Morgunblaðið - 01.09.1987, Síða 64
64
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987
Námskeið fyrir stúd-
enta sem eru að
hefja nám í læknisfræði
DAGANA 2. til 11. september
næstkomandi verður haldið nám-
skeið fyrir stúdenta sem eru að
hefja nám í læknisfræði við Há-
skóla íslands. Námskeiðið sem
ber yfirskriftina „Læknisfræði?
Hvað er það“, er haldið á yegum
Læknadeildar Háskóla íslands
og er ætlað til þess að kynna
háskólanám í læknadeild.
A námskeiðinu verða fluttir 16
fyrirlestrar um efni sem ætla má
að gagni þeim, sem eru að hefja
háskólanám í fyrsta skipti. Forseti
læknadeildar, prófessor Ásmundur
Brekkan og prófessor Helgi Vald-
imarsson formaður kennslunefndar
kynna læknadeild, starfsemi hennar
og skipulag og Sigurður V. Sigur-
jónsson aðjunkt ræðir um hlutverk
háskóla. Ásta K. Ragnarsdóttir
námsráðgjafi HÍ talar um vinnu-
í SPÖRTU
Dúnúlpur
á dúndur verði
Nafn............ Panda
Framleiðandi....Austurríska fyrirtækið Nortland
Efni............ Sterkt nylonefni með glansáferð
Fylling......... 100% dúnn
Hetta........... Dúnfyllt sem hægt er að fella inní kraga
Litir........... Dökkblátt, kóngablátt, grænblátt (turkis)
Verð............ 5590-Stærðir 140-152-164
Verð............ 5990 — Stærðir: S — M — L—XL—XXL
SPORTVÖRUVERSLUNIN
emm
LAUGAVEGI 49 SIMI12024
brögð í háskóla. Jón Júlíusson phil.
kand og læknamir Jóhannes
Bjömsson og Sigurður Ámason tala
um orðaforða læknisfræðinnar með
sérstöku tilliti til latínu. Þá mun
Sólveig Þorsteinsdóttir bókasafns-
fræðingur tala um notkun bóka-
safna. Prófessor Páll Skúlason
ræðir um siðfræði læknisfræðinnar
og kennarar í lyflæknisfræði, hand-
læknisfræði, geðlæknisfræði og
heimilislækningum kynna greinar-
ar. Þá munu fulltrúar frá Félagi
læknanema kynna félagsstarf
læknanema.
Námskeiðið er haldið í stofu 101
í Lögbergi og hefst miðvikudaginn
2. september en lýkur föstudaginn
11. september. Haldnir verða tveir
fyrirlestrar daglega kl. 17.15-19.00.
Umsjón með námskeiðinu hefur
Sigurður Ámason læknir, kennslu-
stjóri læknadeildar.
FISKI- OG
SLÓGDÆLUR
= HÉÐINN =
VÉLAVERSLUN SÍMI 624260
SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER
Xr
NYJ U NG frá
BIODROGA
-x
HkiniBttaSI
I Self-Action Serun. 4.
■ SérumAut^ctivoteií
I 'V1fl
Við reglulega notkun
.TSkin Initiative* þ.e.
kvölds og morgna
dropafyrirdropa
▼ á viðkvæmustu
blettit.d. enni, í
kringum augun, munn,
nef og háls, næstfrábær
árangur í baráttunni við
ótímabær öldrunarein-
kenni húðarinnar.
Verð kr. 1.640,-
án afsláttar.
EINUSINNI BIODROGA
ALLTAF BIODROGA.
Bankastræíi 3.
S. 13635.
Vísindin hafa sigrað
ótímabæra öldrun húðarinnar.
Útsölustaðir: Brá, Laugavegi 74, Stella, Bankastræti 3, Snyrtistofan Hótel
Loftleiðum, Garðabæjarapótek, Vestmannaeyjaapótek, Húsavíkurapótek,
Kaupf. Eyfirðinga, Kaupf. Skagfirðinga, Snyrtist. Lilju, Akranesi.
Ingólfsapótek, Kringlunni.
Xr
.X
MEÐEINU
SÍMTAU
■JJ.M.lf.M.IMMII.'
heimtuaðferðinni.
Eftir það verða
áskriftargjöldin skuld-
færð á viðkomandi
greiðslukortareikning
SÍMINNER
691140-
691141