Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 1
96 SÍÐUR B STOFNAÐ 1913 195. tbl. 75. árg. ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 Prentsmiðja Morgiinblaðsíns Kj arnorkuflaugar V estur-Þj 6ð veija: Strauss gagnrýnir tilboð kanslarans Bonn, Reuter. FRANZ Josef Strauss, forsætisráðherra Bæjaralands, var í gær harðorður i garð Helmuts Kohl kanslara og gagnrýndi hann fyrir að bjóðast til að taka niður 72 kjarnorkuflaugar af gerðinni Persh- ing 1A. Þessar flaugar eru i eigu vestur-þýska flughersins og má búa þær bandarískum kjarnaoddum. Sagði Strauss, sem er leiðtogi kristilega flokksins í Bæjaralandi (CSU), að vamir Vestur-Þjóðverja jirðu veiktar til muna ef flaugamar yrðu flarlægðar og eyðilagðar. Kohl lýsti yfír því að flaugamar, sem Sovétmenn höfðu ítrekað sagt að yrðu ekki undanþegnar samkomu- íagi, yrðu teknar niður ef risaveldin semdu um upprætingu meðal- drægra og skammdrægra kjam- orkuflauga. „Ef við fómum Pershing 1A- flaugunum jafngildir það einhliða Danmörk: Hert gæsla við v-þýsku landamærin Frá fréttaritara Morgunblaðsins, N.J. Bruun. afvopnun Vestur-Þjóðveija," sagði Strauss í yfírlýsingu, sem gefín var út í Miinchen. „Friðarvilji Sovét- manna má aldrei verða skilyrði fyrir öryggi okkar." Strauss sagði að Kohl hefði rofíð samkomulag þeirra þriggja flokka, sem sitja í stjóm hans í Bonn, þeg- ar hann tilkynnti að hann væri reiðubúinn til að láta fjarlægja Pershing lA-flaugamar án þess að láta flokk sinn vita. Eftir fund með forystu CSU sagði Strauss að flokkurinn ætlaði ekki að sitja fundi með fulltrúum og ráðherrum hinna flokkanna í sam- steypustjóminni í Bonn, fijálsra demókrata (FDP) og kristilegra demókrata (CDU), fyrr en hann og Kohl hefðu leyst ágreining sinn. „Eftir þessa atburði hefur orðið trúnaðarbrestur og hriktir í stjóm- arsamstarfínu. Nú verður að koma á gagnkvæmu trausti," sagði Strauss. Reuter Vígamenn á Elbufallastá samningaviðræður Sex dæmdir sakamenn, sem haldið hafa 28 manns í gíslingu í fangelsi bæjarins Porto Azzurro á eyj- unni Elbu frá því á þriðjudag, féllust í gær á að ræða við fjóra_ ítalska dómara um skilmála upp- gjafar þeirra. í gærkvöldi voru vonir bundnar við að lausn þessa máls væri í augsýn. Mennimir, sem allir em dæmdir morðingjar, höfðu áður krafíst þess að þeim yrði fengin þyrla til að flytja þá frá eyj- unni, sem er skammt undan ströndum Ítalíu. Stjóm- völd hafa hafnað kröfum þeirra en haft er fyrir satt að yfirvöld hafí lofað að kanna hvort til greina komi að veita þeim tímabundið skilorð er líða tekur á refsivist þeirra. Þá er einnig fyrirhugað að flytja mennina í önnur fangelsi nær heimkynnum þeirra. Myndin var tekin í gær og sýnir hermenn sem setið hafa um fangelsið frá því á þriðjudag. ERIK Ninn-Hansen, dómsmála- ráðherra Danmerkur, hefur fyrirskipað að gæsla á landa- mærum Danmerkur og Vestur- Lýskalands skuli hert til muna. Með þessu vonast dönsk yfírvöld til að unnt verði að stemma stig^u dð sívaxandi fjölda ólöglegra inn- flytjenda frá Þýskalandi, sem síðar óska eftir pólitísku hæli í Dan- mörku. Á síðasta ári vom 2.000 óleyfí- legir innflytjendur stöðvaðir í Danmörku og fyrstu sex mánuði þess árs hafa 400 verið handteknir. Lögregluyfírvöld telja að aðeins fímmti hver innflytjandi náist. Flestir eru innflytjendumir frá Tyrklandi, Mið-Austurlöndum og Sri Lanka. Pólveijar minnast stofnunar Samstöðu: Óryggissveitír berja nið- ur friðsamleg mótmæli Varsjá, Reuter. 5.000 fylgismenn Samstöðu, hinnar óleyfilegu pólsku verka- lýðshreyfingar, efndu til mótmælagöngu í Gdansk í gær. Reuter Náma- slysí S-Afríku 53 manna er saknað eftir að sprenging varð í námu nærri bæn- um Welkom í Suður-Afríku í gær. Við spreng- inguna féll lyfta með verkamönn- um niður á botn námunnar. Fimm mönnum var bjargað í gær og sex lík höfðu fundist. Myndin sýnir námamenn, sem bíða frétta af örlögum starfsbræðra sinna, við op námunnar. Sjá „Sex látn- ir og . . . á bls. 37. Gangan leystist upp er sveitir Oryggislögreglu voru kallaðar á vettvang. Tíu andófsmenn voru handteknir í Wroclaw er þess var minnst að sjö ár voru í gær liðin frá stofnun Samstöðu, hinnar óleyfilegu pólsku verkaiýðs- hreyfingar. Göngumenn höfðu lagt að baki tæpan kílómetra og voru á leið að minnisvarða sem reistur var til minningar um verkamenn sem létu lífið í átökum við sveitir lögreglu við Lenin-skipasmíðastöðina. Fólkið hrópaði slagorð og bar borða þar sem á var letrað: „Nóg er komið af verðhækkunum - verksmiðjumar til verkalýðsins." Öiyggissveitir búnar kylfum og skjöldum voru kallaðar á vettvang og voru tíu vörubifreiðir notaðar við flutning- ana. Gangan leystist upp en að sögn sjónarvotta kom til einhverra átaka. Lech Walesa, leiðtogi Sam- stöðu, lagði í gær blómsveig að minnisvarða um verkamenn, sem létu lífíð í átökum við öiyggissveit- ir í Gdansk árið 1970. Aður en gangan hófst í Gdansk höfðu um 15.000 manns hlýtt á messu bisk- ups borgarinnar sem sungin var til að minnast stofnunar hreyfíngar- innar. Fýlgismenn Samstöðu efndu til kröfíigöngu og mótmælafundar við verksmiðju í borginni Wroclaw í suðvesturhluta landsins. Kröfðust fundarmenn þess að Samstöðu yrði leyft að starfa, en starfsemi sam- takanna var brotin á bak aftur er sett voru herlög í Póllandi í desem- ber árið 1981. Þegar fundurinn hafði staðið í 20 mínútur kom lið lögreglu á staðinn. Þurfti að kalla til liðsauka og voru andófsmennim- ir tíu leiddir af vettvangi en að sögn sjónarvotta kom ekki til átaka. Bretland: Jafnaðarmenn sam- þykkja sameiningu St. Andrew’s, frá Guðmundi Heiðari Frimannssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. BRESKI Jafnaðarmannaflokkurinn samþykkti í gær að ganga til samn- inga við Fijálslynda flokkinn um stofnun nýs flokks. Umræður um þetta voru aðalefni annars dags þings Jafnaðarmannaflokksins og voru þær á köflum injög ákafar og heitar. Úrslitin eru vonbrigði fyr- ir David Owen, fyrrum leiðtoga flokksins, og fylgismenn hans. Arsþing Jafnaðarmannaflokksins hófst á sunnudag í Portsmouth. Miklar deilur hafa verið í flokknum í sumar um sameiningarviðræðumar við fijálslynda og þegar í upphafi þingsins kom klofningurinn fram. Á fyrsta degi var rætt um niðurstöður kosninganna í júní. Ekki var deilt jafnharkalega á flokksforystuna og búist hafði verið við. David Owen flutti lokaræðuna þann dag og virt- ist mega skilja hana sem kveðju hans til flokksins. Við umræðumar í gær sögðu tals- menn sameiningar að ekki væri skynsamlegt að segja neitt um hana fyrr en að loknum samningaviðræð- um við ftjálslynda. Sökuðu þeir fylgjsmenn Owens um að beita sér gegn henni áður en þeir vissu hvem- ig hinn nýi flokkur myndi líta út. Flokksþingið samþykkti með yfír- gnæfandi meirihluta atkvæða að ganga til samninga við frjálslynda og hafnaði því að Owen og fylgis- menn hans fengju að halda nafni flokksins eða hluta af eigum hans eftir sameininguna, yrði hún sam- þykkt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.