Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1 SEPTEMBER 1987 Akranes: 30 ÁR í ELDLÍNUNNI SEGJA AÐ MÍNIR MENN BJÓÐI BESTU ÞTÓNUSTUNA OG VERÐIÐ. Tón Oleeirsson. FYLKI Jón Olgeirsson, FYLKI LTD Samkeppnin á fiskmörkuðunum hér í Bretlandi hefur aldrei verið meiri. Þess vegna borgar sig að skipta við reyndasta miðlarann. Hjá okkur er val- inn maður í hverju rúmi, menn sem hafa hæfi- leika til að slá hvert sölumetið á fætur öðru. Á hverjum morgni eru þeir á hafnarbakkanum . . . hlusta á kaupendur og skipuleggja hernaðaráætl- un dagsins. Þeir gjörþekkja markaðinn, allar að- ferðirnar . . . og brellurnar til að auka hagnað þinn. Fylkir býður sérstaka öryggisgæslu. Við sjáum um aflann þinn frá löndun til sölu. Það verður því engin rýrnun á honum í okkar vörslu. Það er einmitt á þennan hátt sem Fylkir vill veita þér betri þjónustu og meiri hagnað. Þrjátíu ára reynsla í Grimsby kemur þér til góða. Ertu með afla? Hafðu samband. % FVLKIR LTD ÖRUGGASTA LEIÐIN AÐ SÖLUMETI WHARNCLIFFE ROAD. FISH DOCKS. GRIMSBY. TELEX 527173 FYLKIR G. BRETLANDI. PÓSTFAX 55134. SÍMAR: (90-44-472) 44721 OG 53181. HEIMASÍMAR: 43203 (JÓN OLGEIRSSON) OG 823688 (THEODÓR GUÐBERGSSON). Guðbjartur Hannesson skóla- stjóri Grundaskóla. trésmiðjurnar Fjölnir hf. og Tré- verk hf. Undirverktakar voru Páll Skúlason og Karvel Karvelsson pípulagningameistarar, Málning- arverk sf. við málningu, Gísli og Kristján sf. við múrverk, Rafþjón- usta Sigurdórs við raflagnir, Ríkharður Jónsson sf. við dúka- lögn, Blikksmiðja Guðmundar Hallgrímssonar við loftræstingu, Gísli og Pálmi sf. við frágang lóð- ar og hellulögn og Þorgeir og Helgi hf. við steypuvinnu. Eftirlit með framkvæmdum var í höndum Guðmundar Bjamasonar hús- asmíðameistara hjá tæknideild Akraneskaupstaðar. Eins og áður kom fram fór formleg afhending byggingarinn- ar fram föstudaginn 21. ágúst að viðstöddum verktökum og nokkr- um gestum. Ingimundur Sigurp- álsson bæjarstjóri bauð gesti velkomna og Andrés Ólafsson bæjarfulltrúi formaður bygging- amefndar skólans rakti gang framkvæmda og afhenti Guðbjarti Hannessyni skólastjóra lykla hinnar nýju byggingar. Guðbjart- ur lýsti síðan hinu nýja húsnæði fyrir viðstöddum sem síðan þáðu veitingar. Markvisst verður haldið áfram við uppbyggingu grunnskólanna á Akranesi. Nú stendur fyrir dyrum að ljúka viðbyggingu við Brekku- bæjarskóla en hluti hennar var tekinn í nótkun í upphafí síðasta skólaárs. Þá tekur við þriðji áfangi Grundaskóla en í honum verður m.a. stjómunaraðstaða. - JG Hinn nýi áfangi Grundaskóla á Akranesi. Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson Nýr áfangi að Grundaskóla vígður Akranesi. BYGGINGU annars áfanga Grundaskóla á Akranesi er lok- ið og var byggingin formlega afhent skólastjóra skólans Guð- bjarti Hannessyni við athöfn föstudaginn 21. ágúst sl. Það sem vekur sérstaka at- hygli við þessa byggingu er byggingartíminn, sem er aðeins tíu mánuðir. Það telst óvenjulegt þegar í hlut á opinbert mannvirki á Akranesi. Með tilkomu þessa skóla batnar mjög hagur gmnn- skólanna á Akranesi en húsnæðis- skortur hefur háð starfseminni á undanfömum árum. Lætur nærri að aukning í húsnæði skólanna með tilkomu þessa áfanga sé um 20% og hafa skólamir nú yfír að ráða um 70% þess húsnæðis sem talið er þurfa fyrir gmnnskóla á Akranesi. Nýja húsnæðið er glæsilegt á að líta og uppfyllir allar þær kröf- ur sem gera þarf til nútíma skólabyggingar. Það er 815 fm að stærð og í því em ijórar rúm- góðar kennslustofur auk aðstöðu til félagsstarfs nemenda. Verk- fræði- og teiknistofan sf. á Akranesi annaðist hönnun húss- ins, en hönnun raflagna var í höndum Braga Sigurdórssonar. Aðalverktakar við bygginguna vom Skóflan hf. við jarðvinnu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.