Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 Námskeið fyrir stúd- enta sem eru að hefja nám í læknisfræði DAGANA 2. til 11. september næstkomandi verður haldið nám- skeið fyrir stúdenta sem eru að hefja nám í læknisfræði við Há- skóla íslands. Námskeiðið sem ber yfirskriftina „Læknisfræði? Hvað er það“, er haldið á yegum Læknadeildar Háskóla íslands og er ætlað til þess að kynna háskólanám í læknadeild. A námskeiðinu verða fluttir 16 fyrirlestrar um efni sem ætla má að gagni þeim, sem eru að hefja háskólanám í fyrsta skipti. Forseti læknadeildar, prófessor Ásmundur Brekkan og prófessor Helgi Vald- imarsson formaður kennslunefndar kynna læknadeild, starfsemi hennar og skipulag og Sigurður V. Sigur- jónsson aðjunkt ræðir um hlutverk háskóla. Ásta K. Ragnarsdóttir námsráðgjafi HÍ talar um vinnu- í SPÖRTU Dúnúlpur á dúndur verði Nafn............ Panda Framleiðandi....Austurríska fyrirtækið Nortland Efni............ Sterkt nylonefni með glansáferð Fylling......... 100% dúnn Hetta........... Dúnfyllt sem hægt er að fella inní kraga Litir........... Dökkblátt, kóngablátt, grænblátt (turkis) Verð............ 5590-Stærðir 140-152-164 Verð............ 5990 — Stærðir: S — M — L—XL—XXL SPORTVÖRUVERSLUNIN emm LAUGAVEGI 49 SIMI12024 brögð í háskóla. Jón Júlíusson phil. kand og læknamir Jóhannes Bjömsson og Sigurður Ámason tala um orðaforða læknisfræðinnar með sérstöku tilliti til latínu. Þá mun Sólveig Þorsteinsdóttir bókasafns- fræðingur tala um notkun bóka- safna. Prófessor Páll Skúlason ræðir um siðfræði læknisfræðinnar og kennarar í lyflæknisfræði, hand- læknisfræði, geðlæknisfræði og heimilislækningum kynna greinar- ar. Þá munu fulltrúar frá Félagi læknanema kynna félagsstarf læknanema. Námskeiðið er haldið í stofu 101 í Lögbergi og hefst miðvikudaginn 2. september en lýkur föstudaginn 11. september. Haldnir verða tveir fyrirlestrar daglega kl. 17.15-19.00. Umsjón með námskeiðinu hefur Sigurður Ámason læknir, kennslu- stjóri læknadeildar. FISKI- OG SLÓGDÆLUR = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER Xr NYJ U NG frá BIODROGA -x HkiniBttaSI I Self-Action Serun. 4. ■ SérumAut^ctivoteií I 'V1fl Við reglulega notkun .TSkin Initiative* þ.e. kvölds og morgna dropafyrirdropa ▼ á viðkvæmustu blettit.d. enni, í kringum augun, munn, nef og háls, næstfrábær árangur í baráttunni við ótímabær öldrunarein- kenni húðarinnar. Verð kr. 1.640,- án afsláttar. EINUSINNI BIODROGA ALLTAF BIODROGA. Bankastræíi 3. S. 13635. Vísindin hafa sigrað ótímabæra öldrun húðarinnar. Útsölustaðir: Brá, Laugavegi 74, Stella, Bankastræti 3, Snyrtistofan Hótel Loftleiðum, Garðabæjarapótek, Vestmannaeyjaapótek, Húsavíkurapótek, Kaupf. Eyfirðinga, Kaupf. Skagfirðinga, Snyrtist. Lilju, Akranesi. Ingólfsapótek, Kringlunni. Xr .X MEÐEINU SÍMTAU ■JJ.M.lf.M.IMMII.' heimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftargjöldin skuld- færð á viðkomandi greiðslukortareikning SÍMINNER 691140- 691141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.