Morgunblaðið - 06.06.1987, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 06.06.1987, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 6. JUNI 1987 61 IÞRÓTTIR UNGLINGA • „Hvað unnum við eiginlega?" gœtu þessir ungu KR-ingar veríð að segja. Mikil ánægja og leikgleði á Víkingssvæðinu: KR-ingar sigruðu á 7. f lokks móti Víkings Fimmtudaginn 28. maf, upp- stigningardag, var haldið á vegum nýstofnaðs foreldrafélags yngri flokka Víkings 7. f lokks mót f knattspyrnu. Það er vfst ekki ofsögum sagt að þetta hafi verið ein ánægjulegasta knattspyrnu- keppni sem blaðamaður hefur séð lengi. Ánœgjan og leikgleðin hjá þessum ungu knattspyrnu- mönnum mœttl vera eldri og leikreyndari spilurum til eftir- breytni. Einnig var ánœgjulegt að sjá hve margir foreldrar fylgdust með og tóku þátt f gleðl og sorg leikmannanna. Að sögn þeirra Vfkinga hefur sjaldan veríð eins mikill gestagangur f Vfkings- heimilinu eins og þennan dag. Á sama tíma og keppnin fór fram hélt foreldrafélagið kaffisölu til að safna peningum fyrir ferð 6. Það sklptast á skin og skúrir f knattspyrnunnl. flokks á Tomma-mótið í Vest- mannaeyjum seinna í þessum mánuði. Heppnaðist allt þetta með sóma og er það í ráði hjá foreldra- félaginu að gera þetta 7. flokks mót, þ.e. drengja 7 ára og yngri, að árlegum atburði. Ef við snúum okkur nú að mót- inu þá tóku 16 lið þátt í mótinu frá 10 liöum. Þau voru Breiðablik, Fylkir, ÍK, FH, ÍR, ÍBK, Stjarnan, Hveragerði, KR og svo gestgjaf- arnir, Víkingarnir. Liðunum var skipt í fjóra riðla og voru þar marg- ir hildir háðir. Að lokum stóðu KR.IR.IBK og Breiöablik uppi sem sigurvegarar sinna riðla. í undan- úrslitum sigruðu síðan KR-ingar Breiðablik 3-1 og ÍR sigraði IBK 4-2. I leiknum um 3 sætiö sigraði síðan ÍBK lið Breiðabliks 4-1. Þá var komið að úrslitaleiknum og reyndust þar KR ofjarlar ÍR-inga og sigruðu örugglega, 4-1. Það var Þýsk-íslenska verslun- arfélagið sem gaf öll verðlaun til keppninnar og voru þau verðlaun svo sannarlega vel þegin af hinum ungu keppendum. En myndirnar segja meira en mörg orð og við látum þær því tala. Ber er hver að baki nema sór bróður eigi. Skot og markl (KR Uppskeruhátíð hjá FH-ingum í LOK keppnistímabilsins heldu FH-ingar uppskeruhatfð yngri flokka fólagsins. Góður árangur náðist í flestum flokkum og þurfa þeir Hafnftrðingar engu að kvfða um f ramtfðina ef rétt er á spilum haldið. Uppskeruhátíðin var haldin í veitingahúsinu Gaflinum en sá staður hefur verið mikiö notaður af FH-ingum sem samkomustaður þar sem þeir eiga ekki sinn eigin samkomustað. Þar voru þeir ein- staklingar verðlaunaðir sem náðu bestum árangri í yngri flokkum fé- lagsins. í 6. fl. var Jónas Stefáns- son valinn leikmaður ársins, í 5. fl. Auöunn Helgason, í 4. fl. Guð- bjartur Hafsteinsson og í 3. fl. Ólafur Magnússon. Hjá stúlkunum var Halldóra Eiríksdóttir valin best Í4. fl. en Í3. fl. Erla Óskarsdóttir. • Verðlaunahafar FH, frá vinstrí: Jónas Stefánsson, Guðbjartur Hafsteinss., Olafur Magnúss., Erla Oskarsd., Halldóra Eirfksd., og Auðunn Helgason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.