Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 56
 QU \AÍlsS Nýjasta úiotískan trá Hœgt aö klemma á íöt eöa haía í ólum hálsinn. Margar geröir. SÖLUSTAÐIR UM LAND ALLT! Verðkr.1590 HflNS PETERSEN HF MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 BANKASTRÆTI4 GLÆSIRÆ AUSTURVERI KRINGLUNNI S: 20313 S:36161 S:82590 S=689333 HAÞRYSTI-VOKVAKERFI Radial stimpildælur HEÐINN VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER NYR FRAKTAFGREIÐSLUAÐILI í LONDON Frá 1. september 1987 tekur LUFTHANSA, CARGO við fraktþjónustu og vöruafgreiðslu fyrir Flugleiðir á Heathrow flugvelli í London. Vörumóttaka og afhending: LUFTHANSA, CARG0 Símar: skiptiborð : 01-750-3000 CARGO TERMINAL bókanir 01-750-3100 SHOREHAM ROAD WEST söludeild: 01-750-3030 HEATHROW AIRPORT Stöðvarstjóri Flugleiða: 01-745-7051 LONDON ó öMm Ij&ukm/ FLUGLEIDIR Hestamót Þjálfa og Grana: Aldrei fleiri þátttakendur Efstu keppendur í yngn flokki unglinga, frá vinstri: Þorgrimur Siguijónsson á Faxa, Jónasina Jónsdóttir á Tvisti, Arnheiður Jónsdóttir á Hendingu og Aðalgeir Sigurgeirsson á Tvisti. HESTAMÓT Þjálfa og Grana fór fram dagana 8. og 9. ágúst og var mótið haldið á Einarsstöðum í Reykjadal sem er mótssvœði Þjálfa. Keppt var í A- og B- flokki gæðinga, yngri og eldri flokki gæðinga, kappreiðum, gæðingaskeiði og tölti. I þremur síðasttöldu greinunum var öllum heimil þátttaka og mætti þar dágóður hópur keppenda frá Akureyri og úr Eyjafirði auk Þjálfa- og Grana-félaga. Sjaldan eða aldrei hafa jafn margir keppendur verið skráðir til leiks eða alls 116. Mótið hófst klukkan 10 á laugardaginn á dóm- um gæðinga og unglinga og fyrri spretti kappreiða. Dagskrá seinni dagsins hófst einnig klukkan 10 með seinni spretti kappreiða og síðan úrslit í öllum öðrum keppnis- greinum. Urslit A-flokkur gæðinga: 1. Freisting 6518 frá Bárðarstjöm (Þjálfi). F.: Haukur 886. M.: Stjama, Báðartjöm, S-Þing. Eig. og kn.: Höskuldur Þráins- son, Aðalbóli. Eink.: 8,17. 2. Fluga 5685 frá Flugumýri, Skag. (Þjálfi). F.: Óðinn 883. M.: Ofelía 4374, Flugumýri. Eig.: Þráinn Á. Baldvinsson, Torfunesi, S-Þing. Kn.: Vignir Sigurðs- son. Emk.: 8,08. 3. Elli frá Höskuldsstöðum f Eyjafirði (Grani). F.: Hrafn 802. M.: Sólrún, Hös- kuldsstöðum. Eig.: Vilhjálmur og Védís, Húsavfk. Kn.: Bjami P. Vilhjálmsson. Eink.: 7,98. 4. Bárður 1029 frá Báðartjöm (Þjálfí). F.: Haukur 886. M.: Stjama frá Báðartjöm S-Þing. Eig.: Höskuldur Þráinsson Aðal- bóli. Kn.: Höskuldur Þráinsson og Rikke Shultz. Eink.: 7,94. 5. Órfon frá Ólafsvöllum, Ámessýslu, (Þjálfi). F.: Hrafnkell 858. M.: Stjama, Ölafsvöllum. Eig.: Laufey Kristjánsdótt- ir, Hólmavaði. Kn.: Benedikt Ambjöms- son. Eink.: 7,93. B-flokkur gæðinga 1. Sónata frá Syðra-Fjalli, S-Þing. (Þjálfi). F.: Stjami 610. M.: Gola, Sólheima- gerði, Skag. Eig.: Kolbrún og Jóhannes, Rauðuskriðu, S-Þing. Kn.: Höskuldur Þráinsson. Eink.: 8,13. 2. Drífa 6706 frá Aðalbóli, S-Þing. (Þjálfi). F.: Fengur 986. M.: Svala 5177. Eig. og kn.: Marfa Höskuldsdóttir, Aðalbóli. Eink.: 8,25. 3. Blakkur frá Kjartansstaðakoti, Skag. (Grani). F.: Hörður 591. M.: Fluga, Kjartansst.k. Eig.: Bjami Höskuldsson, Húsavík. Kn.: Rikke Sehultz. Eink.: 8,16. 4. Jarl frá Höskuldsstöðum, Eyjaf. (Grani). F.: Óviss. M.: Hervör 4642, Höskuldsst. Eig. og kn.: Sigurður Ámason, Húsavík. Eink.: 8,05. 5. Magnús frá Keldunesi, N-Þing. (Grani). F.: Humall, Kolst., Dalasýslu. M.: Gletta Lindarbr., Skag. Eig.: Sigfús Jónsson Húsavfk. Kn.: Vignir Sigurólason. Eink.: 8,11. Yngri flokkur unglinga: Eink. 1. ÞorgrfmurSiguij. áFaxa(Grani) 8,14 2. Jónasfna Jónsdóttir á Tvisti (Grani) 8,08 3. Amh. Jónsd.áHendingu4752(Þjálfi) 8,02 4. Aðalgeir Sigurg. á Tvisti (Grani) 7,49 Eldri flokkur unglinga: 1. María Hösk.d. á Drffu 6706 (Þjálfí) 8,43 2. Pálfna Halldórsd. á Hrappi (Þjálfi) 8,04 3. Steing. Ömólfsd. á Hendingu (Þjálfi) 8,11 4. Marinó AðalsLson á Lyftingu (tjálfi) 7,81 5. Ásta E. Eymundsd. á Garpi (Grani) 7,16 Tölt: Stig 1. Birgir Ámason áSafír 76,26 2. Jóhann G. Jóhannsson á Vin 69,86 3. Heiðar Hafdal á Rauðskjóna 69,33 4. Magnús Ámason á Ör 5699 66,13 5. SigurðurÁmasonáJarli 65,86 Gæðingaskeið: 1. Jóhann G. Jóhannsson á Gæa 85,50 2. Heiðar Hafdal á Vafa 81,50 3. Vignir Sigurðsson á Sokku 71,50 300 m brokk: 1. Bastfan frá Beigsstöðum, S-Þing. Eig. og kn.: Benedikt Ambjömsson, BergssL Tími: 40,5. 2. Gustur frá Vallamesi, Skag. Eig.: Helgi Þór Kárason, Húsavfk. Kn.: Agnar Kára- son. Tfmi: 42,2. 3. Skömngur frá Vfðimel, Skag. Eig. og líio - BaOhetbe,aisinnrétV,^-;andimöguie-.Ka. 010 ÍÍaenönnun sem býöui uPP Mum dlÆa 09 v,óarte9un<tUlUÖB. AtVEG ElNSl° oa eitirstöövai á o5-35% ö,bor9 12 mánuöum. , LÆKJARGÖTU 22 SÍMI 5G022 HAFNARFIRÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.