Morgunblaðið - 27.06.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 27.06.1987, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1987 Morgunblaðið/Sverrir Háborðið með gulli silfri og postulíni úr konungshðllinni. Dúkurinn er líka sænskur, frá 18. ðld. Sænskir þjónar lðgðu á borðið og var mikið lagt upp úr þvi að allt væri þráðbeint. ísleifur Jónsson, yfirveitingastjóri, þjónaði konungshjónunum til borðs. Hann stendur hér við sæti heiðursgestsins, milli kóngs og drottningar. Matseðillinn ræddur og salurinn yfir- farinn áður en gestirnir koma. Konungleg veisla undirbúin Kóngurinn kom líka með kaffibolla með sér. Kaffi- kannan er frá miðri 18. öld. una, sem svo sannarlega mátti ekki fara úrskeiðis. Allt var tilbúið um kl.18, tveimur tímum á undan áætlun, en veislan hófst kl. 20. Dálítil spenna lá í loft- inu, enda öllum mikið í mun að gera hinum tiginbomu gestum sem best til hæfis. Tekið var á móti gestum með kampavíni í fremri sal, en síðan var borinn fram fimmréttaður máls- verður. Á matseðlinum, sem að sjálfsögðu var á frönsku, mátti m.a. finna önd, smálúðu og jarðar- ber; allt lagað og framreitt eftir kúnstarinnar reglum með viðeig- andi sænsku grænmeti og kartöfl- um. Með þessu drukku gestimir < !->< S komu með kónginum. Á háborðinu þar sem konungshjónin og forsetinn sátu þjónuðu þeir Isleifur Jónsson, yfirveitingastjóri og Bjami Guð- jónsson, yfirþjónn, til borðs, ásamt sænsku þjónunum tveimur. Veislan var haldin í Víkingasaln- um á Hótel Loftleiðum og var hann allur gerður upp fyrir þetta tæki- færi. Að sögn Isleifs Jónssonar var síðasta sambærilega veislan haldinn s.l. haust þegar hertogahjónin af Luxemborg voru hér á landi. Hann sagði að tími hefði verið kominn til að hressa upp á salinn. Hann var málaður í ljósum lit; tjöld fyrir gluggum eru fjólurauð en gólftepp- ið blátt með mynstri í stfl við tjöldin. Það er ekki á hveijum degi sem kóngar halda veislur hér á ís- landi en á fímmtudaginn var bauð Karl Gústaf Svíakóngur til mikillar og glæsilegrar veislu að Hótel Loft- leiðum, til heiðurs forseta íslands, Vigdísi Finnbogadóttur. Til veisl- unnar var boðið hundrað og ellefu hátt settum gestum og sátu nítján þeirra við háborðið með konungs- hjónunum, Karli og Sylvíu. Ekkert var til sparað, hvorki vinna né veitingar, til að veislan gæti orðið sem glæsilegust. Kóng- urinn kom með dýrindis borðbúnað úr höllinni og voru hnífapörin á háborðinu úr skíra gulli. Dúkurinn á háborðinu, sem var sérsmíðað Werner Vögeli, hirðmatreiðslumeistari. Kartöflumar í pottunum komu frá Suður-Svíþjóð. Steingrímur Hermannsson forsæt- hiesen, Magnús Thoroddsen forseti ffclk f fréttum fyrir þetta tækifæri, var líka úr konungshöllinni, frá síðari hluta 19. aldar, unninn fyrir Óskar II. Kert- astjakamir voru frá því í kring um 1760, smíðaðir í Berlín. Blómin sem prýddu salinn voru flutt frá Svíþjóð en Kristján í Blómálfinum sá um að útbúa skreytingarnar. Tuttugu og tveir þjónar sáu um þjónustuna í salnum, þar af tveir sænskir sem Alit hráefni til veislunnar var flutt inn frá Svíþjóð og sérstaklega valið fyrir veisluna. Matreiðslumeistarinn Wemer Vögeli, sem hefur séð um matinn fyrir allar opinberar veislur sænsku konungsfjölskyldunnar í tuttugu og sex ár, hafði umsjón með því sem fram fór í eldhúsinu, en þar sáu tíu kokkar og mat- reiðslunemar um að eldamennsk- síðan 1983 Tokay Pinot Gris Rés- erve Trimbach, 1982 Chateau Gris Ier Cru de Nuits-Saint-Georges og Pommery Brut Royal. Við háborðið sátu virðulegustu gestimir, tuttugu og tveir að tölu og sátu þeir í þessarri röð, talið frá vinstri konungsmegin: Sólveig Kristinsdóttir, Þorvaldur Garðar Kristjánsson, Britt Dahlström, isráðherra, hennar _ hátign Sylvía drottning, forseti íslands Vigdís Finnbogadóttir, hans hátign Karl Gústaf konungur Svíþjóðar, Edda Guðmundsdóttir.Ríkisráð Mats Hellström, Elísabet Kvaran, Lenn- art Ahrén fyrsti hirðmarskálkur; á móti konungshjónunum, talið frá hægri: Ema Finnsdóttir, Benedikt Gröndal sendiherra, Sigrún Þ. Mat- hæstaréttar, Alice Trolle-Wach- tmeister greifynja, Mathias Á. Mathiesen utanríkisráðherra, Halldóra Eldjám, Geir Hallgríms- son, Heidi Gröndal og G. A. Dahlström sendiherra. Eftir að lokið var við eftirréttinn héldu veislugestir yfir í Blómasalinn þar sem þeir drukku kaffi og hlýddu á söng sænskrar óperusöngkonu. Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Blönduós: Kvennalista- konurgera sér dagamun á kvenréttinda- daginn Kvennalistinn á Norður- landi vestra gerði sér dagamun í tilefni af kven- réttindadeginum 19.júní. Þessar ágætu konur hittust á Hótel Blönduósi og snæddu saman kvöldverð og ræddu kvennamálin vítt og breitt. Þessar konur sem sjá má á myndinni eru komnar vestast úr Vestur-Húna- vatnssýslu og austast úr Skagafirði. Jón Sig. COSPER — Nú verðum við vör við, ef sá litli dettur út úr vöggunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.