Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi og Vestur- bæ strax. Upplýsingar í síma 51880. Vélstjóri óskast 1. vélstjóri óskast á BV Arnanes ís. Þarf að geta leyst af sem yfirvélstjóri. Upplýsingar í símum 94-3777 eða 94-4402. Starfsfólk óskast Okkur vantar nú þegar fólk í heilsdags- og hálfsdagsstörf. 1. Matvörumarkaður. 2. Ritfangadeild. 3. Gjafavörudeild. 4. Leikfangadeild. Umsóknareyðublöð á staðnum. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Auglýsingateiknari Óskum að ráða hugmyndaríkan og snjallan auglýsingateiknara, starfsaman og með haldgóða þekkingu í faginu. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra er veitir upplýsingar, sími 28200. Vanir menn SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD LINDARGÖTU 9A Verksmiðjustörf Óskum að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: ★ Aðstoðarmann í brauðabakstur. Vinnutími frá kl. 12.00-20.00, sunnudag- fimmtudag. ★ Aðstoðarfólk í framleiðslu. Vinnutími frá kl. 5.00-14.00. Nánari upplýsingar hjá verkstjórum. Brauð hf. Skeifunni 11. Framtíðarstarf Laghenta menn vantar til starfa strax í verk- smiðju okkar að Hjallahrauni 2, Hafnarfirði. Einnig vantar starfsmann við vélgæslu. í boði erfjölbreytt starf og góð vinnuaðstaða. Upplýsingar veittar í síma 53755 til kl. 20.00. ^BðRKDRM. Sunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Sími 45550 Sjúkraliðar Hvernig væri að breyta til? Enn eru lausar stöður. Öldrunarhjúkrun, einn launaflokkur, hærri laun. Barnaheimili er á staðnum. í Sunnuhlíð er góð vinnuaðstaða og mjög góður starfsandi. Hringið — komið. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Rannveig Þórólfsdóttir, sími 45550. Aukavinna Óskum að ráða leikfimikennara fyrirfrúarleik- fimi, 4-10 tíma á viku. Upplýsingar í síma 83295 milli kl. 13 og 21. Fyrirtækið AXIS hf, auglýsir eftir mönnum vönum húsgagna- og innréttingasmíði. í boði er vel launað starf hjá ört vaxandi fyrir- tæki. Upplýsingar veitir framleiðslustjóri í síma 43500. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Starfsstúlka/maður Landakotsspítali rekur barnaheimili og skóla- dagheimili við Holtsgötu 7, fyrir börn starfs- fólks. Okkur vantar aðstoðarfólk á bæði heimilin. Það er um 100% starf að ræða á Dagheimilinu Brekkukoti, upplýsingar gefn- ar í síma 19600-250 og svo 60% starf á skóladagheimilinu Brekkukoti, upplýsingar í síma 19600-260. Röntgendeild Okkur vantar aðstoð á röntgendeild Landa- kotsspítla. Umækjandi þyrfti að geta hafið störf strax. Upplýsingar gefur deildarstjóri í síma 19600-330. Ræsting Landakot er notalegur vinnustaður. Ef þú hefur áhuga þá vantar okkur fólk til ræstinga. Upplýsingar gefur ræstingastjóri í síma 19600-259 frá kl. 10-14. Hafnarbúðir — sjúkraliðar Það vantar sjúkraliða í Hafnarbúðir, öldrunar- deild Landakotsspítala. Um er að ræða fullt starf, en hlutastarf kemur einnig til greina., Upplýsingar veittar í Hafnarbúðum í síma 29466. Skóladagheimilið Völvukot Vantar fóstrur og/eða fólk með sambærilega menntun ásamt ófaglærðu fólki. í boði eru heilsdags- og hlutastörf. Þetta er kjörið tæki- færi fyrir ykkur að takast á við nýtt og skemmtilegt verkefni í notalegu umhverfi. Völvukot tók til starfa sumarið 1979 og í dag eru börnin 16. Komið eða hringið í síma 77270 og fáið nán- ari upplýsingar. Starfsfólk. Smiðir og verkamenn Smiðir og verkamenn óskast til starfa. Mikil vinna. Fæði á staðnum. Upplýsingar veitir Ólafur Pálsson í síma 53999 eða Ingvar Geirsson í síma 686365. | § HAGVIRKI HF S § SÍMI 53999 Starfsfólk í Kringluna Viljum ráða duglegt og lipurt fólk í kjötversl- un okkar í Kringlunni. Um er að ræða afgreiðslustörf allan daginn og hins vegar aðstoð í eldhúsi, sem er hlutastarf. Ef þetta eru störf sem henta þér komdu þá við og talaðu við Sverrir í dag og á morgun. Framtíðarstarf Okkur vantar saumakonur til framleiðslu- starfa á Don cano fatnaði. Við erum með starfsþjálfara sem sér um kennslu fyrir þær sem eru óvanar saumaskap. Hér er mjög góð vinnuaðstaða og við erum miðsvæðis í bæn- um. Starfsmenn fá fatnað á verksmiðjuverði. Upplýsingar gefa Steinunn eða Kolbrún Edda í síma 29876, eða á staðnum milli kl. 8.00 og 16.00. Scana hf., Skúlagötu 26, 101 Reykjavík. Verkamenn Getum bætt við okkur nú þegar verkamönn- um í byggingarvinnu. Topp laun og góður aðbúnaður á vinnustað. Möguleiki er á að útvega mönnum utan af landi gistingu ásamt fæði, ef um lengri ráðningu er að ræða. BYGGÐAVERK HF, SKRIFSTOFA: REYKJAVlKURVEGI 60 PÓSTHÓLF 421 -222 HAFNARFIRDI • SlMAR 54644 OG 54643 • NAFNNR. 1108-6497 Upplýsingar einnig í síma 44457. Dagheimilið Vesturás Okkur vantar starfsfólk í 100% störf frá 1. september. Þetta er lítið og notalegt heimili og stendur við Kleppsveginn. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 688816. Fóstrur Hamraborg óskar eftir að bæta við fóstru eða starfsstúlku í 100% starf. Hresst og skemmtilegt starfsfólk á staðnum. Hafið samband sem fyrst í síma 36905.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.