Morgunblaðið - 06.08.1987, Síða 59

Morgunblaðið - 06.08.1987, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987 59 Fjórda markið Morgunblaðið/KGA Guðmundur Steinsson hefur skorað flögur mörk f síðustu þremur leikjum Fram. f gærkvöldi skoraði hann tvívegis og hér er seinna mark hans og fjórða mark Fram í uppsiglingu. Mesti deildarsigur Fram síðan 1976 FRAM þurfti ekki aö hafa mikið fyrir stórsigri sínum gegn Völs- ungi í gærkvöldi. Eftir fyrsta markið gáfust Völsungar upp, Framarar margefldust og skor- uðu fjögur mörk til viðbótar næsta hálftímann, en fóru sér síðan hægt það sem eftir var leiksins og bættu aðeins einu marki við. Þetta var mesti sigur Fram í 1. eða 2. deild síðan 1976, en þá fókk Þróttur sömu útreið. Pétur Ormslev skoraði tvö fyrstu mörkin, það seinna með við- stöðulausu skoti eftir skemmtilegt þríhymingaspil við Guðmund, en fyrra markið úr víta- Steinþór spjrmu. Eftir að hún Guðbjartsson var dæmd missti skrifar Kristján Olgeirsson stjóm á skapi sínu, lét sér ekki segjast við gula spjald- ið og var réttilega vikið af velli. Leikmönnum getur sannarlega hitnað í hamsi, en dómarinn hefur lokaorðið og það eiga leikreyndir menn eins og Kristján að vita. Vítaspyman var umdeild. Ormarr gaf inn í teiginn, Þorfínnur mark- vörður virtist hafa boltann en missti og fór boltinn í Birgi, er var við hlið Þorfínns. Gísli Guðmundsson línuvörður veifaði strax á hendi og Kjartan dæmdi vítaspymu. Tveimur mínútum fyrr átti lönstján Jónsson hörkuskot af um 20 metra færi, boltinn í slá og niður og úr stúkunni séð var boltinn inni. Ekkert var dæmt en vítið kom í kjölfarið og fannst mörgum, sem verið væri að bæta fyrir fyrra atvikið. Bæði lið sköpuðu sér marktækifæri fyrstu 20 mínútumar, en Völsungar hættu eftir vítið. FVamarar léku hins vegar mjög vel næstu 30 mín- útumar, einkum og sér í lagi Ormarr, Guðmundur og Pétur Ormslev, og vom Völsungar heppn- ir að fá ekki fleiri mörk á sig. Eftir fimmta markið hægðist leikur- inn til muna, Framarar nýttu ekki yfírburðina og fóra illa með mörg góð færi. Völsungar fengu eina og eina skyndisókn, sem hefði getað endað með marki, en Hörður fékk þeirra besta færi, þegar fímm mínútur vora liðnar fram yfír venju- legan leiktíma — komst einn inn fyrir, vippaði yfír Ólaf í markinu, en boltinn í stöng. Framliðið er sterkt á pappímum, en liðið hefur ekki verið sannfær- andi allan leikinn í undanfömum umferðum. Miðjuleikmennimir gleyma oft vamarskyldunni og vömin opnast fyrir vikið, en Guð- mundur hefur hresst mikið upp á liðið. Uppgjöf kann aldrei góðri lukku að stýra og hún varð Völsungum að háu falli í gærkvöldi. Liðið getur meira, en það sýndi — leikmennim- ir spiluðu ekki eins og þeir era vanir. Þorfínnur varði vel, en hélt boltanum illa og fékk á sig tvö mörk fyrir vikið, Birgir var sterkur í vöminni, en hugsaði of mikið um manninn og var oft grófur, og Hörð- ur átti góða spretti frammi. Kjartan var ákveðinn dómari en smámunasamur og högnuðust brot- legir oft. Fram-Völs. 6 : 0 Laugardalsvöllur, 1. deild, miðvikudag- inn 5. ágúst 1987. Mörk Fram: Pétur Ormslev (27. og 39.), Guðmundur Steinsson (48. og 55.), Ragnar Margeirsson (56.), Pétur Amþórsson (92.). Gult spjald: Kristján Olgeirsson Völs- ungi (26.), Birgir Skúlason Völsungi (54.), Ormarr Orlygsson FVam (63.). Rautt spjaldr Kristján Olgeirsson Völs- ungi (26.). Dómari: Kjartan Ólafsson 5. Áhorfendur: 959. Lið Fram: Friðrik Friðriksson 2 (Ólaf- ur Ólafsson vm. á 74., lék of stutt), Viðar Þorkelsson 2, Janus Guðlaugsson 2, Þorsteinn Þorsteinsson 2, Ormarr örlygsson 4, Kristján Jónsson 1 (öm Valdimareson vm. á 84., lék of stutt), Kristinn Jónsson 2, Pétur Amþórsson 2, Pétur Ormslev 4, Ragnar Margeire- son 2, Guðmundur Steinsson 4. Samtals: 27. Lið Völsungs: Þorfinnur Hjaltason 2, Eiríkur Björgvinsson 2, Skarphéðinn ívarsson 2, Birgir Skúlason 2, Helgi Helgason 1 (Sveinn Freysson vm. á 76., lék of stutt, Snævar Hreinsson 2, Kristján Olgeirsson 1, Bjöm Olgeirsson 2, Hörður Benónýsson 2, Jónas Hallgrí- msson 2. Samtals: 18. HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS Lalklr u j T Mörk u J T Mörk Mörk Stlg VALUR 12 4 2 0 15: 5 3 2 1 7 : 4 22: 9 25 KR 12 5 1 0 16 : 3 1 3 2 6 : 7 22: 10 22 ÞÓR 12 4 1 1 17 : 7 3 0 3 6: 11 23: 18 22 ÍA 12 4 0 2 11 : 9 2 2 2 9: 9 20: 18 20 fram 12 2 2 2 13: 9 3 1 2 10: 9 23: 18 18 KA 12 2 1 3 10: 6 2 1 3 4: 6 14: 12 14 ÍBK 12 1 2 3 5 : 7 2 1 3 13: 18 18: 25 12 VÖLSUNGUR 12 1 2 3 7 : 8 2 1 3 4: 11 11 : 19 12 VÍÐIR 12 1 3 2 8 : 8 0 4 2 2 13 10: 21 10 FH 12 2 1 3 5 : 7 1 0 5 8 19 13: 26 10 KNATTSPYRNA / 2. DEILD Jón Hermannsson hættur með Breiðablik fyrir áframhaldandi stjómun hans því brostinn, skv. heimildum blaðs- ins. Féllst stjóm knattspymudeildar Breiðabliks í gærkvöldi á beiðni hans um að verða leysturfrá starfí. JÓN Hermannsson lét í gær- kvöldi af þjálfun annarrar deildarliðs Breiðabliks í knatt- spyrnu. Óskaði hann sjálfur eftir því að verða leystur f rá störfum. Jón hefur verið þjálfari Breiða- bliks undanfarin þrjú ár og hann stjómaði liðinu einnig 1979 og 1980. Vegna slaks gengis liðsins að undanfömu taldi hann sig ekki lengur ná til þess og að grandvöllur KNATTSPYRNA / 21 ÁRS og YNGRI Sanngjarnt jafn- tefli gegn Finnum ÍSLENDINGAR gerðu f gær- kvöldi jafntefli við Finna, 2:2, á Akureyrarvelli í Evrópukeppni landsliða skipuðum leikmönn- um 21 árs og yngri. Islenzka liðið komst f 2:0 en Finnar jöfn- uðu í byrjun seinni hálfleiks. Úrslitin voru sanngjörn, miðað við gang leiksins. Íslenzka liðið lék oft mjög vel, var mun sterkara í fyrri hálfleik og komst þá í 2:0. Fyrsta kortérið í seinni hálfleik var það hins vegar sofandi á verðinum Frá og Finnar jöfnuðu á Antoni aðeins 11 mínútum. Benjaminssyni Finnar léku sér þá ureyn að íslenzka liðinu eins og köttur að mús. Okkar menn byijuðu mjög frisklega á móti norðangolu. Á 9. mínútu fékk Siguróli Kristjánsson knöttinn upp við endalínu. Ætlaði hann að gefa fyrir en knötturinn fór í mikl- um sveig yfír markvörðinn og beint í mark. Á 16. mfnútu sneri Hlynur Birgis- son á einn vamarmann og mark- mann Finna og var í þann veginn að renna knettinum í netið er mark- vörðurinn renndi sér á hann og felldi hann aftanfrá. Víti og úr því skoraði Sævar Jónsson. Staðan því 2-0 fyrir ísland eftir 16 mínútur. Á 31. mínútu fengu Finnar eina marktækifæri sitt í fyrri hálfleik er Ari Heikkinen skallaði í þverslá eftir aukaspyma frá vinstri. Mínútu síðar átti Sævar gott skot af víta- teig en rétt framhjá. Leikurinn snerist við í seinni hálf- leik. Finnar mættu ljóngrimmir og vora raun öraggari en íslendingam- ir. Á 48. mínútu skoraði Tommi Paavola eftir að Finnar höfðu spilað sofandi vöm íslands í sundur. Fékk hann sendingu þar sem hann stóð einn og óvaldaður í teignum. Mfnútu síðar sleikti gott skot eins Finnans stöng. Á 50. mínútu skall FRJÁLSÍÞRÓTTIR svo hurð nærri hælum er Ólafur Þórðarson var nærri búinn að skora sjálfsmark. Skallaði hann yfír Hauk rnarkmann en Gauti bjargaði á línu. Á 56. mínútu jöfnuðu Finnar. Ólaf- ur dútlaði með knöttinn úti á kanti á eigin vallarhelmingi. Finni náði knettinum af honum og sendi á Jouko Vuorela sem var óvaldaður fyrir miðju markinu. Skoraði hann öragglega. Islenzka liðið komst nú meir og meir inn í leikinn og síðustu 10 mínútumar vora yfírburðir þess miklir þótt ekki tækist því að skora úr mörgum marktækifæram. Tvi- svar bjargaði fínnski markvörður- inn meistaralega, m.a. hörkuskot frá Hlyn af markteig undir lokin og ágætt skot frá Ólafí Þórðar af um 20 metra færi á síðustu mínútu. ísland - Finnl. 2 : 2 Akureyrarvöllur. Evrópukeppi lands- liða 21 árs og yngri, miðvikudaginn 5. ágúst 1987. Mörk íslands: Siguróli Kristjánsson (9.) og Sævar Jónsson (víti á 16.) Mörk Finnlands: Tommi Paavola (48.) og Jouko Vuorela (56.). Gul spjöld: Sævar Jónsson (49.) og ólafur Þórðarson (62.) íslandi og Jari Aaltonen (53.) og Mika Viljanene (80.) Finnlandi. Rauð spjöld: Enginn. Dómari: Bill Crombye Áhorfendur: 616. Lið íslands: Haukur Bragason, Siguróli Kristjánsson, Gauti Laxdal (vm. á 62. mínútu Þorvaldur Örlygs- son), Erlingur Kristjánsson, Þorsteinn Guðjón8Son, Sævar Jónsson, Þorsteinn Halldórsson, Andri Marteinsson (vm. á 80. mínútu Rúnar Kristinssson), Jón Grétar Jónsson, Ólafur Þórðarson og Hlynur Birgisson. Lið Finnlands: Jari Pougiainen, Mika Aaltonen (vm. á 35. mínútu Jari Aal- tonen), Mika Ikávalko, Ari Heikkinen, Mika Viljanen (vm. á 87. mínútu Jarmo Saastamoinen), Kari Rissanen, Andere Roth, Mika Aaltonen, Jouko Vuorela, Tommi Paavola og Kimmo Parkkio. íris Grönfeldt þriðja á Bislett ÍRIS Grönfeldt, UMSB, varð þriðja í spjótkasti á alþjóðlegu frjálsíþróttamóti á Bislett-leik- vanginum í Osló f gærkvöldi og komst þvf á verðlaunapall, sem þykir gott á Bislett. íris kastaði 52,66 metra eða tæp- um þremur metrum styttra en á íslandsmeistaramótinu á dögunum. Árangurinn f spjót- kastinu bendir hins vegartil að aðstæður hafi verið köstur- unum óhagstæðar þvf Elisa- beth Nagy frá Svfþjóð og T rina Solberg Noregi voru hátt f 10 metra frá sínu bezta f ár. Nagy kastaði 59,96 metra og Solberg 57,16. Patrick Sjöberg Svfþjóð átti þrjár árangurslausar tilráunir við nýtt heimsmet í hástökki, 2,43 metra. Hann stökk 2,36 og lét síðan hækka í 2,43 og reyndi að slá eigið heimsmet. Dietmar Mögenburg V- Þýzkalandi og Hollis Conway Bandaríkjunum stukku 2,30. Bretinn Steve Cram sigraði öragg- lega í 1500 metram á sínum bezta tíma í ár, 3:32,93 mínútum. Hefur hann jafnað sig eftir áfallið á brezka meistaramótinu um síðustu helgi, en þar varð hann fímmti í 800 metram. Annar varð ólympíumeist- arinn frá 1976, Nýsjálendingurinn John Walker, á 3:35,27 og þriðji Ástralinn Pat Scammel á 3:36,12. Brezkir íþróttamenn vora annars sigursælir á Bislett í gærkvöldi. Skozka stúlkan Lis Lynch náði bezta tíma í heiminum í 5 km hlaupi í ár með þvi að sigra með yfirburð- um á 15:01,08 mín. Önnur varð Angela Tooby frá Wales á 15:13,22 og enska stúlka Wendy Sly þriðja á 15:21,45. Englendingurinn David Ottley sigraði f spjótkasti með 80,72 metra kasti. Annar varð landi hans Roald Bradstock með 78,88, þriðji Bandaríkjamaðurinn Greg Christ- iansen með 78,42 og ijórði Norðmaðurinn Reidar Lorentzen með 76,74. Englendingar urðu í þremur fyrstu sætunum í 1.000 metra hlaupi. Steve Crabb hljóp á 2:17,75 mínútum, Gary Marlow á 2:18,33 og Adrian Passey á 2:18,62. Landi þeirra Martin Gillingham sigraði í 400 metra grindahlaupi á 50,31, annar varð Belginn Alain Cuypers á 50,32 og Bretinn Martin Briggs þriðji á 51,86. Sharon Peake Bretlandi vann hástökk kvenna á 1,85, Hanne Haugland Noregi, Monica Westen Svíþjóð og Christine Soeteway Belgfu stukku allar 1,80. Englendingurinn Colin Jackson vann 110 grind á 13,47 og landa hans Shireen Bailey 1500 kvenna á 4:06,95.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.