Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 Hraðlestrarnámskeið Fyrsta nraðlestrarnámskeið vetrarins hefst 9. september nk. Námskeiðið hentar vel öllum sem vilja auka lestrarhraða sinn, hvort heldur er við lestur fagurbókmennta eða námsbóka. Nemendur HRAÐLESTRARSKÓLANS þrefalda að meðaltali lestrarhraða sinn, jafnvel með meiri eftirtekt á innihald text- ans, en þeir hafa áður vanist. Skráning öll kvöld kl. 20.00-22.00 í síma 611096. Hraðlestrarskólinn SIEMENS Nýja compcict hrærivéHn Smith & Norland, Nóatúni 4 Sími 28300. hrærir hnoðar blandar þeytir brytjar rífur raspar tætir sker Húnersmáen samtsvokná Henni verðurþú að kynnast. Bladburóarfólk óskast! AUSTURBÆR VESTURBÆR Ingólfsstræti Skúlagata Skipholt Lindargata frá 39-63 Laugavegur frá 32-80 Meðalholt Ægissíða frá 44-98 Aragata ÚTHVERFI Þingholtsstræti Básendi Sóleyjargata Sogavegur 100-212 Grettisgata 37-63 Birkihlíð Austurgerði Vísindi/ Sverrir Ólafsson Samstarf Kanada og Kína við steingervingaleit Mun samstarf Kanada og Kina varpa nýju ljósi á örlög risaeðlanna? í fyrsta skiptið frá því 1949 hafa vísindamenn frá vestrænu ríki feng- ið tækifæri til þess að rannsaka leifar risaeðla í Kína. Um miðjan ágúst héldu átta kanadískir stein- gervingafræðingar til Kína, en þar munu þeir taka þátt tveggja mán- aða rannsóknarleiðangri ásamt starfsbræðum sínum frá kínversku vísindaakademíunni. Hér er um að ræða umfagsmestu rannsóknir á sviði steingervingafræði sem fram hafa farið í Kína. Risaeðlur voru áhrifamikil dýr á jörðinni á júratímabilinu, sem nær yfír rúmlega 50 milljón ár jarðsög- unnar, en því lauk fyrir u.þ.b. 135 milljónum ára. Rannsóknir á stein- gervingum risaeðla sýna að þær hafa, jarðfræðilega séð, orðið skyndilega aldauða fyrir 65 milljón árum. Enn sem komið er hefur engin sannfærandi skýring fengist á þessari staðreynd, þó margar hugvitsamlegar tilgátur hafí verið settar fram. Risaeðlumar voru ekki einu skepnumar sem dóu út á þess- um tíma, heldur hurfu með þeim ýmsar aðrar lífvemr, s.s. ammónít- ar og belemítar ásamt meiri hluta allra skriðdýra. Helmingur allra þekktra tegunda af risaeðlum hefur fundist annað hvort í Kanada eða Kína. Hálendis- svæðin í Norður-Kína vora þurr á meðan láglendissvæðin í Kanada og Suður-Kína lágu undir sjó. Vísindamennimir vona því að jarð- lögin í Norður-Kína geymi stein- gervinga sem gefi fullkomnari mynd af þróunarsögu risaeðlanna. Þeir telja ekki útilokað að þeir fínni nýjar tegundir eða jafnvel ættkvísl- ir. Aður fyrr vora Kanada og Kína tengd saman með landhafti þar sem nú er Beringssund. Talið er að haft- ið hafí myndast fyrir u.þ.b. 85 milljón áram og staðið lengur en risaeðlumar vora við lýði. Rann- sóknimar veita því möguleika til að bera saman þróun risaeðlanna áður og eftir að haftið varð til. Ýmis svæði í Kanada hafa að geyma mikið magn beina af risaeðlum frá síðari hluta krítartímabilsins, fyrir u.þ.b. 80 milljón áram. Saman- Morgunblaðið/Gréta Friðriksdóttir Heitur „pallpottur“ við Áreyja" Bflpalli hefur veríð komið fyrír inn við Áreyjar til að nota heitt vatn sem rennur úr borholu þar. Þessi „pallpottur" er mikið not- aður og segja sumir að það lækni og bæti heilsuna að liggja i vatn- inu. Þegar fréttaritari Morgun- blaðsins á Reyðarfirði átti leið þarna um voru hressir Hafnfirð- ingar að leika sér í heita „pall- pottinum". Var ekki annað að sjá en þeir væru hæstánægðir með aðstöðuna. Námskeið Sjálfsþekking - Sjálfsöryggi Á námskeiðinu kynnast þátttakendur: • Hvaða persónulegan stíl þeir hafa f samskiptum ► Hvernig má greina og skilja samskipti IHvernig ráða má við gagnrýni IHvernig finna má lausnir í árekstrum læra má samskipti sem auka sjálfsöryggi Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir SIEMENS SIEMENS uppþvottavél LADY SN 4510 með Aqua- Stop vatnsöryggi. Vandvirk og hljóðiát. • 5 þvottakerfi. • Þreföld vörn gegn vatnsleka. • Óvenjulega hljóölát og spar- néytin. I Smith og Norland, Nóatúni 4, s. 28300. Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal. Innritun og nánari upplýsingar í síma Sálfrœðistöðvarinnar: 623075 milll kl.10og12.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.