Morgunblaðið - 06.08.1987, Síða 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987
18£3«
ÓVÆNT
STEFNUMÓT
A.I. Mbl. ★ ★★
N.Y.Time8 ★★★★
USAToday ★★★★
Walter (Bruce Willis), var prúður,
samviskusamur og hlódrægur þar
til hann hittl Nadiu.
Nadia (Kim Basinger) var falleg og
aðlaðandi þar til hún fékk sér i staup-
inu.
David (John Larroquette) fyrrverandi
kærasti Nadiu varð moröóður þegar
hann sá hana með öðrum manni.
Gamanmynd í sér-
flokki — Úrvalsleikarar
Bruce Willis (Moonlighting) og Klm
Baslnger (No Mercy, 9Vi Weeks) f
stórkostlegri gamanmynd f lelk-
stjóm Blake Edwards.
Tónlist flutt m.a. af Bllly Wera and
the Beaters.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
HÆTTULEGUR LEIKUR
Sýnd kl.7og11.
Ný, hörkuspennandi og sérstæð
kvikmynd með hinum geysivinsælu
leikurum Emllio Estevez og Deml
Moora.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
LAUGARAS
Ný, bandarisk, dulmögnuö mynd.
Linda hélt að Andaborð væri bara
skemmtilegur leikur. En andarnir eru
ekki allir englar og aldrei aö vita hver
mætir til leiks.
Kyngimögnuð myndl
Aðalhlutverk: Todd Allen, Tawny Klta-
en, Stephen Nichols.
Sýnd kl. B, 7,9 og 11. — Bönnnuð
innan 16ára.
------ SALURB -----------
GUSTUR
Ný hrollvekja um ungan rithöfund sem
leitar næöis á afskekktum stað til að
skrifa.
Aðalhlutverk: Meg Foster, Wlngs
Hauser og Robert Marley.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
SALURC —
Morð er ekkert gamanmál, en þegar
það hefur þær afleiðingar að maöur
þarf að eyða hálfri milljón dollara fyrir
mafíuna verður það aiveg spreng-
hlægilegt.
Aðalhlutverk: Steve Donmeyer, Hoe
Phelan, Chrlstina Carden.
Sýndkl. 6,7,9 og 11.
Collonil
vatnsverja
ý skinn og skó
Karlmannaföt kr. 5.500 og 7.500.
Stakir jakkar kr. 4.500.
Terylenebuxur kr. 1.395,1.595 og 1.895.
Sumarblússur kr. 1.700.
Regngallar kr. 1.265.
Skyrtur, nærföt, sokkar o.fl. ódýrt.
Andrés, Skólavörðustíg 22A,
sími 18250.
Listasafn ASÍ:
Perlur
safnsins
sýndar
DAGANA 8.-23. ágúst mun Lista-
safn ASÍ sýna ýmsar af perlum
safnsins í sýningarsal þess á
Grensásvegi 16, efstu hæð.
Listasafn ASI var stofnað árið
4961 með gjðf Ragnars Jónssonar
í Smára, er hann gaf íslenskum
verkamönnum 120 málverk eftir
ýmsa af fremstu meisturum ís-
lenskrar myndlistar. Meðal þeirra
eldri má nefna Ásgrím Jónsson,
Gunnlaug Scheving, Jóhannes
Kjarval, Jón Stefánsson, en einnig
nokkru yngri menn, svo sem Svavar
Ein af myndum Listasafns ASÍ:
Fjallamjólk eftir Jóhannes
Kjarval, 1941.
Guðnason og Þorvaid Skúlason.
Síðar hafa gjafir borist úr ýmsum
áttum og ber fyrst að telja að Mar-
grét Jónsdóttir, ekkja Þórbergs
Þórðarsonar rithöfundar, gaf safn-
inu málverkasafn þeirra hjóna. Þar
eru mest áberandi ýmsir hinna
fremstu af þeim listamönnum, sem
komu fram á sjónarsviðið um miðja
öldina.
Sýningin verður opin daglega til
23. ágúst. Opnunartími er virka
daga kl. 16.00-20.00, en um helgar
kl. 14.00-22.00.
Frumsýnirgrín- og spennu-
myndina:
VILLTIR DAGAR
„Something Wild er borð-
leggjandi skemmtilegasta
uppákoma sem maður hef-
ur upplifað lengi í kvik-
myndahúsi".
★ ★★‘/z SV.Mbl.
Grátt gaman og mögnuð
speiina. Stórgóð tónlist.
★ ★★★
CHICAGO TRIBUNE.
★ ★★‘A DAILY NEWS.
★ ★★ NEWYORKPOST.
Lelkstjóri: Jonathan Demme.
Aðalhlutverk: Melanie Griffith, Jeff
Danlel8, Ray Liotta.
Sýnd kl. 7,9og 11.10.
Bönnuð Innan 16 ira.
DOLBY STEREO |
Sími 11384 — Snorrabraut 37j
Frumsýnir nýjustu mynd Walter Hill:
SÉRSVEITIN
% m
ríBi
MB PBEi
j 1
Þeir félagar Walter Hill (49 hours), Mario Kassar og Andrew Vanja
(RAMBO) eru hér mættir til leiks með hina stórkostlegu spennumynd
Extreme Prejudice sem viö viljum kalla „SPENNUMYND ÁRSINS1997“.
Nlck Nolte fer hér á kostum sem lögreglustjórinn Jack Benteen, en
hann lendir f strfðl vlð 6 sórþjálfaða hermenn.
Það voru elnmitt þelr Walter Hill og Nlck Nolte ásamt Eddie Murphy
sem unnu saman aö myndinni 48 hours.
Aðalhlutverk: NICK NOLTE, POWERS BOOTHE, MICHAEL IRONSIDE,
MARIA ALONSO.
Tónllst eftlr: JERRY GOLDSMITH.
Framlelðendur: MARIO KASSAR OG ANDREW VANJA.
Lelkstjóri: WALTER HILL.
mt OOLBY STEREO
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
ANGEL HEART
★ ★★ MBL. — ★ ★ ★ HP.
ANGEL HEART ER BYGGÐ Á SÖGU
EFTIR WILLIAM HJORTSBERG OG HEF-
UR MYNDIN FENGIÐ FRÁBÆRAR
VIÐTÖKUR VfÐS VEGAR ERLENDIS.
ERL.BLAÐADÓMAR: „ANGEL HEART
ER SAMBLAND AF „CHINATOWN“
OG „SHINING" OG ER MEISTARAVEL
LEIKSTÝRT AF ALAN PARKER.“
R.B. KFWB RADIO L.A.
Mickey Rourke, Robert De Nlro.
Sýnd kl.5,7,9 og 11.05.
KROKODILA-DUNDEE
*** Mhl.
*** DV.
*** HP.
Sýnd 5 og 9.
ARIZONA YNGRI
Sýnd kl. / uy i i.ug.
íslenski kilju klúbburínn:
Þrjár nýjar bækur komnar út
ÍSLENSKI kiljuklúbburinn hefur
sent frá sér þijár nýjar bækur.
Þær eru Saga af sæháki eftir
Gabríel García Marquez, Ekki
kvenmannsverk eftir P.D. James
og Gulleyjan eftir Einar Kára-
son.
í frétt frá klúbbnum segir að
Saga af sæháki heiti reyndar fullu
nafni Saga af sæháki sem rak í tíu
daga á fleka án matar og drykkjar,
var lýstur þjóðhetja, kysstur af feg-
urðardísum, auglýsingamennskan
auðgaði hann, en svo var hann fyrir-
litinn af stjómvöldum og gleymdist
um aldur og eilífð. Marquez skrif-
aði þessa bók upphaflega þegar
hann var ungur blaðamaður í Kól-
umbíu eftir frásögn sjómanns sem
varð skipreka. Guðbergur Bergsson
þýddi söguna á íslensku og er hér
um frumútgáfu að ræða. Saga af
sæháki er 128 bls. að stærð og
prentuð hjá Prentstofu G. Bene-
diktssonar. Kápu hannaði Robert
Guillen'icCte.
Ekki kvenmannsverk eftir P.D.
James er spennusaga þar sem sögu-
hetjan er ung kona sem rekur
leynilögreglustofu og kemst í hann
krappann við lausn morðgátu. Álf-
heiður Kjartansdóttir þýddi bókina,
sem er 279 bls. að stærð og prent-
uð hjá Nörhaven á Jótlandi. Teikn
hannaði kápuna.
Gulleyjan eftir Einar Kárason
kom fyrst út hjá Máli og menningu
árið 1985 og er því endurútgáfa. í
fyrra gaf kiljuklúbburinn út Þar
sem djöflaeyjan rís eftir Einar, en
Gulleyjan er sjálfstætt framhald
hennar. Gulleyjan er 215 bls. að
stærð og prentuð hjá Nörhaven (
Jótlandi. Guðjón Ketilsson hannaði
kápuna.