Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 68
68
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987
Minning:
Sigurður Tryggvason
Fæddur 6. febrúar 1918
Dáinn 14. júní 1987
„Vinir mínir fara flöld" er þekkt
ljóðlína eftir Hjálmar Jónsson frá
Bólu. Þegar við eldumst sjáum við
vini og vandamenn hverfa smám
saman yfir móðuna miklu. Við sitj-
um eftir hrygg í huga, sjáum eftir
þeim sem okkur eru kærir og sökn-
um þeirra. Stundum er sorgin
réttmæt þegar ungt fólk eða fólk á
besta aldri, lífsstarfið ekki hafið eða
aðeins hálfnað, er hrifið burt fyrir-
varalaust. Þegar hins vegar vel
fullorðinn eða gamall maður kveð-
ur, maður sem hefir skilað góðu
lífsstarfí, horfir málið öðru vísi við.
Auðvitað er söknuðurinn sár hjá
nánustu skyldmennum, en tíminn
læknar öll sár og minningar um
góðan iífsförunaut, móður eða föð-
ur, gefa lífinu gildi í nútíð og
framtíð.
Einn nánasti vinur minn og sam-
starfsmaður um margra ára skeið,
Sigurður Tryggvason, lést að kvöldi
14. júní sl. og var borinn til moldar
frá Hvammstangakirkju laugardag-
inn þann 20. Með honum er genginn
óvanalega traustur og vel gerður
maður. Hann kom ungur hingað í
Húnaþing. Hann réðst til Kaup-
félags V-Húnvetninga, Hvamm-
stanga 1938. Átti hann þar heima
ætíð síðan. Hann kvæntist ungri
Fædd 3. mars 1902
Dáin 19. júlí 1987
Löngum vinnudegi er lokið,
hvfldin kærkomin. Og nú á þeim
dögum sem unglingar njóta lífsins,
lifa og leika sér, verður manni
ósjálfrátt hugsað til upphafs þessar-
ar aldar þegar Guðrún Pálsdóttir
þá þrettán ára að aldri varð að taka
við bústjóm á afskekktu býli norður
í Þingeyjarsýslu. Maður veltir því
fyrir sér hvaða hugsanir hafi búið
í huga svo ungrar stúlku þegar hún
þurfti að axla svo mikla ábyrgð.
Móðirir. hafði dáið af bamsfömm
eftir þnburafæðingu og ekki í mörg
hús að venda eftir ein.hveijum til
að taka að sér bústjóm.
Það er erfitt fyrir nútímafólk á
dögum samgangna og allsnægta
að sjá fyrir sér hvemig fólk fór að
því að lifa á afskekktum bæjum í
upphafi aldar. Hvemig það náði í
það sem þurfti og hvemig einna
Minning:
í dauðans faðm nú fallið er
og fölt og kalt þar sefur
það bam, ó, Guð, sem gafstu mér
og glatt um stund mig hefur.
0, Faðir, lít í líkn til mín,
og lát þú blessuð orðin þín
mér létta sviðann sára,
er sárra fær mér tára.
(Helgi Hálfdanarson)
Laugardaginn 29. ágúst var bor-
inn til grafar litli frændi minn, hann
Gunnar Finnur. Stutt er síðan ég
og hann frændi minn vomm að
heyja saman heima hjá honum á
Klausturhólum, í sumarblíðunni.
Aldrei hefði mig órað fyrir því að
þetta ættu eftir að verða okkar
síðustu samvemstundir. Lífsgleðin
og ánægjan skein ávallt úr fallegu
brúnu augunum hans Gunnars
Finns og þannig mun ég ætíð
minnast hans. Gummi og Leifa,
heimasætu frá Auðunarstöðum
1941 og átti með henni tvo sonu,
Gunnar Sigurð og Tryggva, en
missti konuna frá drengjunum
komungum 1944. Tengdamóðir
hans, Kristín Gunnarsdóttir, hús-
freyja á Auðunarstöðum, flutti þá
til hans og hélt heimili þar til hann
kvæntist að nýju 1955 Ásdísi Páls-
dóttur frá Ytra-Bjargi í Miðfírði.
Þeim varð þriggja bama auðið. Þau
eru Páll, Kristinn og Guðný, sem
er yngst og útskrifaðist úr Sam-
vinnuskólanum í Bifröst, og var dúx
þar, í vor.
Sigurður réðst eins og áður segir
til Kaupfélags Vestur-Húnvetninga
1938 og vann þar um 7 ára bil, eða
til 1945. Þá tók hann við Sparisjóði
Vestur-Húnvetninga og var spari-
sjóðsstjóri til 1959 er hann gerðist
verslunarstjóri hjá Sigurði Pálma-
syni kaupmanni á Hvammstanga.
Hreppstjóri Hvammstangahrepps
var hann 1945—1959. Hann stofti-
setti eigin versiun er hann lét af
störfum hjá Sigurði Pálmasyni 1965
og vann við hana þar til hann tók
við starfí póst- og símstjóra á
Hvammstanga 1970 og vann þar
til dauðadags. Auk þess starfaði
hann í mörgum nefndum og ráðum
bæði á vegum hrepps, sýslu og
ríkis, auk þess sem hann var í
nokkrum félögum og vann þar eins
og annarsstaðar mikið starf.
eða tveggja kaupstaða-birgðir áttu
að endast mánuðum saman. Enda
þurfti mikla útsjónarsemi og bú-
hyggju til að slíkt tækist. Og slíkum
hæfileikum bjuggu margir yfír en
þó oft ekki síst húsmæður þessara
dala og heiða sem ekki gátu skropp-
ið á næsta götuhom eftir kaffi-
pakka.
Ein þeirra var Guðrún Pálsdóttir,
frá Svínadal í Norður-Þingeyjar-
sýslu. Enda var sá hugsunarháttur
henni í blóð borinn og endurspegl-
aðist mikið í öllu hennar lífsviðhorfi,
að því er ég fékk séð þann tíma
er ég var samvistum við hana,
nokkrar vikur sumarið 1978. Hugs-
unin snerist mest um hag búsins
og hún var vakin og sofin í því að
gera því í hag, þar sem hún hafði
búið seinustu árin að Austara-Landi
í Axarfirði þó hún væri flutt í burtu
vegna heilsuleysis.
En þó mér hafi þá kannski fund-
ist að smámunasemin væri full mikil
megi Guð styrkja ykkur í þessari
miklu sorg.
Þórólfur Jóhannesson
Þetta er lífssagan í ágripi, en hún
segir ekki nema hálfa söguna, stað-
reyndir sem hægt er að afla sér
með því að fletta upp í bókum, en
manninum sjálfum er ekki lýst. Um
hann geymist aðeins endurminning-
ar vandamanna og vina. Þeim sem
áhuga hafa á ættfræði og frekari
heimiidum vísa ég á Æviskrár
samtíðarmanna eftir Torfa Jónsson.
í smákauptúni með innan við 400
íbúa eins og Hvammstangi var, allt
fram yfir 1970, fer ekki hjá því að
allir þekki alla og taki yfírleitt þátt
í gleði og sorgum samborgara
sinna. Að ekki sé talað um þegar
viðkomandi er forsjármaður einu
peningastofnunarinnar á staðnum.
Margir leituðu til Sigurðar, ekki
og áhyggjumar lítilvægar sé ég er
ég hugsa um lífskjör hennar frá
byijun að þetta hafi ekki getað
verið öðruvísi og komið sér vel í
búskap hennar og hjónabandi með
Theódór Gunnlaugssyni frá
Bjarmalandi. Þeim ljóðræna róm-
antíker sem var snillingur í að lesa
í bók náttúrunnar.
Á sama hátt er víst óhætt að
segja að Guðrún hljóti að hafa ver-
ið snillingur á sínu sviði eins og
margar húsfreyjur þess tíma. Ein-
hvem veginn og einhverra hluta
vegna fínnst mér að afrek þessara
kvenna sé samskonar og þegar
Frelsarinn mettaði þúsundir manna
með sjö fiskum.
Og einhvem veginn finnst mér
líka að hún hafi ekki haft mörg
tækifæri til að láta sig svífa burt í
huganum á vit hugarflugs og
drauma. Að hún hafi þurft að hafa
sig alla við með báða fætur og hug
sinn allan við lífsbaráttuna.
Þó eignaðist hún auðvitað sína
drauma og hefur átt rómantískar
stundir með Theódóri, sem heillaði
hana forðum yfir ána á heiðinni.
Þar bjuggu þau mestan sinn bú-
skapartíma og eignuðust bömin sín
fímm, hlýddu á fuglasöng og fylgd-
ust með hringrás náttúmnnar.
Og eins og Theódór hafði búið
henni stað af umhyggju sinni þegar
hún kom til hans forðum veit ég
að hann hefir einnig verið búinn
að því nú og hlúir að henni þreyttri
þar til hún hefur hvflst. Þá er hún
tilbúin til að svífa með honum,
hlusta á fugla himins og líta til
dæmis að gamni á eins og eitt greni.
Þá veit ég að böm þeirra verða
ánægð . vita að allt er eins og í
upphafí.
Matthildur Björnsdóttír
bara til úrlausnar Qárhagsvanda
heldur með ótalmörg önnur mál.
Hann var glöggur á aðalatriðin og
reyndi að leysa vandamálin. Við
ræddum oft þessi mál manna bæði
um lögfræðileg úrlausnarefni og
fjárhagsleg.Ef til vill vegna þess
að héraðið hafði svona mann, sem
allir treystu, var viðburður ef um
málaferli var að ræða í sýslunni og
lögtök óþekkt fyrirbrygði. Það
sama átti við um almannatrygging-
amar. Þá voru ekki allir þessir
upplýsingabæklingar og margir
vora þeir sem ekki vissu hvar þeir
stóðu. Alltaf era til menn, sem vilja
meira en þeir eiga, en það era líka
til þeir, sem þurfa á aðstoð að
halda, en vita ekki að hana er hægt
að fá. Sem umboðsmaður embættis-
ins á sviði trygginganna var hann
mjög vakandi yfir því að þeir sem
réttinn áttu og þurftu vissulega á
honum að halda gátu notfært sér
hann, enda gjörkunnugur, sem
sparisjóðsstjóri, flármálum flestra
héraðsbúa.
Sigurður var ekki að trana sér
fram og hann tók lítinn þátt í um-
ræðum á málþingum, en vann þeim
mun betur að málum. Málin vora
rædd og svo gert það sem þurfti,
án þess að verið væri að auglýsa
sjálfan sig. Honum var það nóg að
málið kæmist í höfn, jafnvel þótt
aðrir reyndu svo að skreyta sig af
málalokum.
Væri hann hinsvegar í þröngum
hópi vina og kunningja gat hann
verið hrókur alls fagnaðar og reitt
af sér brandara og sagt skemmti-
legar sögur.
Nú er lífsstarfí þessa trausta og
Fæddur 16. apríl 1905
Dáinn 7. ágúst 1987
Sumir samferðamenn verða
manni hugum kærari en aðrir,
mynd þeirra máist hvorki né fölnar
þó maðurinn hverfí af sjónarsviði.
Persónan vekur traust og trúnað,
viðmótið vermir allt umhverfíð.
Egill Gíslason verður minnisstæður
hveijum þeim er hafði af honum
kynni.
Egill Gíslason hóf nám 1922 hjá
Sigurgeiri Einarssyni, Bergstaða-
stræti 14, en var þar aðeins eitt
ár er hann fer til Danmerkur 1923.
Eftir fimm ára dvöl í Danmörku
eða 1928 kemur hann heim og fær
vinnu á Laugaveg 5, en það bakarí
áttu Jón Símonarson og Óskar
Thorberg, Egill vann hjá þeim til
1930, en þá brann bakaríið á
Laugavegi 5. Á þeim tíma vora
þeir að byggja nýtt bakarí á
Bræðraborgarstíg 16 og hóf hann
störf þar. 1933 fór undirritaður til
framhaldsnáms hjá Jóni Símonar-
syni og Thorberg.
Ég tel það mína gæfu að hafa
kynnst og unnið með Agli. Hann
var frábær fagmaður, stundvís með
afbrigðum og góður leiðbeinandi.
Þá var hann mikill reglumaður.
Egill var einlægur verkalýðssinni
og þar átti lítilmagninn öflugan
málsvara, því réð réttlætiskennd
hans og rík samúð með því veika
og smáa.
Egill var mikill bókaunnandi en
það vora aðallega sagnfræðilegar
bækur sem áttu hug hans og var
hann tíður gestur á bókasöfnum.
Ein af þeim bókum sem hann fékk
lánaða var María Stúart rituð af
meistara sagnfræðinnar, Stefán
Zweig, með lestri þessara bóka
kynntist hann þessum frábæra rit-
höfundi og fannst honum að hann
þyrfti að læra þýsku til þess að
geta lesið eftir hann allt á frammál-
inu, og það sagði mér þýsk kona
að hún værí undrandi hve hann
væri fróður um Zweig og vel tal-
andi á þýskt mál. Fyrir tveimur
áram fær hann inni á elliheimilinu
Grand og hef ég heimsótt hann
vikulega meðan hann dvaldi þar,
það brást ekki að hann sat við lest-
ur góðra bóka og eins og hann sagði
vel gerða manns lokið. Kristnir
menn trúa því að lífíð sé eilíft.
Dauðinn aðeins fæðing til nýs lífs.
Það að maður, sem er að ljúka
ævistarfi fer, má líkja við í daglega
lífinu, að í stað þess að sitja við
sjónvarpið að kvöldinu með flöl-
skyldunni hafi hann lagt sig í fyrra
lagi og að morgni nýs dags komi
til starfa að nýju.
Ég votta konu hans, bömum,
bamabömum og öðram ættingjum
samúð mína og konu minnar. Minn-
ing um góðan dreng, mannkosta-
mann, yljar þeim og verður þeim
leiðarljós í framtíðinni.
Jón ísberg
Birting af-
mælis og
minningar-
greina
Morgunblaðið tekur af-
mælis- og minningargreinar
til birtingar endurgjaldslaust.
Tekið er við greinum á rit-
stjóm blaðsins á 2. hæð í
Aðalstrætí 6, Reykjavik og á
skrifstofu blaðsins í Hafnar-
strætí 85, Akureyri.
Athygli skal á því vakin, að
greinar verða að berast með
góðum fyrirvara. Þannig verður
grein, sem birtast á í miðviku-
dagsblaði að berast síðdegis á
mánudegi og hliðstætt er með
greinar aðra daga.
þá er ég sáttur ef ég get setið við
mitt skrifborð með góða bók.
Egill fæddist í Kaupmannahöfn
16. apríl 1905 og fluttist síðan til
íslands ári seinna með foreldram
sínum,'en þau vora Marte Aguste
Petersen og Böðvar Gíslason, Egill
giftist Sigurbjörgu Siguijónsdóttur,
fædd 1903, frá Kringlu í Grímsnesi,
hún lést 15. nóvember 1973. Þau
eignuðust fjögur böm en þau era
Ema, Sigurdís og Ásgeir. Þau
misstu eitt bam ungt, Egil Rafn.
Nú verða ekki famar fleiri ferðir
á Minni-Grand þar sem honum leið
svo vel og þakkaði þá góðu að-
hlynningu sem hann var aðnjótapdi.
Með þökk í huga era þessar línur
skrifaðar, með Agli er genginn einn
hinna hógværa og reglusömu
manna sem ljúft er að minnast,
hann markaði sín spor víðar en
menn almennt vita. Það var ekki
háttur hans að ræða eigin störf og
væri honum þakkað þá hló hann
gjama og sagði: „Það er ekkert að
þakka.“ En umfram allt var hann
sannur og traustur vinur og í skini
þeirrar vináttu göngum við mót
nýjum degi ríkari af minningum.
Með klökkum huga kveð ég minn
kæra vin og bið honum blessunar.
Aðstandendum hans era sendar
dýpstu samúðarkveðjur.
Blessuð sé minning hans.
Georg Michelsen
Minning:
Guðrún Pálsdóttir
Gunnar Finnur
Guðmundsson
Egill Gíslason
bakari - Minning