Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 17 Jóhann Hjartarson teflir fjöltefli á Reykj avíkurdegi TOMMA hamborgfarar og út- varpsstöðin Stjarnan halda sérstakan Reykjavíkurdag á Lækjartorgi næstkomandi föstu- dag, þann 4. september, kl. 13.30-19.00. Boðið verður upp á hin fjölbreytt- ustu skemmtiatriði en það sem ber hvað hæst er fjöltefli yngsta stór- meistarans okkar, Jóhanns Hjartar- sonar, sem skipulagt er í samvinnu við Skáksamband Islands. Jóhann ætlar að tefla klukku-fjöltefli við heimsmeistara bama, Héðin Steingrímsson, heimsmeistara sveina, Hannes Hlífar Stefánsson, Þröst Þórhallsson og Davíð ólafs- son, sem báðir hafa náð sínum fyrsta áfanga að alþjóðlegum meist- aratitli, Guðfríði Lilju Grétarsdóttur ■ íslandsmeistara kvenna í skák og nýbakaða Norðurlandameistara í skólaskák, hina öflugu skáksveit Seljaskóla. Með þessu fjöltefli hefst jafn- framt söfnun í sérstakan afrekssjóð Skáksambands íslands til að styðja við bakið á ungum og efnilegum skákmönnum sem vilja afla sér þekkingar og reynslu í þeim harða skóla sem skák á alþjóðavettvangi er. Fyrsta verkefni þessa sjóðs yrði að styðja Jóhann Hjartarson í undir- búningi þeirrar baráttu sem framundan er. Klukku-fjölteflið hefst við útitaf- lið í Lækjargötu kl. 13.30 næsta föstudag og mun borgarstjórinn í Reykjavík, Davíð Oddsson, leika fyrsta leikinn. (Fréttatilkynning) if Rartek Höganas F L [ S A R og flísaefni = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER VGRÖLDSN S7 \ VGRCLD! M '87 innan veggja LAUGARDALSHÖLL Á sýningunni VERÖLDIN ‘87 hefur Hólmfríður Karlsdóttir innréttað 200 fermetra draumaíbúð að eigin smekk. Valið innréttingar, húsmuni, liti og efni. Þetta erforvitnileg og falleg íbúð smekklegrarnútímakonu. Hér er allt sem tilheyrir einu heimili. -Jafnvelbíllinnásínumstað í bílskýlinu. SJÁIÐ DRAUMAÍBÚÐ HÓFÍAR Hún verður sjálf á staðnum á virkum dögum milli klukkan 18 og 20. Um helgar milli 15 og 17 og aftur milli 20 og 21. j STÓRSÝNING S FYRIRALLA FJÖLSKYLDUNA Opið: Virka daga frá kl. 16-23. Um helgar frá kl. 13-23. Aðgöngumiðasölu hætt alla daga kl. 22.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.