Morgunblaðið - 06.08.1987, Qupperneq 14
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987
Mekka forabilamanna, Ystafell í Köldukinn. Þar stigu menn af forabflunum og kysstu jörðina.
Hringferð F ombíla-
klúbbs íslands 1987
Autocar-dráttarbíll, árgerð 1946 frá flutningafyrirtækinu GG Á
dráttarvagninum er Citroen, árgerð 1923 ökufær en númerslaus.
Eigandinn hafði ekki tækifæri til þess að vera með og aka bflnum,
en þar sem bflinn langaði með i ferðina var sjálfsagt að taka hann
á pall.
eftír Kristínn
Snæland
Síðastliðin fímm ár hefur Rudolf
Kristinsson fombílaáhugamaður og
núverandi formaður Fombflaklúbbs
íslands unnið að því að gera upp
Ford A, árgerð 1929. Jafnframt
bætti hann lítillega Ford A, árgerð
1930 sem hann hafði keypt í all-
góðu standi. í bflskúmum á
Sunnuflöt 40 kviknaði svo sú hug-
mynd að fara hringferð um landið
á báðum bflunum þegar þeir væm
tilbúnir. Kristján Jónsson, hér eftir
kallaður Stjáni meik, mikill fom-
bflamaður hleraði þetta og bætti
um betur. „Við fömm bara allir og
gemm þetta á 10 ára afmæli
kiúbbsins árið 1987“. Stjáni meik
lætur ekki sitja við orðin tóm og
fljótlega var hann búinn að virkja
þá félaga sína sem þurfti. Sjálfur
lagði hann sig svo fram að í ferð-
inni átti hann einn sex bfla af
tuttugu og fjórum. Þessi væntan-
lega hringferð varð smám saman
svo eftirtektarverð að er yfír lauk
hét hún „Hringferð Fombflaklúbbs-
ins og Olíufélagsins hf. á 10 ára
afmæli Fombflaklúbbsins til styrkt-
ar Krýsuvíkursamtökunum.“
Aðild að ferðinni áttu: Fombfla-
klúbbur íslands, Olíufélagið hf.,
Krýsuvíkursamtökin, Hringhjól
1987, Félagsmiðstöðvamar Þrótt-
heimar og Frostaskjól og loks Rás
2. Þessir aðilar sameinuðust í því
að gera ferðina að „Tangarsókn
gegn vímu“, söfnunarferð fyrir
skóla og heimili í Krýsuvík.
Tangarsóknin fór þannig fram
að fombflamir óku réttsælis frá
Reykjavík, norður um land en
samtímis fór hjólreiðaflokkur
Hringhjólsins rangsælis suður um
land. Á Egilsstöðum lauk hinni eig-
inlegu tangarsókn þegar hópamir
mættust þann 14. júlí sl. Eftirleik-
urinn var auðveldur fombflaflotan-
um en Hringhjólið tók erfíðasta
hluta landsins, Vestfírðina að sér
og er enn að safna á þeim slóðum
þegar þetta er ritað. Nú þegar er
samt óhætt að segja að landsmenn
hafa tekið „Átaki til hjálpar" ein-
staklega vel. Við fombflakúbbs-
menn og konur em þakklát okkar
góðu landsmönnum fyrir góðar við-
tökur.
Ferðalagið
Ferðin hófst á Ártúnshöfða þann
8. júlí og 24 bílar vom skráðir í
ferðina. Einn var númerslaus og
eigandinn hafði ekki tækifæri til
þess að koma með. Þetta var Citro-
en, árgerð 1923 sem aldrei hafði
farið hringinn en langaði núna. Það
var látið eftir honum með því að
setja hann upp á dráttarvagn frá
G.G. Autocar frá 1946 sem einnig
var með í ferðinni. Á réttum tíma
klukkan 9 um morgunninn seig lest-
in af stað við flaut og sírenuvæl.
Margir fombflar fylgdu í kveðju-
skyni og í Kollafirði lauk þeirra
fylgd. Við Borgames bættust í hóp-
inn Volga, árgerð 1960 og Chevro-
let, árgerð l937 sem fylgdu okkur
smá spöl. í Staðarskála buðu þeir
höfðingjar og bræður Magnús og
Eiríkur ferðalöngunum kaffí og
kökur. Ferðin gekk vel norður og
austur um Húnavatnssýslur. A
Blönduós var komið 2 mínútum á
eftir áætlun, höfð bflasýning og loks
gist í félagsheimilinu í boði hrepps-
ins. Þama bilaði gírkassi í GMC-
tmkk og snarlega vom tveir kassar
sóttir á Hvammstanga, annar settur
í um nóttina og bfllinn tilbúinn að
morgni. Þama fannst einnig Volvo-
hræ, árgerð 1946 sem átti að henda
og grafa eftir nokkra daga í hreins-
unarskyni. Stjáni meik tók brakið
á pall til varðveislu, (Sem betur fór).
9. júlí.
„Aðild að ferðinni áttu:
Fornbílaklúbbur Is-
lands, Olíufélagið hf.,
Krýsuvíkursamtökin,
Hringhjól 1987, Félags-
miðstöðvarnar Þrótt-
heimar og Frostaskjól
og loks Rás 2. Þessir
aðilar sameinuðust i því
að gera ferðina að
„Tangarsókn gegn
vímu“, söfnunarferð
fyrir skóla og heimili í
Krýsuvík.“
Frá Blönduósi upp Langadal
gekk ferðin vel en upp Vatnsskarð
sauð á þremur bflum sem lentu á
eftir dráttarbflnum sem var of hæg-
fara til þess að hinir fengju næga
kælingu. Niður að austanverðu
gekk vel utan að þar sem unnið var
að vegagerð hrökk slökkvitæki af
og fyrir neðan vatn hljóp hjól undan
einum. Á Sauðárkróki vomm við
rétt um áætlun og þar var sýning
áður en haldið var enn í austurátt
mót Akureyri. Öll sú ferð, meðal
annars „Það er annað að kveðja á
Kotum, en komast í Bakkasel",
tókst vel og nokkm norðan við
Akureyri tóku félagar í Bflaklúbbi
Akureyrar á móti hópnum. Saman
var svo ekið í langri lest að Dyn-
heimum á Akureyri þar sem honum
var búin gisting.
10. júlí.
Um kl. 13 var ekið í lest um
Akureyri og hemlalítill bfll lenti
þvert á Volvo-inum okkar árg.
1935. Vitanlega sást lítt á okkar
en hinn var nokkuð sár. Áfram var
ekið um bæinn og inn á Ráðhús-
torg. Þar var Hljóðbylgjan, útvarp
Eyjafjarðar og nágrennis með góða
uppákomu, bflamir, menn og mál-
efni kynnt í beinni útsendingu.
Þaðan haldið á sýningarsvæði fram
undan Dynheimum og bflunum rað-
að upp. Þangað komu margir
Akureyringar á glæsikermm sfnum
frá liðnum áratugum. Ekki dró úr
ánægju okkar þegar Slökkvilið Ak-
ureyrar mætti á staðinn með tvo
bfla. Dodge weapon, árgerð 1942
sem Ford vömbflshús hafði verið
snilldarlega gert að stýrishúsi á og
Ford big job, árgerð 1954 sem er
glæsilegur slökkvibfll og enn for-
ystubfll í útköllun frá Akureyri enda
var bflstjórinn stöðugt í beinu sam-
bandi við slökkvistöðina. Þama var
sýning fram undir klukkan sjö, en
þá bauð Bflaklúbbur Akureyrar upp
á glæsilega máltíð í Dynheimum.
Samtímis þessu var Halldór Láms-
son með Ford A 1929 við söfnun í
göngugötunni á Akureyri, hávaða-
samur að venju með gjallarhomið
góða frá Slysavamarfélaginu.
Þannig leið þessi dagur í sól og
sumaryl við mikla ánægju allra.
11. júlí.
Til brottferðar var safnast við
Krókseyrarstöð sem er innan við
byggð á Akureyri. Hin áhyggjum
hlaðna lögregla Akureyrar var
mætt, einungis til þess að tryggja
það að fombflamir ækju rétt út af
stöðinni. Vitanlega þurfti Akur-
eyrarlögreglan ekki að kenna
fombflamönnum umferðarreglum-
ar og skildi þar með okkur.
Ferðin út Ejrjafjörð, yfír Víkur-
skarð og að Ljósavatni gekk vel.
Þar tók við kafli sem vegagerðar-
menn unnu við, seinfarinn en áður
en varði vomm við komnir niður
Köldukinn að Ystafelli, Mekka fom-
bflamanna á íslandi. Þar stigu menn
af bflum og kysstu jörðina. í Ysta-
felli er stórkostlegt safn fombfla, á
öllum stigum, allt frá þvf að vera
ökufærir í það að vera hræ sem
aðeins em nothæf til þess að bæta
annan betri sömu gerðar. Þama var
staðnæmst góða stund, gengið um
garð, skoðað og þegið kaffí og
meðlæti fyrir allan hópinn. Loks var
tekið boði þeirra ágætu hjóna Ing-
ólfs Kristjánssonar og Kristbjargar
Jónsdóttur að gista ókeypis í húsi
þeirra að Landamótum sem er að-
eins framar í Kinninni.
Þá var ekið til Húsavíkur en gerður
stuttur stans og ekið til baka að
Fararstjórinn Kristinn Snæland og Stjáni meik fyrir framan eitt síðasta afrek Stj&na,
Dodge vörubíll árgerð 1955.
Á verkstæði Dagsverks Egilsstöðum. Rudolf Kristinsson nær, og Jón Guðmundsson
fjær leggja sitt fram við rútuna sem valt.