Morgunblaðið - 01.09.1987, Síða 65

Morgunblaðið - 01.09.1987, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 65 Fiskmarkaður Suðurnesja; Fiskurinn seld- ur um borð í veiðiskipunum Ytri-Njarðvík. FYRSTA uppboðið á fiski tyá Fiskmarkaði Suðurnesja verður fljótlega eftir mánaðarmótin að sögn Olafs Þórs Jóhannssonar framkvæmdastjóra. Hjá Fisk- markaði Suðurnesja kemur aldrei fiskur inn á gólf likt og í Hafnarfirði og Reykjavík. Mark- aðurinn mun starfa með fjar- skiptum, þar sem nýjustu tækni verður beitt og fiskurinn seldur um borð í veiðiskipunum. Þessa dagana er unnið af kappi við að fullgera húsnæði og koma tækjabúnaði fyrir að Fitjabraut 24 í Ytri-Njarðvík þaðan sem starfsem- inni verður stjómað. Útibú verður í Grindavík og verður beint sam- band á milli. Húsnæðið í Njarðvík er 220 fermetrar, þar var áður trésmíðaverkstæði og er áætlaður stofnkostnaður 4-5 milljónir. r' J&k S, j. A m : \r\ Bókabúð rjrvBraga TÖLVUDEILD Laugavegi 116 V/Hlemm, sími 621122 Auk Ólafs Þórs hefur Birgir Þór Runólfsson verið ráðinn skrifstofu- stjóri að Fiskmarkaðinum og reiknað er með að starfsmenn verði 4-6 þegar starfsemin er komin í gang. Fiskmarkaður Suðumesja er hlutafélag nokkurra útvegsmanna, fiskverkanda og einstaklinga á Suð- umesjum. gg ■ *;* -/*' -I „ rvV rr** r. * * - , .V ■ ■ M, . -•■■■■' ■ ' . Húsnæði Fiskmarkaðs Suðurnesja að Fitjabraut 24 i Ytri-Njarðvík. Þar kemur aldrei fiskur inn á gólf. Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Ólafur Þór Jóhannsson fram- kvæmdastjóri i uppboðssal Fiskmarkaðs Suðumesja í Ytri- Njarðvík. Ólafur Þór Jóhannsson fram- kvæmdastjóri sagði að menn væra spenntir að byija. „Miklu magni af fiski er ekið af Suðumesjum á markaðinn í Hafnarfirði. Algengt er að 90% af fiskinum sé héðan og 50% af honum síðan ekið aftur til Suðumesja til vinnslu." Ólafur sagði ennfremur að ekki hefði verið ákveðið á hvaða tíma dags yrði boðið upp. Enn væra margir óvissu- þættir og markaðurinn yrði að laga sig eftir aðstæðum hveiju sinni. Hann taldi að þegar vetrarvertíð stæði sem hæst yrðu þijú uppboð á dag. 4fr ym HlMM Merktu við þennan lista svo þú gleymir engu □ Skólatöskur □ Skjalatöskur □ Leikskólatöskur □ Pennaveski □ Skrifundirlegg □ Stílabcekur □ Reikningsbœkur □ Glósubœkur □ Hringbœkur □ laus blöö □ Fönablöö □ Skýrslublokkir □ Millimetrablokkir □ Vélritunarpappír □ Skrifblokkir □ Minnisblokkir □ Klemmuspjöld □ Plastmöppur □ Plastumslög □ Blekpennar □ Kúlupennar □ Kúlutússpennar □ Filttússpennar □ Glœrupennar □ Áherslupennar □ Reglustikur □ Horn □ Skœri □ Bókaplast □ Trélitir □ Tússlitir □ Vatnslitir □ Vaxlitir □ Blýantar □ Teikniblýantar □ Fallblýantar □ Yddarar □ Strokleöur Síðumúla 35 - Sími 36811 Fyrir menntafólk frá fimm ára aldri Gerðu góð kaup hjá Grlffli

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.