Morgunblaðið - 27.06.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.06.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1987 43 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson NámskeiÖ I dag ætla ég að halda áfram að fjalla um sögu stjömu- speki. Við erum nú komin fram á nítjándu öld. í síðustu laugardagsgrein gat ég þess að guðspekingar hefðu gengið manna vaskast fram í því að enduruppgötva stjömuspeki og stuðlað að þeirri endur- reisn sem enn stendur yfir. Bretland Nýjustu rannsóknir sýna að Bretland var líkast til eina landið í Evrópu þar sem stjömuspeki var iðkuð á 18. öld. Fyrstu vísbendinguna um endurreisn má rekja til manns að nafni John Worsdale sem gaf árið 1820 út ritið Stjömu- fræði og grundvallarhug- myndir í heimspeki. Tveir aðrir stjömuspekingar lögðu einnig sitt af mörkum, eða Richard Cross Smith, þekktur sem Raphael (1795—1832) og Richard James Morrison, þekktur sem Zadkiel (1795— 1874). Þessir tveir menn stofnuðu fyrsta breska stjömuspekisambandið upp úr 1820, gáfu út bækur, alma- nök og héldu fyrirlestra. Markmið þeirra var að stuðla að endurfæðingu stjömu- speki. Alan Leo Frægastur 19. aldar stjömu- spekinga var án efa Alan Leo (1860—1917). Hann var óþreytandi persónuleiki sem sameinaði viðskiptahæfileika og auglýsingamennsku og áhuga á að endurreisa stjömuspeki. I gegnum tíma- rit sitt, Nútíma stjömuspeki, rak hann póstþjónustu. Fólk sendi biaðinu fæðingartfma og hann sendi um hæl skrif- lega túlkun á stjömukorti viðkomandi. Guðspeki Alan Leo gaf út fjölda bóka og stofnaði þijú félög til styrktar stjömuspeki. Eitt þeirra er enn starfandi, eða Stjömuspekistúka breska guðspekifélagsins. Það var Alan Leo sem tengdi andleg viðhorf og stjömuspeki sam- an, nokkuð sem var óþekkt áður á 19. öldinni. Madame Blavatsky hafði stofnað Guð- spekifélagið 1875, en kona Leo var virkur meðlimur í því félagi og í gegnum hana og jafnframt áhuga Alans á guð- speki tengdust þessar tvær heimspekistefnur. Þó sál- fræðileg stjömuspeki sé hvað vinsælust í dag er ekki vafi á því að guðspekin hefur haft mikil áhrif á stjömuspeki og hefur enn. Frakkland Verk Alans Leo höfðu síðan áhrif á uppgang stjömuspeki í Frakklandi og Þýskalandi. { Frakklandi hafði áhugi á stjömuspeki nokkum veginn dáið út. Dr. Gerard Encausse (1865-1916) sem skrifaði undir nafninu Papus var upp- hafsmaður að endurreisn fagsins i Frakklandi. Á eftir honum komu Albert Fauche- ux (1838—1931), Charles Nicoullaud (1854—1926) þekktur sem Formalhaut, og Paul Choisnard (1867—1920) þekktur sem Paul Flambert. Sá síðastnefndi var sá fyrsti sem reyndi að rannsaka stjömuspeki útfrá tölfræði- legum forsendum. Þýskaland í Þýskalandi var stjömuspeki Iengur að festa rætur. Karl Brandler-Pracht (f. 1864) og Aquilin Backmund (1876— 1938) þekktur sem Alexander Bethor voru tveir fyrstu stjömuspekingamir. hinn síðamefiidi stofnaði fyrsta tímaritið, Zodiakus, 1909. Upp úr 1920 var stjömuspeki hins vegar orðin vinsæl í Þýskalandi, vinsælli en i nokkru öðru landi Evrópu. GARPUR / 'o,NEI.HVAPEIGUM VIPAPGERA? r ©1986 United Feature Syndicate.lnc. DYRAGLENS hreciÐ Q/EVCTL)e EKdYlll' At AD T=t?t\ ■R. I 1 LJOSKA SMÁFÓLK Jumm, meiriháttar! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Framhjáhlaup" er það kallað þegar sagnhafi stelur slag á smátromp með því að læðast fram hjá hæsta trompi vamar- innar. Oft leiðir þetta til þess að trompslagur vamarinnar étur upp slag, sem félagi ætti ella á hliðarlit. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁD87 VÁKG6 Vestur ♦ D843 ♦ 7 Austur ♦ K95 ♦ 106 ♦ 983 II VD10742 ♦ G9762 ♦ 10 ♦ K5 ♦ D10832 Suður ♦ G432 ♦ 5 ♦ ÁK5 ♦ ÁG964 Vestur Norður Austur Suður — 1 tígull Pass 2 lauf Pass 2 hjörtu Pass 2spaðar Pass 3 spaðar Pass 5 spaðar Pass Pass 6 spaðar Pass Pass Útspil vesturs er hjartanía. Sérðu vinningsleiðina? Hún er þannig; Drepið á hjartaás, laufi spilað á ás og spaðadrottningu svínað. Spaða- ásinn tekinn, hjartakóngur og hjarta stungið heim. Síðan er lauf stungið í blindum, og þá er staðan þessi; Norður ♦ 8 V G ♦ D843 ♦ - Vestur Austur ♦ K ♦ - ♦ - 11! VD10 ♦ G9762 ♦ 10 ♦ - Suður ♦ G ¥- ♦ ÁK5 ♦ G9 ♦ D108 Nú er tímabært að spila tíglunum. Þegar tígullengdin kemur í ljós hjá vestri er flórði tígullinn stunginn heima og laufi spilað. Spaðaáttan verður slagur á framhjáhlaupi og slagir vam- arinnar á trompkóng og hjarta- drottningu falla saman. Umsjón Margeir Pétursson Einn af keppinautum Hannes- ar Hlifars Stefánssonar á heimsmeistaramóti 16 ára og yngri í Austurríki er sovézka undrabamið Gata Kamsky, sem er tólf ára gamall. Á sovézka meistaramótinu í þessum aldurs- flokki hafði hann hvitt og átti leik í þessari stöðu gegn Verdik- hanov. 25. Rf6+! - gxf6, 26. Dh6 - Dxe4, 27. Bd3 - Dg6, 28. Bxg6 — hxg€ og hvitur hefur léttunnið tafl, en Kamsky tefldi framhaldið ekki nægilega ná- kvæmt og innbyrti ekki vinning- inn fyrr en í 71. leik. Hann sigraði á mótinu ásamt Alter- man.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.