Morgunblaðið - 27.06.1987, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 27.06.1987, Qupperneq 13
+ MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1987 13 Sýna þann óbætandi toll sem vígvöllurinn hirðir af manneskj- unni. Og eftirleikinn þekkja flestir. Þegar þessir þjökuðu menn sneru heim urðu þeir horn- rekur í eigin landi. Þar tók á móti þeim dópruglaður hippalýð- ur með friðarmerkin á lofti og stjómmálamennimir litlu skárri; litu framhjá peðunum, óbreyttu hermönnunum sem aðeins voru að gegna skyldu sinni en urðu hálfgildings blórabögglar mis- lukkaðs stríðsreksturs. Stór hluti hermannanna náði sér aldr- ei á strik vegna fjandsamlegrar afstöðu heima fyrir en urðu ut- angarðsmenn, auðveld bráð eiturlyfja og áfengis. En það kemur skýrt fram í Platoon hvemig þeir skiptust í tvo hópa til að flýja frá fírringunni, ann- aðhvort með hjálp brennivíns eða eiturlyfja. Þá á raunveraleiki Platoon mikið úrvaisleikuram að þakka, sem agaðir vora vikum saman við tilbúnar stríðsaðstæður á Filippseyjum. Þar var vítið end- urskapað og leikararnir rifnir upp jafnt að nóttu sem degi. Hent útí framskóginn í ljósa- gang, púðurreyk og orrastugný. Ekkert vantaði annað en alvöra hleðslur í drápstólin. Er þeir vora orðnir útpískaðir og fjan- dans sama um allt og alla, þá þekkti Stone sína menn aftur og tók til að kvikmynda. En Stone tekst ekki aðeins að laða fram réttu svöranina frá leikuranum heldur era flest at- riði Platoon trúverðugustu lýsingar á stríði og öllu því illa sem því fýlgir, sem sést hafa á tjaldinu. Hæst ber hina ofsa- fengnu næturorrastu. Þar hefur tekist að festa á filmu vitfírr- ingslega, blákalda alvöra stríðs, ef slíkt er á annað borð hægt. Þar fer allt saman, lygilega sterk og nákvæm leikstjóm, vígvall- ar-kóreógrafía einsog hún best getur verið; afburða kvikmynda- taka og hljóðupptaka og brell- urnar óhugnanlega sannfær- andi. Að henni lokinni situr maður dasaður, líkt og manni hafí verið rétt bylmingshögg í kviðinn. Enda ekki fjarri lagi. Platoon er yfírþyrmandi lista- verk. ísköld, alvarleg áminning um stríðsbrölt mannskepnunnar, fyrr og síðar. „Frelsi til sölu“ komið ágeisladisk HLJÓMPLATA Bubba Morthens „Frelsi til sölu“ hefur nú verið gefin út á geisladiski. Auk lag- anna tíu sem eru á upphaflegu plötunni eru á geisladisknum fjögur önnur lög. Hin lögin era Blindsker og Leyndarmál frægðarinnar sem hljómsveitin Das Kapital flutti á plötu sinni Lili Marlene, nýtt lag eftir Bubba, við ljóð Snorra Hjartar- sonar, sem heitir Þjóðlag og Skyttulagið í flutningi Bubba og MX-21. Frelsi til sölu hefur nú þegar selst í 15 þúsund eintökum og í fréttatilkynningu frá Gramminu segir að búist sé við að með útgáfu geisladisksins komi platan til með að seljast í yfir 16 þúsund eintökum. Bubbi Morthens er nýlagður af stað í “trúbadorferð" um landið og lýkur henni á Suðurlandi í lok júlí. Hann kemur við á öllum lands- homum og byrjar á Vesturlandi. I lok júnímánaðar verður hann á Norðurlandi og á Austurlandi um miðjan mánuðinn. Bubbi mun halda u.þ.b. 30 tónleika í ferðinni og fram- flytja mikið af nýjum lögum og textum. ÞAD MÁ LENGJA LÍFDAGA LOTTÓMIÐANS. Það er ekkert auðveldara en að láta Lottómiðann endast lengur en í eitt skipti. Á hverjum miða eru sérstakir reitir til þess að merkja í, ef óskað er eftir fleiri leikvikum með sama talnavali. ^ Hægt er að velja um 2,5 eða 10 vikur. jr Með þessu móti geta milljónirnar beðið eftir þér, þegar þú kemur heim úr sumarfríinu. Þú missir ekki af neinu, ef þú notfærir þér margra vikna möguleikann. Éin lítil abending að lokum: Ef vinningur er leystur ut á gildistíma margra vikha miða, er nauðsynlegt að fá sérstaka endumýjunarkvittun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.