Morgunblaðið - 06.06.1987, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 06.06.1987, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1987 í DAG er laugardagur 6. júní, sem er 157. dagur árs- ins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 1.16 og síðdegisflóö kl. 13.59. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.12 og sólariag kl. 23.43. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.26 og tunglið er í suöri kl. 21.05. (Almanak Háskóla (slands.) Brœður, ekki tel ég sjálf- an mig enn hafa höndlað Þaö. (Filip. 3,14.) KROSSGÁTA 1 2 3 ■Ti ■ 6 J l ■ sr 8 9 10 n 11 wr 13 14 16 16 LÁRÉTT: — 1 Ifkamshluta, 5 haka, 6 ekld margt, 7 lagareining, 8 vonar, 11 húa, 12 Qhnenni, 14 bára, 16 karifuglar. LÖÐRÉTT: - 1 tóbak, 2 snauð, S rðdd, 4 hróp, 7 gkar, 9 unaður, 10 ngðg, 13 kaan, 15 titilL LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hnusar, 5 gi, 6 fell- in, 9 ara, 10 fli, 11 Dl, 12 hin, 13 ylur, 15 nón, 17 skapar. LÓÐRÉTT: — 1 hófadyns, 2 ugia, 3 sál, 4 róninn, 7 eril, 8 iði, 12 hróp, 14 una. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. I dag, 6. júní, er sjötug Jóhanna Ogmundsdóttir frá Sauðár- króki, Sjávargötu 17, Njarðvík. Hún og maður hennar, Kristján Reykdal bif- reiðasljóri, taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar í Hamragarði 5, Keflavík, eft- ir kl. 17 í dag. FRÉTTIR_______________ EKKI var á Veðurstof unni að heyra f gærmorgun að neinar umtalsverðar breyt- ingar væru í vændum á veðri. Sagt að hiti myndi lítt breytast. Frostlaust var á landinu í fyrrinótt. Minnstur hiti var 1 stig uppi á hálendinu og tvö stig norður á Sauðanesi. Hér í bænum var hitinn 6 stig og úrkoman svo óveruleg að hún mældist ekki. Hún Fótbolti í 75 ár í MORGUNBLAÐINU 4. júní 1937 skrifar Arrboe Clausen í blaðið í tilefni af þvf að þá voru liðin um 25 ár frá því að fyrsta Knattspymumót íslands fór fram hér f bænum. Þá kepptu um íslands- bikarinn KR og Fram. Vann KR leikinn. Hug- myndina að Knattspymu- móti íslands áttu Framarar, segir f grein A. Clausens. Samkvæmt þvf eru nú í þessum júni- mánuði liðin 75 ár frá þvf raunveruleg saga knatt- spymunnar hér á íslandi hófst. ritrandi kvennanámskeið Ég get þvi miður ekki leyft allan þennan titring innan borgarmarkanna, góða. Allir burðarþolsútreikningar era eingöngu miðaðir við gömlu aðferðina. hafði mest mælst 5 millim. á Hæli f Hreppum. Þessa sömu nótt í fyrrasumar hafði verið eins stigs hiti á Staðarhóli og 6 hér f bæn- um. Sennilega er vorið að koma vestur í Frobisher Bay. Þar var 0 stiga hiti snemma f gærmorgun. Þá var hiti þijú stig f Nuuk. Hitinn var 9 stig í Þránd- heimi og Sundsvall og 7 stig austur f Vaasa. í NÝLEGU Lögbirtingablaði er auglýst laus prófessors- staða f grasafræði við líffræðiskor raunvísindadeild- ar Háskóla íslands. Umsókn- arfrestur um embættið, sem forsetinn veitir, er til 20. þ.m. Það er menntamálaráðuneyt- ið sem auglýsir stöðuna. ORLOF húsmæðra í Kópa- vogi austur á Laugarvatni vikuna 29. júnf til 5. júlí er nú verið að undirbúa. Veita þær Inga s. 42546, Stefanía s. 41084 eða Katrín í s. 40576 nánari uppl. KVENFÉLAG Kópavogs fer í heimsókn austur fyrir Fjall nk. fimmtudag, 11. júní. Ætla konumar að heimsækja kvenfélögin í Laugardal og í Grímsnesi. Lagt verður af stað kl. 19 frá félagsheimili bæjarins. Konur í stjóm fé- lagsins veita nánari upplýs- ingar um ferðina. SJÓMANNAKAFFI ætla konur í Kvennadeild SVFÍ hér í bænum að bera fram í húsi SVFÍ á Grandagarði á sjó- mannadaginn, 14. þ.m. Stjóm deildarinnar biður þær konur sem vilja gefa kökur til þess- arar kaffisölu deildarinnar að koma með þær í húsið fyrir kl. 13 á sjómannadaginn. FRÁ HÖFNINNI LJÓSAFOSS kom í gær af ströndinni og í gærkvöldi fór togarinn Snorri Sturluson aftur til veiða og Skaftafellið fór. Þá kom norskur fiskibát- ur, Björnhaug, til viðgerðar og leiguskipið Bernhard S. fór út aftur svo og asfalt- flutningaskipið sem kom í fyrradag. í dag er olíuskip væntanlegt og togarinn Ögri er væntanlegur úr söluferð frá útlöndum. Kvöld-, nostur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 5. júní til 11. júní er í Lyfjabúö Breiö- holts. Auk þess er Apótek Austurbœjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. Hvrtasunnudag og annan í hvíta- sunnu er aöeins opiö í Lyfjabúö Breiöholts. Lasknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lasknavakt fyrir Reykjavfk, Seftjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. Id. 17 til kl. 08 virka daga. AJIan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. i síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Siysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailsuvemdarstöö Raykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. ÓnæmistaKfng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtska *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamain. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvsnna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlíÖ 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabæn HeilsugæslustöÖ: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjar&arapótefc: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Norfturb—jsr: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í 8íma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes sími 51100. Kaflavflc Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Satfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranas: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjélparstöð RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus aaska Siöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhrínginn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem berttar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrífstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag falanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvannaréftgjðfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvarí. Sjétfshjélpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, sím8varí. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 Id. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (sfmsvarí) Kynningarfundir i Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtðkln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sátfrnðlstöðln: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðuríanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31,0m. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurtiluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Uugardaga og sunnudaga kl. 18.00-16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfiriit liðinnar viku. Hlustendum (Kanada og Bandarikjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimaóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sænguritvenna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hringaina: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariaknlngadelld Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Bamadeild 16—17. — Borgarapftalinn f Foaavogl: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlft, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöftin: Kl. 14 til kl. 19. - Fseðlngarfwlmill Raykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshssllð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllastaðoapftali: Heimsóknartími daglega ki. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósafsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavlkur- lasknlsháraða og heilsugæslustöðvar: VaktþjónusU allan sóiarhrínginn. Sími 4000. KaflavBt - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónu8ta. Vegna bilana é veitukerfi vatns og hlta- veftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viÖ Hverfisgötu: Lestrarsalir opnjr mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlónasalur (vegna heimlána) mónudaga - föstudaga kl. 13-16. Héskólsbólcasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. OpiÖ mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjó|(hninjssafnift: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. I Bogasalnum er sýnlngln „Eldhúsið fram ó vora daga“. Listaaafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akurayri og Héraftsskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaftaaafn, Bústaöakirkju, sími 36260. Sólhsimasafn, Sólheimum 27, simi 36815. Borg- arbókasafn í Gerðubergl, GerÖubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Fró 1. júní til 31. ógúst veröa ofangreínd söfn opin sem hér segir: ménudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokaö fré 1. júlí til 23. ógúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum fró 6. júlí til 17. ógúst. Norræna húsift. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ alla daga nema mónudaga kl. 10—18. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 13-16. Uatasafn Einars Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurftssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvslsstsftir Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bóksssfn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntssfn Seftlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnlft, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræftlstofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjssafn íslands Hafnarfirðl: Lokaö fram í júnf. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrí sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstsðlr (Rsykjsvfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—20.30, laugard. fré kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartimi 1. júni—l.sept. 8.14059. Laugardals- laug: Mónud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- aríaug: Mánud.—föstud. frá kl. '7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.-föatud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug f Mosfsllssvsft: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhðll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarflarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrsr er opin mánudega - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á iaugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. Sundlaug Saltjsmamaaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Uugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.