Morgunblaðið - 05.08.1987, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 05.08.1987, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1987 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs Röntgentæknir Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs óskar að ráða röntgentækni til framtíðarstarfa. í boði er: Góð laun, góð vinnuaðstaða Aðstoð við útvegun húsnæðis. Umsóknir sendist undirrituðum sem jafn- framt veitir allar nánari upplýsingar í síma 92-14000. Framkvæmdastjóri. Blikksmiðja Maður vanur vélum óskast nú þegar til starfa. Starfið felur í sér umsjón með lager, viðhald og eftirlit með vélum sem tilheyra blikksmiðju, vinnu á höggpressu og umsjón með þrifum á verkstæði. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu í þróttmiklu fyrirtæki með verkefni um allt land. Upplýsingar í Blikksmiðju Gylfa, Vagnhöfða 7. Óskum eftir að ráða rafvirkja, vélvirkja eða laghenta menn til vinnu við uppsetningar á lyftum. Upplýsingar á skrifstofu. BRÆÐURNIR =)] ORMSSON HF Lágmúli 9 >: 8760 128 Reykjavik s 91-38820 Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða fólk í eftirtaldar stöður: • Fólk á bar. • Fólk í sal. • Dyraverði. • Ræstingafólk. • Fólk á salerni karla og kvenna. • Starfsmannastjóra með fleiru. Upplýsingar á skrifstofunni alla virka daga milli kl. 16 og 18, sími 621625. -DANS-OálENTAL MATUK 5103«» l«ua»» 11» OWO*UAD»G»-0U.Kvául ÍCASABLANCA. 1 DISCOTHEOUE Viðskiptafræðingar Fræðslustörf, stjórnun og umsjón starfs- þjálfunar, skipulagsstörf o.þ.h. við Sam- vinnuskólann á Bifröst eru laustil umsóknar. Viðskiptafræðimenntun eða önnur sambæri- leg menntun og reynsla áskilin. Mjög góð launakjör, mikil tengsl við atvinnu- lífið, atvinnumöguleikar fyrir maka og fjöl- skylduíbúð á Bifröst fylgja starfi. Umsókn sendist skólastjóra Samvinnuskól- ans á Bifröst og hann veitir upplýsingar í síma 93-50001. Samvinnuskólinn. Laus störf hjá Landsvirkjun 1. Starf vélfræðings við Laxárvirkjun er laust til umsóknar. 2. Starf vélgæslumanns í 9 mánuði frá 1. september nk. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst nk. Laun samkv. samningi Landsvirkjunar og Vél- stjórafélags íslands. Nánari upplýsingar veita: Héðinn Stefánsson, stöðvarstjóri Laxárvirkjunar, í símum 96-43530, 96-43536 og Knútur Otterstedt, svæðisstjóri, í símum 96-26411 og 96-24164. RÍKISSPÍTALAR LAUSAR STÖÐUR Geðdeildir Landspftalans Hjúkrunardeildarstjóri óskast til starfa á deild 15 á Kleppi og á deild 24 á Reynimel 55. Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og aðstoð- armenn óskast til starfa á ýmsar deildir. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri, sími 38160. Reykjavík, 5. ágúst 1987. Kristnesspítali ætlar að ráða fólk til starfa við eftirtalið: - Barnaheimili: Barnfóstra óskast til að hafa umsjón með barnaheimili spítalans. - Þvottahús: Starfsmaður óskast til að vinna við frágang á hreinu taui. - Nýbyggingar: Handlangari óskast til að starfa með húsasmiðum í september og október. Upplýsingar gefur framkvæmdarstjóri í síma 96-31100. Kristnesspítali. Skrifstofustarf — hálfan daginn Starfskraftur óskast á skrifstofu milli kl. 13-17. Starfið felur í sér almenn skrifstofu- störf, bókhald, innheimtu og fl. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu af tölvum og geti unnið sjálfstætt. Góð laun í boði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „S - 4606“. Atvinna Óskum eftir að ráða 2-3 duglega menn til starfa í hreinlega vinnu. Einnig vantar okkur mann með rútupróf sem gæti einnig unnið við bílaviðgerðir. Umsóknum er greini aldur og fyrri störf skal skila til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 5. ágúst merktar: „PÁ — 4083“. Starfsfólk óskast Kornax, hveitimyllan við Sundahöfn, óskar að ráða starfskraft til skrifstofustarfa. Einnig vantar fólk í verksmiðju. Kornax, Korngarði 11, sími 688750. Lagermenn — aðstoðarfólk Óskum eftir að ráða: 1. Handlagna lagermenn. 2. Aðstoðarmenn í prentsal. Upplýsingar veitir Ragnar Kristjánsson, mið- vikudag ög fimmtudag, milli kl. 16.00-18.30, ÍsDI (ekki í síma). Prentsmiðjan Oddi hf., Höfðabakka 7, 1 WReykjavík. Athugið Óskum eftir að ráða sem fyrst gott fólk til margvíslegra framtíðarstarfa.: ★ Skrifstofufólk til margvíslegra starfa. Starfsreynsla æskileg. ★ Sölumenn til margvíslegra starfa. ★ Afgreiðslufólk í sérverslanir. ★ Lagermenn. ★ Skrifstofumenn til bókhaldsstarfa. Ef þú leitar að framtíðaratvinnu hafðu þá samband við okkur. SJMSNÓNIISM n/r Brynjótfur Jónsson • Nóatún 17 105 Rvik • s«ni 621315 • AlhBda raöningafijonusta • Fyrirtækjasata • Fjarmalaraógjóf fyrir fyrirtæki Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki eru lausar stöður kennara í þýsku og stærðfræði. Við Menntaskólann á Egilsstöðum er laus staða kennara í stærðfræði. Við Fjöibrautaskólann á Selfossi er laus staða kennara í rafiðnaðargreinum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,150 Reykjavík fyrir 10. ágúst nk. Menntamálaráðuneytið. Herbergisþernur Óskum eftir að ráða herbergisþernur í vakta- vinnu frá kl. 08.00 til kl. 15.00. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri frá kl. 09.00 til kl. 12.00. Hótel Saga v/Hagatorg, sími29900 (331). Myllan kontitori kaff ihúsið í Kringl- unni óskar eftir hressu og brosmildu fólki til af- greiðslu og þjónustu í skemmtilegu umhverfi. Upplýsingar gefnar í síma 83277, milli kl. 9-12. Heimsþekkt gjafavara Fyrirtækið sem flytur inn gjafavöru í hágæða- flokki óskar eftir að ráða afgreiðslu-/sölu- menn til starfa í nýrri verslun sem opnar í Kringlunni 13. ágúst nk. í versluninni verða m.a. seldir skartgripir, veski, belti og úr. Nauðsynlegt er að umsækj- endur hafi þekkingu og áhuga á slíkri vöru. Annað hvort verður ráðið í störfin allan eða hálfan daginn og verða góð laun í boði. Æskilegt er að umsækjendur séu á aldrinum 30-50 ára. Umsóknarfrestur er til og með 7. ágúst nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- og rádnmgaþionusta Lidsauki hf. W Skólavordustig la - 101 Reykiavik - Simi 621355
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.