Morgunblaðið - 06.08.1987, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987
Haf, orka og land
Beakur
Guðmundur Heiðar
Frímannsson
Auðlindir um aldamót: Fram-
kvæmdanefnd um framtíðar-
könnun á vegum forsætisráðu-
neytis, sérrit 3, 1987.
Þetta þriðja sérrit fram-
kvæmdanefndar um framtíðar-
könnun á vegum forsætisráðu-
neytis ber heitið Auðlindir um
aldamót. í því eru þijár skýrslur.
Sú fyrsta fjallar um auðlindimar
í sjónum umhverfís ísland, önnur
um orkubúskap landsmanna
næsta aldarfjórðunginn og sú
þriðja um landnýtingu. í þeim öll-
um má fínna ýmislegt fróðlegt.
í fyrstu skýrslunni, sem er
stytzt af þessum þremur, er rakin
saga fískveiða á Islandsmiðum og
hveijar horfur séu á að nytja físka
i nánustu framtíð í hafínu um-
hverfis landið. Með línuritum er
sýnt hvemig samsetning aflans
hefur sveiflazt til. Í söguiega hlut-
anum kemur fram að Alþingi
íslendinga bannaði hvalveiðar
1915 vegna ofveiði, en þá höfðu
þær verið stundaðar í landinu frá
1880. En þær upplýsingar eru
fróðlegar vegna þeirra deilna, sem
virðast ætla að verða árvissar, um
hvalveiðar íslendinga og óviður-
kvæmilega íhlutun Bandaríkja-
manna í þær. 1948 hófust
hvalveiðar frá hvalstöðinni í Hval-
fírði og hafa staðið þar til nú. Það
er fróðlegt að sjá að höfundar
skýrslunnar gera sér ljósa grein
fyrir því, að átökin um hvalina
stafa af ágreiningi um siðferðilegt
réttmæti veiðanna en ekki af
ágreiningi um hvemig bezt sé að
nýta hvalastofninn, en það mátti
fá sterklega á tilfínninguna að
sjávarútvegsráðherrann hefði gert
þessa uppgötvun nýlega á árs-
fundi Alþjóðlega hvalveiðiráðsins.
Einnig em raktar veiðar á botn-
fískum og uppsjávarfiskum og
hvemig þær hafa breytzt. Tvær
ástæður em sagðar fyrir þessum
breytingum: Astand fískistofn-
anna og framfarir í veiðitækni.
Merkasta niðurstaða þessarar
skýrslu er að Íslendingar geti veitt
50—150 þúsund tonn af botnlæg-
um fískstofnum, sem nú em
ónýttir eða vannýttir, en annað
haldizt í svipuðu fari og verið hef-
ur.
í formála þessarar bókar stend-
un „í formála fyrir hverri greinar-
gerð er nánar skýrt frá því,
hvemig hún er til komin og hveij-
ir hafa samið hana." í fyrstu
greinargerðina vantar þennan
hluta algerlega og lesandi hefur
ekki hugmynd um hveijir hafa
samið hana. í fyrsta hefti sérri-
tanna má fínna lista yfír nefndim-
ar en ekki í þessu. Það er raunar
einkenni á þessu þriðja hefti, að
frágangur er allur slakari en á
fyrsta heftinu, fleiri prentvillur og
í þriðju skýrslunni em tilvísanir
til mynda á bls. 134 allar í mgl-
ingi og tilvísanir til heimilda í
textanum em gagnslausar, því að
enginn heimildalisti er í lok skýrsl-
unnar. Þetta er ekki nógu vel
unnið.
Önnur skýrslan greinir frá horf-
um í orkumálum landsmanna
næstu áratugina. Byijað er á að
skýra frá spá Alþjóðlegu orku-
málastofnunarinnar um þróun
orkumála fram til 2020 og greint
frá þróun ýmissa orkugjafa fram
á okkar dag. Sagt er frá kolum,
olíu, jarðgasi, vatnsorku og kjam-
orku. Það er flestum kunnugt, að
olía hefur verið aðalorkugjafí
heimsins frá því í síðari heims-
styijöldinni og mun verða það í
fyrirsjáanlegri framtíð. Orka, sem
framleidd er með kjamorku, hefur
verið að aukast. Ljóst er að olíu-
lindimar munu þoma upp og fínna
verður aðra orkugjafa í stað henn-
ar. Eitt meginatriði í spánni um
notkun á olíu er að nauðsynlegt
sé fyrir iðnríkin að draga úr notk-
un sinni á olíu til að koma í veg
fyrir aukna eftirspum og hækk-
andi verð á henni og aukin átök
milli iðnríkja og þróunarríkja.
Vegna þessa hafa fulltrúar þróun-
arlanda gagniýnt kjamorkuand-
stæðinga iðnríkjanna á þingum
Alþjóðlegu orkumálastofnunar-
innar. Þeir segja starfsemi kjam-
orkuandstæðinga vera „beinan
fjandskap við lífshagsmuni þróun-
arríkja, nefnilega næga olíu á
viðráðanlegu verði. „Kjamorku-
andstæðingar í iðnríkjunum,"
segja þessi fulltrúar, „eru ofalin
böm allsnægtasamfélaga sem
aldrei hafa kynnst vanþróun mik-
ils hluta mannkynsins og gera sér
ekki grein fyrir því að hún er
hættulegri fyrir framtíð mannsins,
og þar með þeirra sjálfra, en kjam-
orkurafstöðvar“.“ (bls. 86). Ég
held að þetta séu íhugunarverð
ummæli, sérstaklega í ljósi þess
að nú má greina taugaveiklun
vegna notkunar á kjamorku úr
ótrúlegustu áttum.
í þessari skýrslu er farið yfír
líklega þróun í orkumálum íslend-
inga. Hún tengist óhjákvæmilega
orkufrekum iðnaði. Eins og sakir
standa er offrarnleiðsla á orku í
iðnríkjunum og íslendingar standa
höllum fæti í samningum um orku-
frek stórfyrirtæki. En talið er að
um miðjan næsta áratug muni
staða íslendinga batna og þeir eigi
þá helzt í höggi við Brasilíumenn
og Kanadamenn um að selja orku
til stóriðnaðarfyrirtækja. Gerð er
prýðileg grein fyrir því hvort ný
álbræðsla sé arðbær miðað við
ólíkt markaðssvæði á áli og er ljóst
af því að verð þarf að hækka tölu-
vert, þar til hún verður arðbær.
Einnig er reiknuð hver þyrfti að
vera fjárfesting íslendinga miðað
við ólíkar forsendur um eignarað-
ild að iðjuverum og orkuvemm.
Einnig eru leidd prýðileg rök að
því að aukin stóriðja muni hafa
mun meiri áhrif á hagvöxt en
ætla mætti við fyrstu sýn vegna
þess hve þungt hún vegur í út-
flutningi. Spá um líklega raforku-
þörf til stóriðju á næstu árum fram
til 2010 byggist á þvi, að reist
verði kísiimálmverksmiðja á Reyð-
arfírði, stækkað í Straumsvík um
50% og önnur jafnstór stækkun
síðar og þessu verði lokið fyrir
1995. Þessi forsenda verður ólík-
legri með hverri vikunni sem llður.
í þriðju og síðustu skýrslunni
er farið yfír líklega landnýtingu á
næstu áratugum og hvemig
breyttir lífshættir ladnsmanna
muni hafa áhrif á hana. Rakin er
líkleg þróun í landbúnaði, hvemig
hefðbundnum búgreinum mun
hnigna og nýjar taka við. í sér-
fræðilegri álitsgerð um þróun
landbúnaðar er til dæmis gert ráð
fyrir að sauðfé fækki úr 714 þús-
undum 1984 í 400—470 þúsund
árið 1989 að því gefnu að stjóm-
völd haldi fast við að fullnægja
einungis innanlandsneyzlu. Það
sjá allir í hendi sér að svo stór-
felld breyting sem þessi hefur
mikil áhrif á landkosti. Lýst er
samspili náttúruvemdar og land-
nýtingar í orkumálum, útilífí,
ferðaþjónustu, jarðefnatöku og
skógrækt. Af þessu þótti mér
merkilegast að það gæti verið
hagkvæmt að rækta skóg á ís-
landi og að sú hagkvæmni
byggðist ekki einvörðungu á sam-
anburði við útflutningsuppbætur
til offramleiðslu á dilkakjöti. Sé
þetta rétt er rík ástæða til að
móta skynsamlegar reglur um
nytjaskógrækt, en sú skógrækt
er önnur en skógrækt til gróður-
vemdar og skjólbeltaræktunar.
Það er engin ástæða til að ör-
vænta um framtíð lands og þjóðar
í ljósi þeirra upplýsinga og spá-
dóma, sem settir em fram hér.
Skáldskapur og trú
Erlendar baekur
Siglaugur Brynleifsson
Walter Jens/Hans Kilng: Dichtung
und Religion. Pascal, Gryphius,
Lessing, Hölderlin, Novalis, Kirkega-
ard, Dostojewski, Kafka. Kindler
1985.
JUrgen Moltmann: God in Creati-
on. An Ecological Doctrine of
Creation. The Gifford Lectures
1984-85. SCM Press 1985.
Guðfræði og skáldskapur ásamt
málskrúðsfræði em viðfangsefni
þessara prófessora við háskólann í
Tiibingen. Báðir alkunnir fyrir skrif
sín. Þeir hafa skrifað þær ritgerðir
sem hér birtast um nokkra kunnustu
höfunda Evrópu á nýju öld. þ.e. höf-
unda, sem móta menningarsögu
Evrópu frá því á 17. öld og fram á
vora daga. Efnið er skáldskapur og
trú. Víðfeðm svið, sem snertast og
eiga sín heimkjmni bæði á jörðu og
himni og einnig í undirdjúpunum.
Höfundamir kalla þessar ritgerðir
tilraunir til útlistunar á þessum
snertipunktum, með því að skrifa
báðir um sömu skáldin, frá guð-
fræðilegum skilningi og bókmennta-
legum.
Pascal er fyrstur þeirra höfunda,
sem þeir §alla um. Kiing spjr: „Hvað
er orðið um trúarbrögðin nú á dög-
um? Og við emm arftakar skynse-
missteftiunari Fyrmm mótuðu
trúarbrögðin og kirkjan samfélögin,
kirkjan er nú orðin aukastofnun, sem
virðist í fyrstu hafa verið þoluð, sem
meinlaust og þýðingarlítið arfagóss,
og nú er hún að ummyndast í betl-
ara, sem biður um þolinmæði vísind-
anna og samfélaganna og sums
staðar er hún hundsuð og fyrirlitin.
Nútímamaðurinn hringlar á milli
banals og þröngsýns trúleysis og til-
búinnar trúar-rómantíkur..."
í stað Guðs er nú framfömnum
sungið lof. Kung telur að upphaf
upplausnarinnar heflist á 17. öld.
Með Pascal búa tveir heimar; leitun
að fullvissunni um Guð og sá sem
mælir, vegur og telur. Nítján ára
gamall finnur hann upp reiknivélina,
upphafíð að tölvunni. Pascal var
Homo faber og Homo mathematicus
og Homo Christianus. Hann varð sem
Homo mathematicus leiðsögumaður
að iðnvæðingunni og einnig ömggur
í trú sinni. Algjör trúarleg fullvissa
er niðurstaða frægasta rits hans,
„Pensées".
Þessar tvær greinar um Pascal em
einnig um samtíma hans og þá höf-
unda sem þá mótuðu hugmjmdir og
meðvitund þeirra tíma. Útlistun
beggja höfundanna frá fjölbreytileg-
um sjónarhomum á hveijum höfundi
verða skarpar skjmdimyndir, per-
sónulegt mat þeirra beggja, og úr
þessu verður menningarsaga síðustu
300 ára. Þetta verður saga viðmiða
(paradigma) hvers tíma og umbylt-
inga viðmiða, þótt þau séu talin
algjörlega óhrelqandi og fullkomlega
rétt samkvæmt mælistiku ströngustu
vísindarannsókna. Eftir því sem á
leið tímabilið jókst hlutur og áhrif
raunvísinda og veraldarhyggju. Áhrif
kirkju dvínuðu og „andleg spekt"
varð talin vafasöm. Paradigma síðari
hluta 19. aldar varð tómhyggja en
þótt svo jrði var trúarleg meðvitund
vakandi, einkum meðal skálda og þá
þeirra, sem höfundamir ræða um.
Hjá Kafka telja þeir að þessi meðvit-
und sé undir öfugum formerkjum,
hulin formjrkrun. „Das Schloss“ er
að dómi Maxs Brods trúarlegt verk
og „höllin" sjálf táknar það sem
menn geta aldrei skilið né skjmjað,
e.t.v. gervingur formyrkmnar nútí-
mans.
Kung lýkur ritgerð sinni um
Kafka: „Skáldskapur og trú em eitt
í mörgþúsund ára sögu mannkjmsins
og von mannkjmsins er að svo megi
verða ___
Þessar ritgerðir em nýstárlegar
umfjallanir um samtengd efni, sem
hljóta alltaf að velq'a spumingar, sem
seint verður svarað, en em þær sem
máli skipta.
„Vísindaleg tæknimenning nútím-
ans er skelfílegasta ófreskja sem
vaðið hefur um á jörðinni." Fram-
farir em leiðin til glötunar, eins og
nú horfír. Hver er tilgangurinn að
trúa á Guð, sem skapara þegar mað-
urinn getur þurrkað út allt líf og
nihilismi mótar viðhorf manna til
náttúmnnar? Hver em viðbrögð
kristins manns?
Moltmann leitast við að gera sér
ástandið ljóst og útlista kenningar
kirkjunnar um sköpunina með tilliti
til þeirra byltinga í eyðingargetu
mannsins, sem fylgir tæknivæðing-
unni. Viðhorfíð til hinnar klassísku
sköpunarsögu er brejrtt eftir kjam-
orku og umhverfíseyðingu. Molt-
mann vinnur að heildarriti um
guðfræði, fyrsta bindið kom út 1980
og í enskri þýðingu 1981: „The Trin-
ity and the Kingdom of God. Annað
bindið er „Gott in der Schöpf-
ung...“ sem kom út 1985 á þýsku
og á ensku sama ár.
Hugmjmdin að fyrri tíma sköpun-
arsögu var að Guð væri skapari
himins og jarðar og alheimurinn
væri eign hans, maðurinn átti að
gera sér jörðina undirgefna og ríkja
jrfír láði og legi og öllu kviku. Hug-
mjmdir um kirkjuvaldið og veraldlega
valdið vora mnnar frá þessari lykil-
hugmjmd.
Hugmjmdir Moltmanns um sköp-
unina em reistar á kenningum um
þrenninguna og skilning hans á þeim
kenningum. Þríeinn Guð, sonur og
heilagur andi. Tengsl Guðs við eigin
sköpun em uppspretta hugmjmda
höfundar. Aðgreining, sundurgrein-
Myndllst
Bragi Ásgeirsson
Nýlistasafnið býður upp á tvær
listsýningar í húsakjmnum sínum
þessa dagana — sýningar mjög
ólíkra viðhorfa til myndlistarinnar.
Em hér á ferð tvær komungar list-
spírar, þeir Húbert Nói Jóhanns-
son og Þorvaldur Þorsteinsson,
sem báðir útskrifuðust úr nýlista-
deild MHÍ I vor.
Þeir félagar em ekki aðeins ólík-
ir um viðhorf og túlkun, heldur
vinna þeir í ólík efni að meginhluta
til, því þegar Húbert Nói sýnir 10
olíumálverk af stærri gerðinni og
nokkrar teikningar, þá er uppistað-
an hjá Þorvaldi mikill fyöldi vatn-
slitamynda auk nokkurra olíumál-
verka.
Allt munu þetta mjmdir, sem
gerendumir hafa verið að fást við
í skóla á sl. vetri, myndir unnar
alveg fíjálst innan veggja skólans
og/eða heima, en hlutverk kennar-
ans er þá umræða og gagnrýni um
einstakar myndir og heildarstefn-
una.
Hinir komungu menn hafa lagt
ing og ályktanir af rannsóknum
aðgreindra og smærri og smærri ein-
inga em gmndvöllur raunvísinda.
„Menn vita meira og meira um minni
og minni einingar." Sérfræðingar,
sem em inniluktir í þröngum og sjálf-
hverfum hugmjmdaheimi, vinna
óafvitandi að aukinni sérhæfíngu
allra mennskra fyrirbrigða.
Á síðustu áratugum hefur orðið
fráhvarf frá þessari rannsóknarað-
ferð, einkum í kjameðlisfræði og
líffræði. Menn hafa komist að raun
um að þessi rannsóknaraðferð hefur
ekki leitt til raunsannra uppgötvana.
Til þess að svo megi verða, hlýtur
sviðið að vera víðara og þá verður
að taka fullt tillit til tengsla og við-
miðunar við umhverfíð og þá einnig
þann sem rannsakar. Heildarmjmd
fyrirbrigðanna í sambandi við önnur
verður gmndvöllur rétts skilnings.
Moltmann telur að „sköpunin" sé
ekki gerð til þess að mannkynið ráski
með hana og kúgi, heldur beri mann-
kjminu skylda til að vinna með
skapara sínum og átta sig á ábyrgð
á og tengslum við umhverfíð.
sig mikið fram um vandaða sýn-
ingu, sem er mjög lofsvert og að
vissu marki óvenjulegt í þessum
húsakynnum. Og þó er eins og að
lýsingin hafí gleymst, hvað myndir
Húberts Nóa snertir, því ljósið
stingur óþægilega í augun á gestum
og glampar í olíubomum myndun-
um, þannig að erfítt er að njóta
þeirra til fulls.
Myndimar sjálfar em dökkar og
þungbúnar og bera með sér að
Húbert Nói sé undir sterkum áhrif-
um frá ýmsum útlendum samheij-
um í núlistinni, sem er mjög eðlilegt,
en hvort þetta sé hans persónulegi
strengur er erfítt að dæma um að
svo komnu. Hann virðist leita til
umhverfis síns og eigin lifana á
því, sem er rétt stefna, og hér þótti
mér hann ná afdráttarlausustu hug-
hrifunum í myndinni „Holtið" (8),
sem sækir ríkidóm sinn í dulúðuga
stemmningu.
Þorvaldur Þorsteinsson er hins
vegar frásögumaðurinn og hug-
dettusmiðurinn, maður ævintýra
lífsvettvangs í nútíð og fortíð.
Allt verður honum að myndefni,
sem hann hefur hendi næst hveiju
sinni, og í því augnamiði sankar
Andstæð viðhorf
Höfundurinn rekur kenningar
guðfræðinnar allar aldir allt til vorra
daga um sköpun og tilgang Guðs
með sköpuninni og skýrir þá brýnu
nauðsjm sem nútímamönnum er á
að átta sig á þessum tilgangi og jafn-
framt eigin þátttöku í sköpunarverk-
inu, sem manninum ber að tengjast
í heild samkvæmt vilja Guðs almátt-
ugs.
Kjamorkan, mengunin og nauðsjm
umhverfisvemdar em kveikjan að
hugleiðingum Moltmanns og leiðin
út úr ógöngum nútímans er að skoð-
un hans: Að vera kristinn er ekki
fullkomnun sáttmálans, heldur leið
til fullkomnunar sáttmálans um full-
komnun sköpunarinnar, þess að vera
mennskur. Moltmann vitnar til hinn-
ar kunnu lykilkenningar miðaldaguð-
fræði: Gratia non destmit, sed
praesupponit et perfecit naturam.
Hann telur réttari skilning vera svo:
Gratia non perfecit, sed preparat
naturam ad gloriam atemam; gratia
non est perfectio naturae, sed praep-
aratio messianica mundi ad regnum
Dei.
NÝLISTASAFNIÐ
THE LIVING ART MUSEUM VATNSSTÍG 3b
HÚBERT NÓI
ÞORVALDUR
ÞORSTEINSSON
30. JÚLÍ - 9. ÁGÚST
OPIÐ 16.00-20.00 VIRKA DAGA OG 14.00-20.00 UM HELGAR
hann að sér blöðum, sneplum og
bókum, sem verða honum upp-
spretta margvíslegra hugmynda.
í Þorvaldi er myndrænn (mal-
erískur) strengur og þykir mér hann
komast best frá þeim tilraunum
sínum þar sem hann fær að njóta
sín, svo sem í myndunum „Vísindi
(almenn)" nr. 30 og „Segir hinum"
(35).
Báðar sýningamar gefa ákveðin
fyrirheit um hressileg átök I fram-
tíðinni og þrátt fyrir ólík viðhorf
hafa hinir ungu menn eitt sameigin-
legt, og þar er, að framundan er
úrvinnsla skólaáranna. Sýningar-
skrá er einföld og stflhrein og til
mikillar fyrirmyndar á þessum stað.