Morgunblaðið - 05.08.1987, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1987
49
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs
Röntgentæknir
Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs óskar að
ráða röntgentækni til framtíðarstarfa.
í boði er:
Góð laun,
góð vinnuaðstaða
Aðstoð við útvegun húsnæðis.
Umsóknir sendist undirrituðum sem jafn-
framt veitir allar nánari upplýsingar í síma
92-14000.
Framkvæmdastjóri.
Blikksmiðja
Maður vanur vélum óskast nú þegar til
starfa. Starfið felur í sér umsjón með lager,
viðhald og eftirlit með vélum sem tilheyra
blikksmiðju, vinnu á höggpressu og umsjón
með þrifum á verkstæði. Boðið er upp á
góða vinnuaðstöðu í þróttmiklu fyrirtæki með
verkefni um allt land.
Upplýsingar í Blikksmiðju Gylfa, Vagnhöfða 7.
Óskum eftir að ráða
rafvirkja, vélvirkja eða laghenta menn til
vinnu við uppsetningar á lyftum.
Upplýsingar á skrifstofu.
BRÆÐURNIR
=)] ORMSSON HF
Lágmúli 9 >: 8760 128 Reykjavik s 91-38820
Starfsfólk óskast
Óskum eftir að ráða fólk í eftirtaldar stöður:
• Fólk á bar.
• Fólk í sal.
• Dyraverði.
• Ræstingafólk.
• Fólk á salerni karla og kvenna.
• Starfsmannastjóra með fleiru.
Upplýsingar á skrifstofunni alla virka daga
milli kl. 16 og 18, sími 621625.
-DANS-OálENTAL MATUK 5103«» l«ua»» 11» OWO*UAD»G»-0U.Kvául
ÍCASABLANCA.
1 DISCOTHEOUE
Viðskiptafræðingar
Fræðslustörf, stjórnun og umsjón starfs-
þjálfunar, skipulagsstörf o.þ.h. við Sam-
vinnuskólann á Bifröst eru laustil umsóknar.
Viðskiptafræðimenntun eða önnur sambæri-
leg menntun og reynsla áskilin.
Mjög góð launakjör, mikil tengsl við atvinnu-
lífið, atvinnumöguleikar fyrir maka og fjöl-
skylduíbúð á Bifröst fylgja starfi.
Umsókn sendist skólastjóra Samvinnuskól-
ans á Bifröst og hann veitir upplýsingar í
síma 93-50001.
Samvinnuskólinn.
Laus störf hjá
Landsvirkjun
1. Starf vélfræðings við Laxárvirkjun er laust
til umsóknar.
2. Starf vélgæslumanns í 9 mánuði frá 1.
september nk.
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst nk. Laun
samkv. samningi Landsvirkjunar og Vél-
stjórafélags íslands.
Nánari upplýsingar veita: Héðinn Stefánsson,
stöðvarstjóri Laxárvirkjunar, í símum 96-43530,
96-43536 og Knútur Otterstedt, svæðisstjóri,
í símum 96-26411 og 96-24164.
RÍKISSPÍTALAR
LAUSAR STÖÐUR
Geðdeildir
Landspftalans
Hjúkrunardeildarstjóri óskast til starfa á
deild 15 á Kleppi og á deild 24 á Reynimel 55.
Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og aðstoð-
armenn óskast til starfa á ýmsar deildir.
Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda-
stjóri, sími 38160.
Reykjavík, 5. ágúst 1987.
Kristnesspítali
ætlar að ráða fólk til starfa við eftirtalið:
- Barnaheimili: Barnfóstra óskast til að hafa
umsjón með barnaheimili spítalans.
- Þvottahús: Starfsmaður óskast til að vinna
við frágang á hreinu taui.
- Nýbyggingar: Handlangari óskast til að
starfa með húsasmiðum í september og
október.
Upplýsingar gefur framkvæmdarstjóri í síma
96-31100.
Kristnesspítali.
Skrifstofustarf
— hálfan daginn
Starfskraftur óskast á skrifstofu milli kl.
13-17. Starfið felur í sér almenn skrifstofu-
störf, bókhald, innheimtu og fl. Nauðsynlegt
er að viðkomandi hafi reynslu af tölvum og
geti unnið sjálfstætt. Góð laun í boði.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merkt: „S - 4606“.
Atvinna
Óskum eftir að ráða 2-3 duglega menn til
starfa í hreinlega vinnu. Einnig vantar okkur
mann með rútupróf sem gæti einnig unnið
við bílaviðgerðir.
Umsóknum er greini aldur og fyrri störf skal
skila til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 5. ágúst
merktar: „PÁ — 4083“.
Starfsfólk óskast
Kornax, hveitimyllan við Sundahöfn, óskar
að ráða starfskraft til skrifstofustarfa.
Einnig vantar fólk í verksmiðju.
Kornax,
Korngarði 11,
sími 688750.
Lagermenn
— aðstoðarfólk
Óskum eftir að ráða:
1. Handlagna lagermenn.
2. Aðstoðarmenn í prentsal.
Upplýsingar veitir Ragnar Kristjánsson, mið-
vikudag ög fimmtudag, milli kl. 16.00-18.30,
ÍsDI
(ekki í síma).
Prentsmiðjan Oddi hf.,
Höfðabakka 7, 1 WReykjavík.
Athugið
Óskum eftir að ráða sem fyrst gott fólk til
margvíslegra framtíðarstarfa.:
★ Skrifstofufólk til margvíslegra starfa.
Starfsreynsla æskileg.
★ Sölumenn til margvíslegra starfa.
★ Afgreiðslufólk í sérverslanir.
★ Lagermenn.
★ Skrifstofumenn til bókhaldsstarfa.
Ef þú leitar að framtíðaratvinnu hafðu þá
samband við okkur.
SJMSNÓNIISM n/r
Brynjótfur Jónsson • Nóatún 17 105 Rvik • s«ni 621315
• AlhBda raöningafijonusta
• Fyrirtækjasata
• Fjarmalaraógjóf fyrir fyrirtæki
Frá menntamálaráðuneytinu:
Lausar stöður við
framhaldsskóla
Við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki eru
lausar stöður kennara í þýsku og stærðfræði.
Við Menntaskólann á Egilsstöðum er laus
staða kennara í stærðfræði.
Við Fjöibrautaskólann á Selfossi er laus
staða kennara í rafiðnaðargreinum.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6,150 Reykjavík fyrir 10. ágúst nk.
Menntamálaráðuneytið.
Herbergisþernur
Óskum eftir að ráða herbergisþernur í vakta-
vinnu frá kl. 08.00 til kl. 15.00.
Upplýsingar gefur starfsmannastjóri frá kl.
09.00 til kl. 12.00.
Hótel Saga
v/Hagatorg, sími29900 (331).
Myllan kontitori
kaff ihúsið í Kringl-
unni
óskar eftir hressu og brosmildu fólki til af-
greiðslu og þjónustu í skemmtilegu umhverfi.
Upplýsingar gefnar í síma 83277, milli kl. 9-12.
Heimsþekkt
gjafavara
Fyrirtækið sem flytur inn gjafavöru í hágæða-
flokki óskar eftir að ráða afgreiðslu-/sölu-
menn til starfa í nýrri verslun sem opnar í
Kringlunni 13. ágúst nk.
í versluninni verða m.a. seldir skartgripir,
veski, belti og úr. Nauðsynlegt er að umsækj-
endur hafi þekkingu og áhuga á slíkri vöru.
Annað hvort verður ráðið í störfin allan eða
hálfan daginn og verða góð laun í boði.
Æskilegt er að umsækjendur séu á aldrinum
30-50 ára.
Umsóknarfrestur er til og með 7. ágúst nk.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00.
Afleysmga- og rádnmgaþionusta
Lidsauki hf. W
Skólavordustig la - 101 Reykiavik - Simi 621355