Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 65 Fiskmarkaður Suðurnesja; Fiskurinn seld- ur um borð í veiðiskipunum Ytri-Njarðvík. FYRSTA uppboðið á fiski tyá Fiskmarkaði Suðurnesja verður fljótlega eftir mánaðarmótin að sögn Olafs Þórs Jóhannssonar framkvæmdastjóra. Hjá Fisk- markaði Suðurnesja kemur aldrei fiskur inn á gólf likt og í Hafnarfirði og Reykjavík. Mark- aðurinn mun starfa með fjar- skiptum, þar sem nýjustu tækni verður beitt og fiskurinn seldur um borð í veiðiskipunum. Þessa dagana er unnið af kappi við að fullgera húsnæði og koma tækjabúnaði fyrir að Fitjabraut 24 í Ytri-Njarðvík þaðan sem starfsem- inni verður stjómað. Útibú verður í Grindavík og verður beint sam- band á milli. Húsnæðið í Njarðvík er 220 fermetrar, þar var áður trésmíðaverkstæði og er áætlaður stofnkostnaður 4-5 milljónir. r' J&k S, j. A m : \r\ Bókabúð rjrvBraga TÖLVUDEILD Laugavegi 116 V/Hlemm, sími 621122 Auk Ólafs Þórs hefur Birgir Þór Runólfsson verið ráðinn skrifstofu- stjóri að Fiskmarkaðinum og reiknað er með að starfsmenn verði 4-6 þegar starfsemin er komin í gang. Fiskmarkaður Suðumesja er hlutafélag nokkurra útvegsmanna, fiskverkanda og einstaklinga á Suð- umesjum. gg ■ *;* -/*' -I „ rvV rr** r. * * - , .V ■ ■ M, . -•■■■■' ■ ' . Húsnæði Fiskmarkaðs Suðurnesja að Fitjabraut 24 i Ytri-Njarðvík. Þar kemur aldrei fiskur inn á gólf. Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Ólafur Þór Jóhannsson fram- kvæmdastjóri i uppboðssal Fiskmarkaðs Suðumesja í Ytri- Njarðvík. Ólafur Þór Jóhannsson fram- kvæmdastjóri sagði að menn væra spenntir að byija. „Miklu magni af fiski er ekið af Suðumesjum á markaðinn í Hafnarfirði. Algengt er að 90% af fiskinum sé héðan og 50% af honum síðan ekið aftur til Suðumesja til vinnslu." Ólafur sagði ennfremur að ekki hefði verið ákveðið á hvaða tíma dags yrði boðið upp. Enn væra margir óvissu- þættir og markaðurinn yrði að laga sig eftir aðstæðum hveiju sinni. Hann taldi að þegar vetrarvertíð stæði sem hæst yrðu þijú uppboð á dag. 4fr ym HlMM Merktu við þennan lista svo þú gleymir engu □ Skólatöskur □ Skjalatöskur □ Leikskólatöskur □ Pennaveski □ Skrifundirlegg □ Stílabcekur □ Reikningsbœkur □ Glósubœkur □ Hringbœkur □ laus blöö □ Fönablöö □ Skýrslublokkir □ Millimetrablokkir □ Vélritunarpappír □ Skrifblokkir □ Minnisblokkir □ Klemmuspjöld □ Plastmöppur □ Plastumslög □ Blekpennar □ Kúlupennar □ Kúlutússpennar □ Filttússpennar □ Glœrupennar □ Áherslupennar □ Reglustikur □ Horn □ Skœri □ Bókaplast □ Trélitir □ Tússlitir □ Vatnslitir □ Vaxlitir □ Blýantar □ Teikniblýantar □ Fallblýantar □ Yddarar □ Strokleöur Síðumúla 35 - Sími 36811 Fyrir menntafólk frá fimm ára aldri Gerðu góð kaup hjá Grlffli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.