Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 SSSr. „... « m Síu 1 r * i Fyrsta hliðin risin. Ólafur uppi á grunninum en Magnús kíkir næstu hlið. Hér hefur öll grindin verið reist. Næst er að klæða. Endurbygging' hins níræða húss „Pöntun“ í fuUum gangi - Bjarnfirðingar vernda seyðfirskar minjar Laugarhóli, Bjarnarfirði. Endurbygging húss sem hefði kannski átt að vera verndað hús á heimaslóðum, er orðin stærsta byggingar- framkvæmdin í Bjarnarfirði í ár. Þetta er bygging hússins Pöntun frá Seyðisfirði, sem nú er að rísa á Bakka og var upp- runalega hús Pöntunarfélags Fljótsdalshéraðs á Seyðisfirði. Það var byggt þar árið 1898 svo það er I raun nírætt á þessu ári. Þegar fréttaritari snéri sér til Sigurðar Magnússonar frá Þór- arinsstöðum varðandi sögu hússins, veitti hann eftirfarandi upplýsingar: „Húsið byggði Pönt- unarfélag Fljótsdalshéraðs 1898. Það var 12,80 m á lengd og 9 m á breidd, kjallari undir öllu hús- inu, hæð og ris með 4,30 m breiðum kvisti. Árið 1918 á húsið Framtíðin hf. Hinar sameinuðu íslensku verslanir hf eiga svo verslunarhús og hafskipabryggju árið 1930, en Harald Jóhansen kaupmaður á íbúðarhúsið. Þá eignast það Guðmundur Emilsson á 6. áratugnum og síðasti eig- andi á Seyðisfírði er svo Kolbeinn Agnarsson. Húsið er svo rifíð 1985 og selt til endurbyggingar og flutt að Bakka í Bjamarfírði. Húsið þótti sérlega falleg bygging og þegar það var rifíð eftir 87 ára veru á Seyðisfírði, var ekki að fínna í því fúna viði. íbúðarhúsið Pöntun, var komið á skrá þeirra húsa sem mælt var með að yrðu friðlýst, en þau voru allmörg á Seyðisfírði. Pöntunarhúsin voru í fjölda ára afgreiðsluhús fyrir Eimskip og Ríkisskip." Pöntunarfélag Fljótsdalshér- aðs er í raun stofnað 1885, eða raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Glæsilegur fatnaður fyrir dömur og herra. 10-50% afsláttur þessa viku. Tískuhúsið Ina, Hafnarstræti 16. Kýr til sölu Nokkrar snemmbærar kýr til sölu. Upplýsingar í síma 93-51353. kennsla HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegi 2 sími 17800 Innritun er hafin Vefnaður 7. sept. Útskurður 16. sept. Prjóntækni 23. sept. Leðursmíði 26. sept. Þjóðbúningasaumur 2. og 3. okt. Tauþrykk 6. okt. Fatasaumur 12. okt. Bótasaumur 13. okt. Tuskubrúðugerð 13. okt. Knipl 14. okt. Spjaldvefnaður 22. okt. Vefnaður, uppsetning 2. nóv. Myndvefnaður 5. nóv. Baldýring 9. nóv. Saumagínugerð 20. nóv. Innritun fer fram á skrifstofu skólans að Laufásvegi 2. Námskeiðaskrá afhent þar og hjá ísl. heimilsiðnaði Hafnarstræti 3. Upplýs- ingar í síma 17800. Frá Menntaskólanum íKópavogi Skólinn verður settur í samkomusal skóla- byggingarinnar kl. 14.00, föstudaginn 4. september. Kennarafundur verður miðviku- daginn 2. september kl. 14.00. Skólameistari. tonlisuirskólinn ármúla í-í sími:392l() Frá Nýja tónlistarskólanum Innritun skólaárið 1987-’88 Fimmtudag og föstudag 3. og 4. sept. frá kl. 17-19 mæti nemendur frá í fyrra og stað- festi umsóknir sínar með greiðslu á hluta skólagjaldsins Mánudag og þriðjudag 7. og 8. sept. frá kl. 17.00-19.00 verður tekið á móti umsóknum nýrra nemenda. Innritun í forskóla fyrir börn 6-8 ára fer fram alla dagana. Ekki verður svarað í síma á meðan á innritun stendur. Frá Nýja tónlistarskólanum. Frá Tónlistarskóla V' Garðabæjar Innritun fyrir skólaárið 1987-1988 fer fram dagana 1.-4. september. Tekið er á móti umsóknum og greiðslu skólagjalda í skrif- stofu skólans, Smiðsbúð 6, 2. hæð, kl. 14.00-18.00 daglega. Skólastjóri. Skólar — leikskólar — fýrirtæki — einstaklingar Steinleir, jarðleir og gifs Nú er rétti tíminn að undirbúa fyrir veturinn. Hafið strax samband við okkur með pantanir í steinleir, jarðleir, leir sem ekki þarf að brenna og gifstegundir. Upplýsingar í síma 685411. GI_IT Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. Aðalfundur Heimdallar veröur haldinn í Valhöll laugardaginn 12. september kl. 14.00. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Lagðir fram endurskoöaöir reikningar. 3. Umræður um skýrslu og reikninga. 4. Lagabreytingar. 5. Umræður og afgreiösla stjórnmálaályktunar. 6. Kosning formanns, stjórnar og tveggja endurskoöenda. 7. Önnur mál. Tillögur um lagabreytingar skulu hafa borist stórn eigi siöar en tveim- ur sólarhringum fyrir aðalfund. Heimdellingar eru hvattir til aö sækja fundinn. Stjórn Heimdallar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.