Morgunblaðið - 27.06.1987, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.06.1987, Blaðsíða 17
MöKGÚNMLÁfilfi/LAUGARBAGim 27. 'JÚNl' Ið87 f*f þegar sýndar eru. Tískan hefur áhrif á okkur öll, það geta allir við- urkennt, en það er óneitanlega dálítið undarlegt þegar einn ákveð- inn háralitur kemst „í móð“ eins og kolsvart, litað hár liðinna miss- era er dapurlegt dæmi um. Það er sitthvað að hressa aðeins upp á eig- in háralit eða breyta algjörlega um, enda er hver einstaklingur sem í heiminn kemur „sérhannaður" með Greiða má slétt og sítt hár á marga vegu. augna-, húð- og háralit í samræmi , , við hvert annað, allt í stíl, ef svo Blétt Og eolllegt nár má að orði komast. í vor er leið bar mikið á sléttu Hárhnútar „chignon“: Annar tekinn aftur en hinn upp til hliðar. hári, mismunandi síðu, á tískusýn- ingum víða um lönd og þeim hárstíl spáð sókn, þegar á sumar og haust leið. Hárið er ýmist slegið (laust), tekið saman í hnút, fléttu eða tagl. Samhliða var notað ýmislegt hár- skraut: bönd, slaufur, spennur, spangir og kambar, og þótti mörg- um kærkomin tilbreyting frá síðustu árum. En myndir segja meira en mörg orð í þessum málum, og því fýlgja hér myndir af sýningarstúlkum, sitt úr hverri áttinni, með sítt og með- alsítt hár og ættu myndirnar að gefa dálitla hugmynd um þá kosti sem því fylgir að láta hárið vaxa, það er hægt að breyta um hár- greiðslu að vild. Sítt hár gefur konum óneitanlega kvenlegan blæ, ef nota má svo gam- aldags orð nú á jafnréttistímum. Ömmur áttu það til fyrir nokkr- um áratugum, að rifja upp með eftirsjá ungdómsár, þegar hár þeirra var það sítt að náði niður á bak, jafnvel niður í mitti. Um sum- ar konur var sagt að þær hefðu getað setið á hári sínu. Ömmur dagsins í dag hafa líkast til fæstar nokkuð slíkt til að státa af, enda dálítið annarrar gerðar en ömmur fyrri tíma. Það er hins veg- ar aldrei að vita með ömmur framtíðarinnar, ef ungar konur og stúlkur taka sig nú til að safna hári í takt við tfskuna, þær gætu átt eftir að segja síðar með söknuði, eins og konur fyrri tíma: Það var héma um árið, þegar ég hafði hárið! __________Brids_____________ Arnór Ragnarsson Sumarbrids 57 pör mættu til leiks sl. fimmtu- dag í Sumarbrids. Spilað var í 4 riðlum og urðu úrslit þessi (efstu pör): A-riðill: Gunnþórunn Erlingsdóttir — Sigrún Pétursdóttir 265 Stéinunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsdóttir 240 Sigrún Jónsdóttir — Ingólfur Lilliendahl 238 Dúa Ólafsdóttir — Véný Viðarsdóttir 233 Birgir Sigurðsson — Oskar Karlsson 231 B-riðill: Amar Ingólfsson — Magnús Eymundsson 185 Eggert Benónýsson — Sveinn Sigurgeirsson 180 Lárus Hermannsson — Gunnar Þorkelsson 176 Bemódus Kristinsson — Ragnar Jónsson 176 Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 172 C-riðiIl: Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson 200 Bragi Bjömsson — Þorsteinn Erlingsson 197 Jacqui McGreal — Þorlákur Jónsson 175 Birgir Öm Steingrímsson — Þórður Bjömsson 175 Rögnvaldur Möller — ÞórðurMöller 159 D-riðill: Einar Jónsson — Ragnar Hermannsson 199 Úlfar Guðmundsson — Þorfinur Karlsson 170 Erlendur Jónsson — Oddur Jakobsson 167 Anton R. Gunnarsson — Hermann Lárusson 165 Svafa Ásgeirsdóttir — Þorvaldur Matthíasson 159 Og eftir 12 kvöld í Sumarbrids er staða efstu spilara orðin þessi: Jacqui McGreal 206, Sveinn Sigur- geirsson 200, Jón Stefánsson 181, Þorlákur Jónsson 178, Þórður Björnsson 124, Óskar Karlsson 113, Anna Þóra Jónsdóttir, Hjördís Ey- þórsdóttir 103, Ragnar Jónsson 101, Birgir Ö. Steingrímsson 96. Samtals hafa 175 spilarar hlotið stig, það sem af er, þar af 30 kon- ur. Spilað er alla þriðjudaga og fimmtudaga í Sigtúni 9. Allt spilaá- hugafólk velkomið meðan húsrúm leyfír. Húsið opnað kl. 17.30 á fimmtudögum, en um kl. 18 á þriðjudögum. Umsjón annast Ólafur og Hermann Lárussynir. ISIAND FC/AT - fundinn fjársjóöur! Þú þarft ekki að kafa djúpt eftir fjársjóðnum. Einn slíkan finnur þú í ISLAND tölvunni. Verðið er ennþá hagstætt en bíddu ekki til morguns því að. . . Hafðu samband sem fyrst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.