Morgunblaðið - 06.06.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 06.06.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1987 57 BÍÓHéU Sími 78900 Evrópufrumsýning á ævintýramyndinni: LEYNIFÖRIN Hér kemur hin frábæra ævintýramynd PROJECT X sem hefur verið hið mesta leyndarmál hjó 20TH CENTURY FOX kvikmyndaverinu síðan þeir komu með STAR WARS. MATTHEW BRODERICK (WAR QAMES, FERRIS BUELLER) ER UNGUR FLUGMAÐUR HJÁ HERNUM SEM FÆR PAÐ VERKEFNI AÐ FARA i LEYNILEGAR HERÆFINGAR MEÐ HINUM SNJALLA OG GÁFAÐA APA VIRGIL. PROJECT X VAR FRUMSÝND i BANDARÍKJUNUM UM SL. PÁSKA OG HLAUT ÞÁ STRAX FRÁBÆRA UMFJÖLLUN OG AÐSÓKN. Aðalhlutv.: Matthew Broderfck, Helen Hunt, Blll Sadler, Jonathan Stark. Tónlist: James Horner (Allena, 48 houra). Myndataka: Dean Cundy (Blg Trouble In Little China). Hönnuður: Lawrence Paul (Romanclng The Stone). Leikstjóri: Jonathan Kaplan (Heart Uke a Wheel). Myndin er f DOLBY-STEREO og sýnd f STARSCOPE STEREO. Sýnd kl. 3 og 5. MEÐTVÆRITAKINU BETTE MIDIER SHELLEY LONG VITNIN riHltllHMMTM WIMDOVV ★ ★★ SV.Mbl. ÍSLAND ER ANNAÐ LANDIÐ f RÖÐ- INNI SEM FRUMSÝNIR ÞESSA FRÁBÆRU GRÍNMYND. OUTRAG- EOUS FORTUNE ER GRÍNMYND SEM HITTIR BEINT f MARK. Aöalhlutv.: Bette Midler, Shelley Long. Sýnd kl. 3 og 5. ★ ★ ★ Mbl. ★ ★ ★ HP. Sýnd kl. 5. LEYNILOGGUMUSIN *★★★ MbL ★ ★★★ HP. Sýndkl.3. OSKUBUSKA Sýnd kl. 3. PARADISARKLUBBURINN Sýnd kl. 3 og 6. KOSS KÖNGULÓAR- ' KONUNNAR ***>/« SV.Mbl.j **** HP. UTLA HRYLUNGSBÚÐIN • • . ... • Betri myndir í BÍÓHÚSINU BÍÓHÚSIÐ f Sm: 13800 miiiiniiiiimiiiam g ENGIN SÝN. í DAG Frumsýnir nýjustu mynd q, David Lynch h' BLÁTT FLAUEL » 'UIUI Vf LVtT i.% n mysieiy.., a mastet|MW.« Q* it vi^iutkM y slmy ul imixuíiI awiikeitimj, m ol immI (fvtl. u tti|i 1o llte tBultitwuHil W ' f lolically dtiutiml Wliisilwti youm nttiactwl {/i m lenelNwl liy Lyiichs bnHwtiily ln/arnf viiiun, M (hhi llmtfi b <ni «1111.!, ynnW nevor seen niiy1liiiM| Z likp i1 in youi lilp.*' H ★ ★★ SV.MBL. « Heimsfræg og stórkostlega vel 2 gerð stórmynd gerð af hinum '-l t þekkta leikstjóra DAVID LYNCH sem geröi ELEPHANT MAN SEM n VAR ÚTNEFND TIL 8 ÓSKARA. ? BLUE VELVET ER FYRSTA ^ £ MYNDIN SEM BÍÓHÚSIÐ SÝNIR B o ■ RÖÐ BETRI MYNDA OG MUN- p UM VIÐ SÉRHÆFA OKKUR I CL SVONA MYNDUM A NÆST- H UNNI. BLUE VELVET HEFUR £ I FENGIÐ FRÁBÆRA DÓMA ER- £, LENDIS, TD.: O' ' „Stórkostlega vel gerð.“ SB SH. LA T1MES. „Bandariskt meistaraverk.“ g K.L ROLUNG STONE. Z „Snilldariega vel leikin." ^ ( J.S. WABC TV. M ; BLUE VELVET ER MYND SEM « i ALUR UNNENDUR KVIKMYNDA ,p VERÐA AÐ SJÁ. £ Aöalhlutverk: Kyle MacLachlan, ^ ~i Isabella Rossellni, Dennis Hop- 3 per, Laura Dern. i Leikstjóri: David Lynch. JJ 3 □□[ OOLBY STEREO | ® Bönnuð innan 16 ira. I QNISQHOIB * -típuAiu í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI Neytendasamtökin: Aðvörun vegna salmonellugerla STJÓRN Neytendasamtakanna telur sérstaka ástæðu til þess að senda neytendum aðvörun í tilefni salmonellusýkingar f Búðardal í aprflmánuði. Fulltrúar Hollustuvemdar ríkis- ins hafa upplýst, að reikna megi með að saimonellugerlar séu í kjúklinga- og svínakjöti. Slíkt sé algengt erlendis og því engin ástæða að halda að gerlar þessir hagi sér öðruvísi á Islandi en í nágrannalöndunum. Neytendasamtökin skora á neytendur að taka fyllsta mark á þessum orðum fulltrúa Hollustu- vemdar. Ávallt skal, til vonar og vara, gera ráð fyrir því að salmon- ellugerlar fyrirfínnist í kjúklinga- og svínakjöti. Þeir fjölga sér ekki og verða því ekki að ráði hættuleg- ir undir 10 gráðu hita og þeir drepast við suðu eða ef hitinn fer yfír 70 gráður. Þessu verður að fylgja við alla meðhöndlun svína- eða lguklingalgots. Fulltrúar Hollustuvemdar hafa einnig bent á að gæti neytendur sín ekki muni salmonellusýkingar verða algengar hér á landi, líkt og gerst hefur með nágrönnum okkar. Það muni að vísu draga úr hlutfallslegri tíðni annarra gerlasýkinga af heildarfjölda matareitrana. Neytendasamtökin benda á að salmonellusýkingarmálið varpar nýju ljósi á vandamál í kjötfram- leiðslu og heilbrigðiseftirliti. (Fréttatilkynning:) ★ ★ ★ „Þrír drephlægilegir vinir". AI. Mbl. ★ ★ ★ „Hreinn húmor." SER. HP. Eldhress grin- og ævintýramynd. Þeir eru hetjur á hvíta tjaldinu. ÞEIR GETA ALLT - KUNNA ALLT - VITA ALLT Væru þeir flokksforingjar myndi stjómarmyndun ekki vefjast fyrir þeim... Aöalhlutv.: Chevy Chasa (Foul Ptay), Steve Martin (All of me), Martln Short. Leikstjóri: John Landls (Trading Places). Sýnd kl. 3 og 6. VITISBUÐIR Hörku spennumynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3 og 5. Frumsýnirtg MILLIVINA „Hcr er um að ræða cinkar létt- stemmda og bráðsmellna hvunda- gskómedíu sem hefur þó töluvert meira til að bera en ærslafulla ástandskómedíu eina og sér því al- varan er aldrei langt undan*. ★ ★ * ÓP. HP. Sýnd kl. 3 og 5. FYRSTIAPRÍL * ★*/» „Vel heppnað aprílgabb". AI. Mbl. Sýnd kl. 3 og 6. BMX MEISTAR- ARNIR Hin eldfjöruga hjól- reiðamynd. Sýnd kl. 3. HERBERGIMEÐ ÚTSÝNI ★ ★★★ AI.Mbl. Sýndkl.6. 4 •1 eftir Birgi Sigurðsson. Föstud. 12/6 kl. 20.00. Laugard. 20/6 kl. 20.00. Atli. breyttur sýningurtúnL Síðustu sýn. á leikárinu. Forsala Auk ofangreindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 21. júni í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó kl. 14.00-19.00. Leikskemma LR Meistaravöllum ÞAK bEM RIS i leikgerð: Kjartans Ragnarss. eftir skáldsögu Einars Kárasonar sýnd í nýrri leikskemmu LR v/Meistaravelli. Fimmtud. 11/6 kl. 20.00. Föstud. 12/6 kl. 20.00. Laugard. 13/6 kl. 20.00. Sunnud. 14/6 kl. 20.00. Forsala aðgöngumifta í Iðnó 8. 1 <4 20. Miflawnlfl í Skemmu £rá kL 16.00 sýningardaga s. 1 56 10. Nýtt veitingahús á staðnum, opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í síma 1 46 40 eða í veitinga- hnsinu Torfunni í sima 1 33 03.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.