Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.20 ► Ritmálsfróttir. 18.30 ► Villi spæta og vinlr hans. Banda- rískur teiknimyndafiokkur. 18.65 ► Súrt og sætt (Sweet and Sour). Nýr flokkur. Ástralskur myndaflokkur um nýstofnaða unglingahljómsveit. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. b o STOD2 <® 16.45 ► Ástarkveðja Mary (Love Mary). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1985 með Kristi McNichol, Matt Clark og Piper Laurie í aðalhlutverkum. (myndinni er rakiö lífshlaup konu einnar, lýst ertáningsárum henn- ar, móðurhlutverki og starfi hennar sem virts læknis. Leikstjóri er Robert Day. 18.16 ^ Knattspyrna — SL-mótið. Sýnt fró lelkjum 1. deildar. Umsjón: Heimir Karis- son. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Frétta- 20.00 ► Fréttlr 20.40 ► Rfki ísbjarnarins. Lokaþáttur. (Kingdom of the lce Be- 22.25 ► Kosningabaráttan (Danmörku. Þáttur í tilefni þingkosninga í Dan- ágrlp á tóknmáll. og veður. ar). Bresk heimildamynd i þremur hlutum um ísbirni og heimkynni mörku. Umsjón: Ogmundur Jónasson. 19.30 ► Popp- 20.35 ► Auglýs- þeirra á norðurslóðum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 23.05 ► Akureyri — Bær hins eilífa bláa og borg hinna grænu trjáa. Endur- korn. Samsetn- ingar og dagskrá. 21.35 ► Taggart. Annar þáttur. Skosk sakamálamynd í þremur sýndur þátturfrá laugardeginum 29. ágúst. ing: Þór Elís Pálsson. þáttum. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. 00.15 ► Fréttirfrá Fréttastofu útvarps í dagskráriok. 18.30 ► Fróttlr. 20.00 ► Mlklabraut (Highway to Heaven). Bandarískur framhaldsþáttur með Michael Land- on og Victor French í aðalhlutverkum. Ellefu ára gömul kvikmyndastjarna stjórnar bæði foreldrum og samstarfsmönnum með miklum yfirgangi. CSÞ20.50 ► Andvökunætur (Nightwatch). Bresk kvikmynd frá 1973. Með aðalhlutverk fara ElizabethTaylor, Laurence Harv- ey og Billie Whitelaw. Kona nokkur sér fórnarlamb morðingja í næsta húsi. Hún kallar á lögregluna, en er þeir koma á stað- inn er líkiö horfið. Lögreglan efast um andlegt heilbrigði konunnar. Bönnuð bömum. <0022.30 ► Tfskuþáttur (Videofashion). Meira um haust- og vetrartiskuna frá Mílanó, París og London. Umsjón: Anna Kristín Bjarnadóttir. <0023.00 ► Áflótta (Eddie Macons Run). Bandarisk spennumynd frá 1983 með Kirk Douglas og John Schneider. Ungur maöur er dæmdur í fangelsi fyrir upplognar sakir. Myndln er bönnuð bömum. 00.35 ► Dagskráriok. UTVARP © RIKISUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvakt i umsjón Jóhanns Haukssonar og Óðins Jónssonar. Fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr forystugreinum dagblaða. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guð- mundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.00 Fréttir, tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi" eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar- ensen les þýðingu sina (4). 9.20 Morguntrimm, tónleikar. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð, Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir og tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Þátturinn verður endur- tekinn að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Dagskrá, tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfréttir, tilkynningar, tónleik- ar. 13.30 I dagsins önn. Heilsuvernd. Um- sjón: Lilja Guðmundsdóttir. 14.00 Miödegissagan: „(slandsdagbók 1931" eftir Alice Selby. Jóna E. Hamm- er þýddi. Helga Þ. Stephensen byrjar lesturinn. 14.30 Óperettutónlist eftir Leo Fall og Johann Strauss (af hljómplötum). 15.00 Fréttir, tilkynningar, tónleikar. 16.10 Frá Hírósíma til Höfða. Þættir úr samtímasögu. Sjötti þáttur endurtek- inn frá sunnudagskvöldi. Umsjón Grétar Erlingsson og Jón Ólafur (sberg. 16.00 Fréttir, tilkynningar. 16.05 Dagbókin, dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir, tilkynningar. 17.05 Píanótónlist eftir Chopin og Beet- hoven. a. Scherzo í h-moll op. 20 nr. 1 eftir Frederic Chopin. Claudio Arrau leikur á píanó. b. Sónata nr. 15 í A-dúr op. 28, „Past- oralsónatan", eftir Ludwig van Beetho- ven. Wilhelm Kempff leikur á píanó. (Af hljómdiski og hljómplötu.) 17.40 Torgið. Umsjón Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fráttlr. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir og dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Glugginn — Konunglega Shakespeare-leikhúsið í Lundúnum. Umsjón: Ásgeir Friðgeirs- son. 20.00 Dönsk tónlist. a. Sónata nr. 2 op. 142 fyrir gítar eftir Vagn Holmboe. Maria Kámmerling leikur. b. Píanósónata eftir Paul Ruders. Yvar Mikhasoff leikur. (Af hljómplötum.) 20.40 Réttarstaða og félagsleg þjón- usta. Umsjón: Hjördis Hjartardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður.) 21.10 Barokktónlist eftir Carlo Farina og Claudio Monteverdi. (Af hljómplötum.) 21.30 Útvarpssagan „Carrie systir" eftir Theodore Dreiser, Atli Magnússon les þýðingu sína, 17. lestur. 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins og orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Myndir" eftir Sam Shep- hard. Þýðandi: Birgir Sigurðsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikend- ur: Pálmi Gestsson, SigurðurSkúlason og Erla B. Skúladóttir. (Endurtekið frá fimmtudagskvöldi.) 22.45 Frá einleikaraprófstónleikum Tón- listarskólans i Reykjavik 14. febrúar sl. a. Sellókonsert nr. 1 í a-moll op. 33 eftir Camille Saint-Saéns. Bryndís Björgvinsdóttir leikur á selló. b. Pianókonsert í G-dúr eftir Maurice Ravel. Helga Bryndís Magnúsdóttir leikur á píanó. c. Flautukonsert eftir Jacques Ibert. Björn Davíð Kristjánsson leikur á flautu. Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur með i öllum verkunum; Mark Reedman stjórnar. Anna Ingólfsdóttir kynnir. (Hljóðritun Ríkisútvarpsins frá Háskólabíói.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir og næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 00.10 Næturvakt útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vaktina. 6.00 ( bítið. Leifur Hauksson. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. Fréttir sagöar kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Siguröar Þórs Salvarssonar. Fréttir sagöar kl. 10.00 og 11.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Gunnar Svanbergs- son. Fréttir sagðar kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. Fréttir sagðar kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Strokkurinn. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. (Frá Akureyri.) Fréttir sagðar kl. 22.00. 22.05 Háttalag. Umsjón: Gunnar Sal- varsson. Fréttir sagðar á miðnætti. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vaktina til morguns. i-nvnxi BYLGJAN 7.00 Páll Þorsteinsson og morgun- bylgjan. Fréttirkl. 7.00,8.00 og 9.00. 9.00 Haraldur Gíslason á léttum nót- um. Afmæliskveðjur og spjall. Fréttir kl. 10.00/og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Bylgjan á hádegi. Létt tónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síödegis- poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 17.00 og 18.00-18.10. Landið smækkar! Síðastliðinn laugardag átti Ak- ureyri 125 ára kaupstaðaraf- mæli og ekki brugðust ríkismiðlam- ir þessu höfuðbóli Norðlendinga. Svæðisútvarpið á Akureyri var með myndarlega dagskrá á afmælis- daginn og Valgarður Stefánsson sendi Qögur Akureyrarbréf á rás 1 en hvað um sjónvarpið? Sigrún Stefánsdóttir hafði um- sjón með afmælisdagskrá ríkissjón- varpsins og nefndi hana: Akureyri - Bær hins eilífa bláa og borg hinna grænu trjáa. Sigrún hafði þann háttinn á að blanda sér í hóp af- mælisgesta og ræddi meðal annars við dóttur Sigfúsar Jónssonar bæj- arstjóra þar sem telpan sat á háhesti pabbans, svo rseddi hún við Sigfús. Anægjuleg tilbreyting er sýndi ekki aðeins hugkvæmni Sig- rúnar heldur og fijálslegt fas bæjarstjórans. Annars var væn sneið af af- mælisdagskrá ríkissjónvarpsins sótt í myndasafn Eðvarðs Sigurgeirs- sonar ljósmyndara en Eðvarð hefír fest helstu merkisatburði í sögu Akureyrar á filmu, allt frá árinu 1940 er Vilhjálmur Þór útvegaði honum handsnúna kvikmyndatöku- vél frá Chicago. Undirritaður hafði ómælda ánægju af þessum gömlu myndum einkum er bæjarstjóm Akureyrar lagðist í reiptogið. Sú mynd rifjaði upp myndbrot frá fæð- ingarstað undirritaðs á Norðfírði er bæjarstjómin þar þreytti reiptog yfír sundlaug bæjarins við sjómenn, en sá leikur endaði með því að bæjarstjómin hafnaði í sundlaug- inni og varð að físka einn mektar- manninn upp af sundlaugarbotnin- um, því hann var ósyntur. En enginn verður verri þótt hann vökni, og þetta gamla myndbrot Eðvarðs Sigurgeirssonar minnti okkur á þann tíma er alþýðumenn skipuðu áhrifastöður og stukku jafnvel beint úr sfldargalianum á bæjarstjómarfundi. Þá var sam- kennd fólksins mikil enda unnu allir að því markmiði einu að láta hið litla samfélag ganga. Nú lifna valdsmenn helst í fjölmiðlunum en eru þess á milli að bauka á leyni- fundum í hátimbruðum byggingum er lítt henta alþýðufólki. Væri ekki ráð að taka upp á hátíðisdögum sundlaugarreiptog milli valdsmanna og alþýðunnar? Slíkir leikir rífa nið- ur hina ósýnilegu veggi sérfræð- ingaþjóðfélagsins. Já mikið sakna ég annars þessa siðar frá mínu heimaplássi og úr því ég er nú far- inn að ijalla um mitt heimapláss þá er víst best að kveðja hið blóm- lega afmælisbam norðan heiða þar sem andblær hins liðna vakir í fag- urlega útskomum byggingum og kyrrnrn Eyjafírði, þar sem undirald- an er þó það máttug að hún getur enn vakið reykvíska athafnamenn af værum blundi, einsog dæmin sanna. LífœÖar Sú ánægjulega frétt barst að útvarpseyrum mínum í fyrri viku að Póstur og sími ynni nú að því að leggja ljósleiðara frá Eskifírði til Norðfjarðar. Er víst ætlunin að senda útvarps- og sjónvarpsefni í gegnum þennan undraþráð. Hvflík bylting en nú snjóar í tima og ótíma á skerminn þar eystra einkum á vetuma að mér skilst. Ljósleiðar- amir eiga líkt og malbikið eftir að færa fólkið í landinu nær hvert öðru og ijúfa múrinn kringum Stór-Reykjavík. Og þegar þeir Flugleiðamenn verða búnir að skipta yfír á þotur, þá skreppa menn dagstund til höfuðborgarinn- ar, líkt og íbúar úthverfa heims- borganna skjótast í lest til vinnústaðarins í miðborginni. Já, það er bjart yfir íslandi í dag ekki síst yfír hinum dreifðu byggðum er færast stöðugt nær hringiðunni í krafti tækninnar! Ólafur M. Jóhannesson 19.00 Anna Björk Birgisdóttir með tón- list og spjall. Fréttir kl. 19.00 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Ásgeirssyni. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjón: Bjarni Ólafur Guömundsson. Tónlist og upplýsingar um veöur og flugsamgöngur. / FM 101.2 STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Rósa Guöbjartsdóttir. Hádegisút- varp. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn í umsjón Jóns Axels. Fréttir kl. 18.00. 18.10 íslenskir tónar. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög af breska vinsældalistanum. 21.00 Árni Magnússon. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 23.00. 23.10 íslenskir tónlistarmenn leika sin uppáhaldslög. ( kvöld: Pétur Kristjáns- son söngvari. 00.15 Stjörnuvaktin. UTVARP ALFA 8.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 22.00 Prédikun. Flytjandi Louis Kaplan. 22.15 Tónlist. 24.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 ( bótinni. Friðný Björg Sigurðar- dóttir og Benedikt Barðason verða með fréttir af veðri og samgöngum. Auk þess lesa þau sögukorn og fá til sín fólk í stutt spjall. Fréttir kl. 8.30. 10.00 Á tvennum tátiljum. Ómar Péturs- son og Þráinn Brjánsson sjá um þáttinn. Þriöjudagsgetraun, uppskrift- ir, óskalög. Fréttir kl. 12.00 og 15.00. 17.00 Gamalt og gott. Pálmi Guö- mundsson spilar lög sem voru vinsæl á árunum 1955-77. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Dagskrárlok. Þættinum Gamalt og gott framhaldiö. Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03—19.00 Umsjónarmenn svæðis útvarps eru Kristján Sigurjónsson oj Margrét Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.