Morgunblaðið - 05.08.1987, Page 66

Morgunblaðið - 05.08.1987, Page 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 5. ÁGÚST 1987 H ást er... ii-U ... ávöxtur ræktunarinnar. TM Reg. U.S. Pat. Off.-al! rigtits teserved © 1986 Los Angeles Times Syndicate Þetta er síðasta kringlan, vinur . . . HÖGNI HREKKVISI i # , pAP EK /ViyNP AF PABBA ÞlMU/W I SLAPINU - . .AÐ FKAMAN 03 'A HLlS) " Þessir hringdu rO»i^ 7fC i 1 I - IIVHn M imm | pluh Slæm þjónusta Svava Helga Karlsdóttir hringdi: „Mig langar að kvarta undan þeirri þjónustu sem ég fékk hjá ferðaskrifstofu Kjartans Helga- sonar. Ég hringdi þangað til að spyija um ferðir og hótel, hvort þeir vissu verðið á þessu næsta vetur og þá hvað þetta hefði kost- að á síðasta ári. Maðurinn sem varð fyrir svörum var virkilega ókurteis. Hann greip sífellt frammí fyrir mér og það var sama hvað ég reyndi, það var ómögu- legt að fá neinar upplýsingar frá honum. Ég er nú vanari því að á ferðaskrifstofum vilji menn allt fyrir viðskiptamenn gera og veiti allar upplýsingar án þess að það þurfi að draga þær út úr þeim.“ Næturgestir í flugstöð Leifs Eiríkssonar. igp WBXm drukknuðu, hvort sem það er nú satt eða þjóðsaga. Fýrsta erindið er á þessa leið: Týndur köttur Helga Waage hringdi: „Læða hvarf frá Skjólbraut 8 þann 29. júlí. Læðan er hvít, brún, gulbrún og svört og er búin að týna af sér ólinni. Eru þeir sem rekast á hana beðnir að hringja í síma 641729." Það var sumar, sunnudagur, sólin skein um haga og völl. Blika hólar, bleikir teigar, brúnir hálsar, móleit fjöll. Silfruð vötnin, svanir móka, syngur dýrðin lóa i mó. Vindur sefur, sveitir allar signir helgi dagsins ró.“ Kann einhver kvæðið? Hlíf hringdi. „Ef einhver lesandi getur upp- lýst mig um það hvemig afgang- urinn af þessu kvæði sem var mikið sungið í Amarfirði þegar ég var ung hljóðar yrði ég mjög þakklát. Kvæðið var ort í tilefni þess að böm frá Hraunási í Borg- arfirði fóru út af steinboganum þar sem nú heitir Bamafoss og Hátíðnihögnar Vegna fyrirspumar um það í Vel- vakanda hvar hægt væri að fá svokallaða hátíðnihögna eða tæki sem fæla burt mýs með hátíðni- hljóðum var hringt frá versluninni Són í Einholti 2. Þeir eru með til sölu tjórar gerðir af þessum tækj- um og kostar sú ódýrasta 5750 krónur. þann 26. júrtí sl. Þar týndi hann leðurhúfu og innan í henni vom fallhlífarstökksgleraugu, leður- hanskar og trefill. Á húfunni sjálfri var síðan lítið tæki sem gefur frá sér hljóð þegar fallhlífar- stökkvari er kominn niður í ákveðna hæð. Hann hefur líklega týnt þessu annað hvort á gras- flötinni eða á bílastæðunum við Kjarvalsstaði. Ef einhver hefur rekist á húfuna er hann beðinn að hringja í síma 689235 eða 50642.“ Útbúnaður til fall- hlífarstökks týndist Elín hringdi: „Maðurinn minn var einn þeirra sem stukku út í fallhlífum á Miklatúni á vegum Bylgjunnar Eldhætta í f lugvélum Ásmundur Jóhannsson hringdi: „Frétt um að bakpokaferða- langar væm að leggja undir sig flugstöð Leifs Eiríkssonar vakti athygli mína. Þar stóð að þeir dveldu þar nóttina fyrir brottför og hefðu meðal annars reynt að elda sér mat þar inni á prímusum. Langar mig að fá því svarað hjá flugmálayfirvöldum hvort ekki sé bannað að flytja gasprímusa í flugvélum og þá hvemig slíku banni er framfylgt. Þetta hlýtur að vera stórhættulegt." Yíkverji skrifar Hver sá, sem verður háður áfengi, hefur sjálfur boðið hættunni heim. Sjálfur hefur hann kallað þessa ógæfu yfir sig með því að taka þá áhættu sem engin nauð- syn krafði. Áfengisböl þessarar þjóðar er sjálfskaparvíti . . . Þannig kemst sá mæti maður Halldór Kristjánsson að orði í bréfi til Velvakanda á miðvikudag í fyrri viku. Hann leggur áherzlu á „hið foma varúðarorð bindindismanna: drekkið aldrei fyrsta staupið!“. Vamaðarorð Halldórs mættu gjaman vera íhugunarefni ungu fólki, hvort sem menn eru á eitt sáttir við staðhæfingar hans eða ekki. Því hefur verið haldið fram að um 10% þeirra, sem neyta áfeng- is að einhveiju ráði, verði áfengis- sjúklingar , „fari í hundana" eins og það heitir á hvunndagsmáli. Ógæfa þeirra bitnar að sjálfsögðu verst á þeim sjálfum, en gengur jafnframt nærri ástvinum og að- standendum, sem ekkert hafa til saka unnið, að ógleymdum kostnaði samfélagsins fjallháum, en fjöldi áfengissjúklinga em einskonar fastagestir í heilbrigðiskerfínu. námu landið — eða ortu á fyrstu öldum mannvistar í landinu. Engar líkur standa til þess að áfengi hverfi úr lífsmáta Vestur- landaþjóða í fyrirsjáanlegri framtíð. Vínbann er og tvíbent. Það getur reynzt skálkaskjól fyrir bmgg og smygl. Hægara er að hafa nauðsyn- legt eftirlit með áfengissölu, sem lýtur ströngum lagareglum, en „neðanjarðarstarfsemi" við fram- leiðslu og dreifingu þessarar umtöluðu vömtegundar. hvítvínssala fellur. Á fyrstu sex mánuðum þessa árs jókst hinsvegar sala á vodka um 18% og sala á gini um 55%. Léttvínin eiga undir högg að sækja í samkeppni við hina sterku drykki. Hefur ríkisvaldinu bmgðizt bogalistin við verðstýringuna? Og hvað um bjórinn, veikustu tegund- ina? Víkveija finnst furðu gegna að það fyrirbæri bannáranna (1915-1935), sem hér um ræðir, skuli lengst halda velli. Afengi hefur fylgt flestum þjóð- um frá örófi alda. Meðferð áfengis er til að mynda yrkisefni í hinum fornu Eddukvæðum, sem Islendingar höfðu í farteski er þeir Hér á landi er innflutningur, framleiðsla og dreifíng áfengis á vegum ríkisins. Það hefur bæði kosti og galla. Einn af kostunum hefur verið talinn sá að ríkisvaldið getur haft áhrif á neyzluvenjur með verðstýringu , auk þess sem salan er tekjustofn fyrir ríkissjóðinn. Fyrir allnokkmm ámm jókst notkun léttra vína [borðvína] á kostnað sterkari drykkja. Þessu réði ekki sízt „hagstætt" verð vína í samanburði við sterkari áfengis- tegundir — í bland við aukin kynni íslendinga af neyzluvenjum ann- arra þjóða. Ungt fólk þessara ára hallaði sér nær eingöngu að léttum vínum, ef það neytti alkóhóls á annað borð. Sterkari tegundir hafa á ný sótt í sig veðrið hin síðari árin. Léttu vínin em víkjandi í almennri neyzlu. Rauðvínssala stendur í stað sam- kvæmt söluskýrslum ÁTVR en Sígarettur em sannar að sök að mati sérhæfðra lækna og vísindalegra rannsókna sem krabbameinsvaldur, bæði í lungum og munni, og koma einnig við sögu æða- og hjartasjúkdóma. Samt sem áður eykst sala þeirra um 1,5-2% á fyrstu sex mánuðum líðandi árs, samkvæmt söluskýrslu ÁTVR. Þetta em slæmar fréttir. Afleitar fréttir. Heilbrigði til sálar og lfkama er verðmætasta „eign" hvers einstakl- ings og algjör forsenda vellíðunar. Það er skoðun Víkveija að við höf- um meiri áhrif á eigið heilbrigði með lífsmáta okkar en flesta gmnar. Fátt er mikilvirkara að ýmsra dómi, ef menn vilja búa að heilsu og heilbrigði á annað borð, en að drepa í sígarettunni í eitt skipti fyrir öll. Annað er að bjóða hættunni heim. H

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.