Morgunblaðið - 27.06.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 27.06.1987, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Vantar blaðburðarfólk í afleysingar. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489 ffforipwMafotfo Útstillingar Karnabær óskar eftir aðila til að annast útstillingar. Vinsamlega hafið samband á skrifstofutíma í síma 45800. KARNABÆR Kennarar! Að grunnskóla Fáskrúðsfjarðar vantar nokkra kennara næsta vetur meðal annars í ensku, dönsku, raungreinum og byrjenda- kennslu. Ódýrt húsnæði og flutningsstyrkur í boði ásamt yfirvinnu. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-5159. Símaborð Miklagarðs Óskum eftir að ráða símadömur til starfa. Um er að ræða tvö störf frá kl. 9.00-14.00 og 14.00-18.30. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Mikla- garðs, sími 83811. /MKLIG4RDUR MARKAÐUR VIÐSUND Kjötdeild Miklagarðs Óskum að ráða mann vanan kjötskurði í kjöt- deild okkar. Um er að ræða heilsdagsstarf. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Mikla- garðs, sími 83811. Garðabær Hellissandur Blaðbera vantar í Hraunsholt (Fitjar). Upplýsingar í síma 656146. Fiskvinnslustörf Okkur bráðvantar starfsfólk til fiskvinnslu- starfa nú þegar. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 97-81200. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga Hornafirði KASK-fiskiðjuver, Höfn í Hornafirði. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Svæfingahjúkrun Óskum eftir svæfingahjúkrunarfræðingi til afleysinga frá 13. júlí til 2. ágúst nk. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-3014 eða -3020 alla virka daga frá kl. 8.00-16.00. Bifvélavirkjar, vélvirkjar eða menn vanir viðgerðum óskast á verkstæði okkar. Mötuneyti á staðnum. BMVALLÁf Bíldshöfða 3, sími32563. Kennarar Við Heppuskóla á Höfn vantar enskukenn- ara í 7.-9. bekk. Einnig vantar kennara í almenna kennslu. Góð vinnuaðstaða. Gott húsnæði. Flutningsstyrkur o.fl. Uppl. veitir skólastjóri í síma 97-81321. Skólastjóri Umboðsmaður óskast. Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 93-6764 eða afgreiðslu Morgunblaðsins, sími 83033. Pli>r0iimS>IirMI> Frá menntamála- ráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla: Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi vantar kennara í eðlisfræði, efnafræði og stærðfræði. Menntaskólann á Laugarvatni kennara í stærðfræði. Iðnskólann í Reykjavík kennara í viðskipta- greinum. Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi kennara í þýsku. Menntaskólann við Hamrahlíð stundakenn- ara í stærðfræði, upplýsingar gefur rektor. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6,150 Reykjavík fyrir 10. júlí. Menntamálaráðuneytið. Líffræðingur — efnafræðingur eða einhver með svipaða menntun óskast á rannsóknastofu í Reykjavík. Góð laun fyrir gott starfsfólk. Þeir sem hafa áhuga eru beðnir að leggja nöfn sín og símanúmer ásamt meðmælum eða upplýsingum um meðmælendur inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudaginn 3. júlí merkt: „Rannsókn — 4506“. Vélstjórar Vélstjóra með full atvinnuréttindi vantar á flutningaskip. Upplýsingar á skrifstofunni Austurströnd 1, Seltjarnarnesi. Nesskip hf. Afgreiðslustarf — vaktavinna Röskur, ábyggilegur starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Upplýsingar á morgun kl. 14.00-16.00 ekki í síma. JÚNÓÍS, Skipholti 37. Matvörudeild Miklagarðs Óskum eftir að ráða starfsfólk í matvöru- deild okkar til uppfyllingar. Um er ræða heilsdags- og hálfsdagsstarf. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Mikla- garðs, sími 83811. Barnafatadeild Miklagarðs Óskum eftir að ráða starfskraft í barnafata- deild í verslun okkar. Um er að ræða starf fyrir hádegi frá kl. 9.00-13.00. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Mikla- garðs, sími 83811. Búðarkassar Miklagarðs Óskum eftir að ráða starfsfólk í hlutastörf fimmtudaga og föstudaga. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Mikla- garðs, sími 83811. /MKLIG9RÐUR MARKADUR VIDSUND /MKLIG4RDUR MARKADUR VIÐSUND /MKUG4RDUR MARKADUR VÐ SUND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.