Morgunblaðið - 06.08.1987, Síða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
LykiIorÖ —
framhald.
Meyja (23.ágúst-
23.sept.)
Nákvæm, samviskusöm, hag-
sýn, iðin, hlédræg, hðfsöm,
fómfús, hjálpsöm, skörp,
greinandi, hreinleg, vill röð og
reglu, þráir fullkomnun, skipu-
lögð, hefur viðskiptahæfileika,
eirðarlaus, vill fjölbreytileika,
vill áþreifanlegan árangur og
gagnleg og uppbyggileg við-
fangsefni. Neikv. hliðar:
Smámunasöm, nöldurgjöm, sér
ekki skóginn fyrir trjánum, of
gagnrýnin, hefur minnimáttar-
kennd.
Vog(23.sept.-
22.okt.)
Félagslynd, listræn, jákvasð,
ljúf, „diplómatísk" vingjamleg,
rökhyggjumaður, fagurfræði-
lega sinnuð, leitar jafnvægis,
mannasættir, samvinnumaður,
friðelskandi, sterk réttlætis-
kennd, vill sjá margar hliðar á
hveiju máli, auga fyrir litum
og formi, hugmyndarík, bjart-
sýn, hugmyndalega og félags-
lega frumkvæð. Neikv. hliðar:
Óákveðin, tvístigandi, ósjálf-
stæð, áhrifagjöm, lætur troða
á sér.
Sporðdreki
(23.okt.-21.nóv.)
Næmur, tilfinningamikill, dul-
ur, hægur, skapstór, traustur,
sér í gegnum fólk, sálfræðing-
ur, stjómsamur, kryfjandi,
kafar til botns, vill djúp sam-
bönd við fólk, fastur fyrir,
varkár, þarf að endumýja orku
sína. Neikv. hliðar: Niðurríf-
andi, magnar upp, gerir
smámál að stórmáli, öfgafullur,
bældur, svartsýnn, hefnigjam.
BogmaÖur
(22.nóv-21.des.)
Fjölhæfur, orkumikill, sjálf-
stæður, opinskár, hreinn og
beinn, hress, léttlyndur, bjart-
sýnn, fijálslyndur, viðsýnn,
stórhuga, leitandi, ævintýra-
gjam, heimspekilega sinnaður,
ferðalangur, á sífelldum þeyt-
ingi, leiðist vanabinding, þarf
tilbreytingu og líf. Neikv. hlið-
ar: Eirðarlaus, fljótfær,
ábyrgðarlaus, yfirborðslegur,
fer úr einu í annað.
Steingeit
(22.des.-20.jan)
Ábyrg, hagsýn, skipulögð, al-
vörugefin, stjómsöm, metnað-
argjöm, dugleg, skynsöm,
áreiðanleg, íhaldssöm, hefð-
bundin, vandvirk, mikill.
pabbpi/mamma, formföst,
kerfisbundin, vill röð og reglu,
hefur „heiminn á herðunum“,
fmmkvæði á skipulags- og
verkstjómarsviðum, er jarð-
bundin og vill áþreifanlegan
árangur Neikv. hliðar Þung,
köld, stíf, þver, lokuð.
Vatnsberi
(21.jan-19.feb)
Hugsuður (pælari), athugull,
félagslyndur, sjálfstæður, fer
eigin leiðir, vfðsýnn, hlutlaus,
stoltur, vill hafa yfirsýn, sér-
sinna, vísindalegur, mannvin-
ur, vill úrbætur, fjarlægur,
byltingamaður, fastur fyrir,
fastheldinn á persónulegan stfl,
þarf að vera í félagslega og
hugmyndalega lifandi um-
hverfi. Neikv. hliðar: Kaldur,
afskiptalaus, sérvitur, tilfinn-
ingalega dofinn.
Fiskur
(19.feb.-19.mars)
Næmur, tilfinningamikill, hlé-
drægur, listrænn, sterkt
ímyndunarafl/innsæi, fjölhæf-
ur, leitandi, fómlundaður,
víðsýnn, skilningsríkur, mann-
úðar- og andlega sinnaður,
heimspekingur, leitandi,
draumlyndur, sveigjanlegur,
vill fjöbreytileika. Neikv. hlið-
ar: Flýr raunveruleikann,
áhrifagjam, ábyrgðarlaus,
sveiflukenndur, reikull, drau-
móramaður, veikgeðja.
GARPUR
Þyðik Þett*
AÐ /4DA/H
TÍfNtST,
,U/H HK/O?
JA, O/S/ZI. EN
WEÞG/USpHéR
VEITÉG AO
AOAM PR/NS
VCRBUR ÖHULTUR'
EN RÉTT HJA ER REIÐUR RAUN-
DÓR. HOHUNGUR AÐ NALG/tST
AtESTA UNOUR /EW
!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!:!!!!!!!!!!!i!!!i!!!i!?!;!l!!!!!!.l!!!!!l!iii!!!!ii!iiii!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!:!!!n!?T!;!?!;?!!!!!!!i;?!
::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
:::::::::::
:::::::::::...................
DÝRAGLENS
FERDINAND
f!?!!ff!f!!!!?!!!!?!!!!f?f!i!?!!?!!!!!?!!!!l!!!?!!!!!?!!?í!!?!!!!!???!!!!?i!!!?!!!!!!?!!!!?!!!!?!!!!f!!!??!!!?!!!!!!!!??!?!?!!?!!!!!!!!!!!!!!!!?!!
SMÁFÓLK
ÍLL HOLD THE BALL,
SIK, AWP YOU KICK IT...
Ég held við boltann,
herra ... og þú spark-
ar . . .
MARCIE.IMNOT 60NNA
KICK A BALLTHAT HAS
A CUTE RI3BON ®
TIEP AROUNP IT! i
Magga, ég ætla mér ekki
að sparka bolta með
slaufu!
Ég skal veðja að ískassinn
gerði það.
„ísskápurinn" . . .
eða hvað það nú heitir.
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Ásaspumingin flögur grönd,
„Blackwood", hefur haldið velli
þrátt fyrir háan aldur og tilkomu
nýrra og flóknari spumarsagna.
Á fyrstu árum sagnvenjunnar
töldu menn það nokkura galla
að ekki væri hægt að sýna eyðu
í lit, sem oft getur virkað jafn
vel og ás ef stefnt er í litarsamn-
ing. Höfundur sagnvenjunnar,
Elise Blackwood, fann að hluta
til lausn á þessum vanda. Hann
stakk upp á því að þegar svar-
höndin ætti tvo ása og eyðu
mætti stökkva upp á sjötta sagn-
þrep í eyðulitnum. Þessi tilhögun
var lykillinn að mjög óvenjuleg-
um ágóða NS í spilinu hér að
neðan:
Suður gefur; AV á hættu.
Vestur
♦ K8754
V 85
♦ KG7
♦ Á93
Norður
♦ 63
VÁKDG9642
♦ 5
♦ KG
Austur
♦ G1092
V 1073
♦ 1062
♦ 764
Suður
♦ ÁD
V-
♦ ÁD9843
♦ D10852
Vestur Norður Austur Suður
- - - 1 tigull
Pass 4 grönd Pass 6 hjörtu
Pass Pass Pass
Suður var mjög ánægður með
að fá tækifæri til að beita þessu
afbrigði sagnvenjunnar, en brá
rækilega í brún þegar félagi tók
upp á því að passa. „Var hann
búinn að gleyma þessu?"
En brúnin á suðri var fljót að
lyftast þegar blindur kom upp.
Vestur valdi að trompa út, sagn-
hafi tók þrisvar tromp, fríaði
laufið og lagði upp. Spilið kom
upp í tvímenningi og á öllum
öðmm borðum varð norður
sagnhafi í sex hjörtum. Alls
staðar kom út spaðagosi, sem
banar spilinu í einu höggi.
resió af
meginþorra
þjóðarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er2 2480