Morgunblaðið - 01.09.1987, Page 28

Morgunblaðið - 01.09.1987, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1 SEPTEMBER 1987 Akranes: 30 ÁR í ELDLÍNUNNI SEGJA AÐ MÍNIR MENN BJÓÐI BESTU ÞTÓNUSTUNA OG VERÐIÐ. Tón Oleeirsson. FYLKI Jón Olgeirsson, FYLKI LTD Samkeppnin á fiskmörkuðunum hér í Bretlandi hefur aldrei verið meiri. Þess vegna borgar sig að skipta við reyndasta miðlarann. Hjá okkur er val- inn maður í hverju rúmi, menn sem hafa hæfi- leika til að slá hvert sölumetið á fætur öðru. Á hverjum morgni eru þeir á hafnarbakkanum . . . hlusta á kaupendur og skipuleggja hernaðaráætl- un dagsins. Þeir gjörþekkja markaðinn, allar að- ferðirnar . . . og brellurnar til að auka hagnað þinn. Fylkir býður sérstaka öryggisgæslu. Við sjáum um aflann þinn frá löndun til sölu. Það verður því engin rýrnun á honum í okkar vörslu. Það er einmitt á þennan hátt sem Fylkir vill veita þér betri þjónustu og meiri hagnað. Þrjátíu ára reynsla í Grimsby kemur þér til góða. Ertu með afla? Hafðu samband. % FVLKIR LTD ÖRUGGASTA LEIÐIN AÐ SÖLUMETI WHARNCLIFFE ROAD. FISH DOCKS. GRIMSBY. TELEX 527173 FYLKIR G. BRETLANDI. PÓSTFAX 55134. SÍMAR: (90-44-472) 44721 OG 53181. HEIMASÍMAR: 43203 (JÓN OLGEIRSSON) OG 823688 (THEODÓR GUÐBERGSSON). Guðbjartur Hannesson skóla- stjóri Grundaskóla. trésmiðjurnar Fjölnir hf. og Tré- verk hf. Undirverktakar voru Páll Skúlason og Karvel Karvelsson pípulagningameistarar, Málning- arverk sf. við málningu, Gísli og Kristján sf. við múrverk, Rafþjón- usta Sigurdórs við raflagnir, Ríkharður Jónsson sf. við dúka- lögn, Blikksmiðja Guðmundar Hallgrímssonar við loftræstingu, Gísli og Pálmi sf. við frágang lóð- ar og hellulögn og Þorgeir og Helgi hf. við steypuvinnu. Eftirlit með framkvæmdum var í höndum Guðmundar Bjamasonar hús- asmíðameistara hjá tæknideild Akraneskaupstaðar. Eins og áður kom fram fór formleg afhending byggingarinn- ar fram föstudaginn 21. ágúst að viðstöddum verktökum og nokkr- um gestum. Ingimundur Sigurp- álsson bæjarstjóri bauð gesti velkomna og Andrés Ólafsson bæjarfulltrúi formaður bygging- amefndar skólans rakti gang framkvæmda og afhenti Guðbjarti Hannessyni skólastjóra lykla hinnar nýju byggingar. Guðbjart- ur lýsti síðan hinu nýja húsnæði fyrir viðstöddum sem síðan þáðu veitingar. Markvisst verður haldið áfram við uppbyggingu grunnskólanna á Akranesi. Nú stendur fyrir dyrum að ljúka viðbyggingu við Brekku- bæjarskóla en hluti hennar var tekinn í nótkun í upphafí síðasta skólaárs. Þá tekur við þriðji áfangi Grundaskóla en í honum verður m.a. stjómunaraðstaða. - JG Hinn nýi áfangi Grundaskóla á Akranesi. Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson Nýr áfangi að Grundaskóla vígður Akranesi. BYGGINGU annars áfanga Grundaskóla á Akranesi er lok- ið og var byggingin formlega afhent skólastjóra skólans Guð- bjarti Hannessyni við athöfn föstudaginn 21. ágúst sl. Það sem vekur sérstaka at- hygli við þessa byggingu er byggingartíminn, sem er aðeins tíu mánuðir. Það telst óvenjulegt þegar í hlut á opinbert mannvirki á Akranesi. Með tilkomu þessa skóla batnar mjög hagur gmnn- skólanna á Akranesi en húsnæðis- skortur hefur háð starfseminni á undanfömum árum. Lætur nærri að aukning í húsnæði skólanna með tilkomu þessa áfanga sé um 20% og hafa skólamir nú yfír að ráða um 70% þess húsnæðis sem talið er þurfa fyrir gmnnskóla á Akranesi. Nýja húsnæðið er glæsilegt á að líta og uppfyllir allar þær kröf- ur sem gera þarf til nútíma skólabyggingar. Það er 815 fm að stærð og í því em ijórar rúm- góðar kennslustofur auk aðstöðu til félagsstarfs nemenda. Verk- fræði- og teiknistofan sf. á Akranesi annaðist hönnun húss- ins, en hönnun raflagna var í höndum Braga Sigurdórssonar. Aðalverktakar við bygginguna vom Skóflan hf. við jarðvinnu og

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.