Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 63 Tannlæknir Hef opnað tannlæknastofu að Brautar- holti 2, 3. hæð. María Elíasdóttir tannlæknir. Tímapantanir í síma 623033. á&k Yogastöðin — heilsubót Hjálpar þér að losa um streitu Halda líkamsþunganum í skefjum, að slaka á stífum vöðvum, liðka liðamótin og styrkja lík- amann. Æfingarnar sem við notum eru byggðar á HATHA-YOGA Þær eru ekki svo mjög frá- brugðnarvenjulegri leikfimi Morguntímar, dagtímar, kvöldtímar, saunabaö, Ijósalampar. Reyndir leiðbeinendur. íþróttafÓl k! ^sa — Eurokortaþjónusta. Við bjóðum einnig uppá góða aðstöðu til alhliða og sér líkamsþjálfun fyrir íþróttafólk, hópa eða einstakl- inga. Yogastöðin heilsubót Hátúni6A Upplýsingar í síma: 27710 SIEMENS Siemens Siwamat 640 Fyrírferðarlítil og lipur topphlaðin þvottavél Smith ogNorland Nóatúni 4, s. 28300. Hópferð á hljóm- leika Stevie Wonder Ferðaskrifstofan Terra og út- varpsstöðin Stjarnan efna í sameiningn til skemmtiferðar til London á hljómleika með Stevie Wonder, sem haldnir verða á Wembley fimmtudagskvöldið 3. september. Ýmislegt annað verður einnig gert sér til skemmtunar þes'sa fimm daga. Má þar nefna ferð á hinn fræga skemmtistað Hippodrome. Knattspyrnuáhugamenn fá einnig eitthvað við sitt hæfí, því laugar- daginn 5. september fer fram leikur milli Westham og Liverpool í Uptown Park. Fararstjóri í þessari ferð verður hinn góðkunni hljómlistarmaður Mag^nús Kjartansson. Gist verður á Hótel Mount Royal, sem stendur við Oxford Street. (Úr fróttatilkynningu) Leiðrétting í frétt um áform Hótel Sögu og Háskólabíós um ráðstefnumiðstöð við Hagatorg misritaðist nafn for- stjóra Háskólabíós. Friðbert er Pálsson en ekki Ólafsson eins og sagði í fréttinni. Beðist er velvirð- ingar á þessu. VZterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! is plinr^miilylCabib Rýmingar sala Nýir vörubílahjólbarðar Mikil verðlækkun 900x20 nœlon frá kr. 8.500,- 1000x20 nælon frá kr. 10.500,- 1100x20 nælon frá kr. 11.500,- 1200x20 nælon frá kr. 12.500,- 1000x20 radial frá kr. 12.600,- 1100x20 radial frá kr. 14.500,- 1200x20 radial frá kr. 16.600,- Gerið kjarakaup. Sendum um allt land. Barðinn hf., Skútuvogi 2 — Reykjavík. Sími 30501 og 84844. Stelpur - strákar síðustu innritunardagar Byijendur—framhaldsnemendur Afhending stundaskrár mánudag 7. sept. eftirkl. 17.00. Vinsamlegast hafið skólastundaskrá meðferðis. ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ GERPLA Skemmuveg 6, Kóp. sími 74925. ♦ f f ♦ SC 33 i D5 05 3. a 5 a zzz../ y / / / / / l i i t i i i \ \ \ \ \ \ \ wz 33 a sc 2. 3. 3. 5C b? ce w 3T f g 5 g I I II SP w 33 S a 3. S S S S ÍS» *sst 'SGf rxz 'SGf W »3 M 15 ~ 16 17 ÍT* 19 30 21 ♦ 4» ♦ ♦ ♦ ♦ 22 Z? 24 g 2» 2? Encyclopædia Britannica 1987 Ný sending af 1987 útgáfunni er kornin. 32 bindi + 1987 árbókin. Útborgnn aðeins kr. 7.600,- og kr. 3.950,- á mánuði í 12 mánuði. Fjárfesting sem vit er í. Bókabúð Steinars, i fMTœ,i7’ hm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.