Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 15 Island tengist rítgerðasam- keppni barna í Hollandi Frá Ejfgert H. Kjartanssyni, fréttaritara Morgunbladsins í Hollandi. Amsterdam, 20.ágúst. í síðustu viku septembermánaðar og fyrstu viku október, er ár hvert haldin bamabókavika í Hollandi, þar sem sérstök áhersla er lögð á bamabækur og það fræðslu- og menningargildi sem þær hafa. I þessari viku em rithöfundum sem skrifað hafa athyglisverðar bamabækur síðastliðið ár veitt sér- stök verðlaun. Rithöfundamir em þó ekki þeir einu sem em í sviðsljós- inu þessa dagana, því öllum hol- lenskum bömum er gefið tækifæri til að vera þátttakendur. Ritgerð- arsamkeppni meðal yngri kynslóð- arinnar er árlegur viðburður og að þessu sinni er Island þar miðpunkt- ur. Efni ritgerðarinnar sem krakk- amir fást við að þessu sinni er ferð frá íslandi til Hollands. Hugmyndin er að „þú vaknar á íslandi og við hliðina á þér liggur bókin sem þú sofnaðir út frá kvöldið áður. Bókin getur verið t.d. Ástríkur og Steinríkur. Lína Langsokkur eða hvaða bók önnur sem er. Allt í kringum þig heyrir þú hljóð sem þú skilur ekki, og þú uppgötvar að tungumálið sem talað er, er íslenska. Hvemig kemstu nú aftur til Hollands með aðstoð söguhetja bókarinnar, sem þú sofnaðir út frá eða annarra sem þú velur? Á síðasta ári tóku meira en 6000 krakkar þátt í þessari samkeppni, sem er eitt vinsælasta viðfangsefni bamaskólanna á haustönn hér í Hollandi. Ástæðan fyrir því að ísland nýtur þessarrar kynningar er sú að Vina- félagi íslands og Hollands, Amar- flugi og ferðaskrifstofunnar „Bureau Scandinavia" tókst sam- eiginlega að fá VARA-sjónvarps- stöðina til þess að vekja sérstaka athygli á íslandi og auglýsa aðal- vinninginn „Fimm daga ferð til íslands fyrir vinningshafann, ásamt pabba og mömmu". Var það gert bæði á prenti og í sjónvarpi. Frk. Anneke Dekker frá ferðaskrifstof- unni „Bureau Scandinavia" verður í dómnefndinni sem velur bestu rit- gerðina og Amarflugsdömur í Amsterdam mæta til þess að af- henda vinninginn. Jafnframt má gera ráð fyrir því að í fréttariti Vinafélags íslands og Niðurlanda, sem kemur út fjómm sinnum á ári, birtist flestar athyglisverðustu ritgerðimar. Verðlaunaafhendingin sem fram fer í september er mikil hátíð. Auk þess sem bæði sjónvarp og útvarp skýra ítarlega frá henni verða þar fulltrúar frá helstu dagblöðum Hol- lands. Til athafnarinar er boðið 800 bömum og foreldrum þeirra, sem em valin samkvæmt tölvuúrtaki, auk vinningshafanna. El RetUclie. VJatta v»n P. SierrMdontwerp; Frans Wartfom; E MEE AAN DE RHALEN-WEDSTRIJE MAAK EEN FANTASIEREIS DOOR EUROPA Van 30 wplember tot mei 10 oktoöer 1967 is ftel weer Klrrtfcr- boekenweefc. Dan worden Oe Gou- den m Zllveren Penseien en Grtt- fels oítgereilrt voor de beste kin- derboetam van <61 jasr. Maar dat ia nog leng nlel alles. In dte tieo dagen van de Ktnder- boekenwnk zal dc VARA er op le- leviele, redio en ;n de GIOS veel aarxíochl ttan bestcden Hct hoofd- thema van deza klnderboekemveek ls Europa, omdat Amsterdem dit jaar de 'cullufale hootdsiad ven Europa' ta. Dii Is voor de VARA GID3 aanldding otn opníeuw een verhalaiwedslrijd urt ie aebfijven, voora' omdal we vorig jsar xoveel prach'Jge verhalen blnnenkregen op het thema Bocven'. Nu vragen we fe een fanlaaiereis door Europo temaken. Slel je vocr. Het ís zaícr- JHÉk uajj-orýo' 7.C-3 cu- Je m-'d: siaoer-géhoofazeijetíe rad<o as.n Wal je hoort n»l fe w- tnrjivoe p'og'&mma 'De wind', maar )e hoor. aitetíei meótA-aertfsje k'«n- km: eer- laai ée je n«t thuie kunl '------- Je i-oet ie c-gen cpc-n en fe tot nifit in ie cícen fced brengen Je _.»3» M?.. tó en zels nlel in jo ergen oiaapMmcrt Het mge dat je ltenten's ls hel bcek wasr j« möfl « slaap berrt öe-velien. Na een tijdje Kom je erachiet dat je in do hootdstad va n Uslantí bent. in neykjavík Hie kot je nu terug in Neoertanc? Sfiffl ais je terv, roen je ntáuwdijk tíc huip m van »en pwsocn ct hguur o> ecoamat út h«t <Ktrto'.ho»v hm * 'xóp. t«t tozen waa Er dat taa*nen ct vee< ztjn- Der* maar oens *ar> umgkcos cfc van vi«gen, de ocovcrwi'iv'eiiik slert® Gattðra Astéra en Obeto, de oersterkc, sp^nazto-ewodo Pcpeye. di? síimme <te mensc-nredder Superman cf de <fier envrtend Nás Hoigenrson. ftontti rtt é*n <ÍA. tje) wefKe crtosramg Kwst cm van Oeykjavik vta ailerlei cícden 0I dom ta Éumpa tflrcg naat Amstentem ie komen cm op tijd w zip vc« tíc op nirig van ce K:nöeft>oekenwe<jk <n Amsto'dam. En we i|r. netuurk^ vwrar baníeuwtí r.m oe avrvioren oie je onde'weg mcemMKt. Stuur je tanlasifl'fclsverhaal vóói sepíember 1M7 op naar: Retíactto VARA GIDS. tgenWijs, Postbus 175,1200 AD Háversum. Vermeid voorel tíuWeKjk je vollec ge naam. atíres, postcode, woon- piaats en )e leeftiíd. Alle klnderen lot 16 jeer mogen meedoen. Nahiurtijk zijn er san <te?o verhatoc.wedstakJ ífiverse prjtw vwoonden, D* Wínraar gaa! me< t«de ouders ecn v:>'daags« reis maken naar iJeisnd {aangeboden dcw Bumau Scamíoavið en tío Usiandse kjctBvsaftmdetschappí: Eaote Ai»J. Tcvarvs mogen 800 tóndeíen nasr do cperxng van de KinccfhoekfirweeK in Amstertíam. Ui? diverse delen van hel iand wslrekken dcrtig bussec, aange- bdöen door he! stmeks'ervoer Ai- recon. om lo tíe hooicsiSö k> arrí- veren. waa; rwg veto verrsts»n- gers wechten. Def Is co woenatíag 30 aeptembef a.s. Ikteraafd wo'dt het vrtcnendfl verhaal geotaatat «n de rubnek BgenwjB'. Auglýsing um samkeppnina. AMOS 12.7 Mælingarstærð 9.9 brt. Burðargeta 20 til 22 tonn Til sölu stálskip. Smíði skipanna hófst í júní 1987, þannig að þau eru mæld eftir gömlu mælingunni. Skipin eru sérstaklega vönduð og fullnægja neðangreindri lýsingu: Lengd: 12,7 m. Breidd: 4,50 m. Djúprista: 2,30 m. Galvanseraður skrokkur. Álstýrihús, möstur o.fl. Glussakrani. Háþrýstikerfi til þvotta. Aukalunning uppí 1,70 m, sem fljót- legt er að fjarlægja. Scania 11 182 (án túrbinu til 299 hp). Með túrbinu og kæli 1250 mm skiptiskrúfa. 32 mílna radar. Loran. Videoplotter. Sjálfstýring. Sími. Litadýptarmælir. Útvarp — segulband. Sjónvarp og video. Rapp netaspil (stærri gerð). Llnuspil með afslftara. Þessir bátar eru best útbúnu og stærstu 9.9 brt bátarnir á markaðnum. Allar upplýsingar gefur Skipasala Hraunhamars. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, simi 54511.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.