Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 í DAG er þriðjudagur 1. september, 244. dagur árs- ins 1987. Egidíusmessa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.20 og síðdegisflóð kl. 23.57. Sólaruppkoma í Reykjavík kl. 6.08 og sólar- lag kl. 20.46. Myrkur kl. 21.39. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.28 og tunglið í suðri kl. 19.49. (Almanak Háskóla ís- lands.) Og það skal verða á hin- um síðustu dögum, að fjall það, er hús Drottins stendur á, mun grundvall- að verða á fjallstindi og gnœfa upp yfir hœðirnar, og þangað munu lýðirnir streyma. (Mika 4,1.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ “ 13 14 15 ■ 18 lArÉTT: — 1 aula, 5 alda, 6 ný«g, 7 ósamstœðir, 8 hœð, 11 frum- efni, 12 lofja, 14 elski, 16 réttir. LÓÐRÉTT: — 1 geplaus, 2 hagnað- ur, 3 krot, 4 drepa, 7 klæðning, 9 æsa, 10 flein, 13 skepna, 15 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGATU: LARÉTT: - 1 skákin, 6 14, 6 ólfk- ar, 9 rót, 10, la, 11 ru, 12 van, 13 árni, 15 ota, 17 aftann. LÓÐRÉTT: - 1 stórráða, 2 álít, 3 kák, 4 nárann, 7 lóur, 8 ala, 12 vita, 14 not, 16 an. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Áttræð er í dag, 1. september, Vilborg Pálsdóttir, fyrrum húsmóðir að Hvaleyrarbraut 5, Hafnarfirði, nú til heimilis á Hrafnistu, Hafnarfírði. Vil- borg tekur á móti gestum eftir kl. 19.30 í kvöld, í Skút- unni að Dalshrauni 15, Hafnarfirði. Magnús B. Sveinsson, bréf- beri, Hofsvallagötu 49, Reykjavík, 70 ára. Magnús er frá Miklaholti á Biskups- tungum. ára afmæli. Á morg- un, miðvikudaginn 2. september er sjötugur Jón Sigtiyggsson, fyrrv. aðalbók- ari Iðnaðarbanka íslands hf., Tómasarhaga 20, hér í Reykjavík. Hann og kona hans, Halldóra Jónsdóttir, ætla að taka á móti gestum á afmælisdaginn í Oddfellow- húsinu, Vonarstræti 10, milli kl. 17.00 og 19.00. Má bjóða upp á smá hrossakaup Valur minn???? ára afmæli. Rafn I. Jensson vélaverkfræð- ingur verður sextugur mið- vikudaginn 2. september. Hann og eiginkona hans, Lú- isa, munu taka á móti gestum á afmælisdaginn á heimili þeirra, Sunnuflöt 37, Garðabæ, frá kl. 5. FRETTIR Merki krossins, 3. h. 1987, er komið út. Efni þess er þetta: Tvö bréf frá Olafi Gunnlaugssyni, eftir Gunnar F. Guðmundsson: Hverju trú- um við? eftir Otto Hermann Pesch; Séra Hubert Habets, minningarorð, eftir Torfa Ól- afsson; Kallanir til prent- þjónustu, úr St. Olav; María og Kirlq'an, stytt þýðing páfa- bréfsins Redemptoris Mater, eftir Jóhannes Pál páfa II, auk þess bókafréttir. WÍi teÍB5 Hallgrímskirkja. Starf aldraðra. Fyrirhuguð er ferð til Þingvalla nk. þriðjudag, 3. september. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 13, far- ið verður um Grafning og Mosfellsheiði heim. Nánari upplýsingar gefur Dómhildur Jónsdóttir í kirkjunni í dag milli kl. 11 og 16, sími 10745 og heima í síma 39965. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 28. ágúst til 3. september, að báöum dögum meötöldum er í Lyfjabúö Breiöhohs. Auk þess er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Laeknaatofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavlk, Seltjarnarnea og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. ónnmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeKjamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaróabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i sfma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavlk: Apótekiö er opiÖ kl. 9-19 mónudag tii föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. M8-félag íslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráógjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, sfm8vari. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamóliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA>samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræóistöóin: Sólfræöileg róögjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 ó 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hódegi8fróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt Í8Í. tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldln. kl. 19.30-20. Saangurkvanna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hrtngalna: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlnknlngadalld Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. - Landakotaapft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn f Fœavogi: Mánu- daga tii föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomu- lagi. á laugardögum og aunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensás- daild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fseðingarhelmili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahælfð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunarheimlll í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknlshóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Keflavfk - ajúkrahúalð: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - ajúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hha- valtu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöalle8trarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlónasalur (vegna heimalána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla (slands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Ámagaróur Handrítasýning stofnunar Árna Magnússon- ar opin þríöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. Þjóómlnjaaafniö: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram ó vora daga“. Ustasafn (slands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnló Akureyri og Hóraósskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkun Aóalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaóasafn, BústaÖakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Borg- arbókasafn f Gerðubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Fró 1. júní til 31. ógúst veröa ofangreind söfn opin sem hér segir: mónudaga, þríöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvailaaafn veröur lokaö fró 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bílar veröa ekki f förum fró 6. júlf til 17. ógúst. Norrœna húaió. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Ásgrfmssafn BergstaÖastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Slgurössonsr f Kaupmannahöfn er opiö míö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaÖin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókassfn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Sfmínn er 41577. Myntsafn Seólabanka/Þjóóminjasafna, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8.20500. Náttúrugrlpasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufraaóistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn falands Hafnarfiröl: Opiö alla daga víkunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavik sfmi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir (Reykjavflc Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, 8unnud. kl. 8—14.30. Sumartlmi 1. júnl— 1. æpt. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- arlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. fré kl. 7.20-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmártaug ( Moafellsavelt: Opin mánudaga - föatu- daga kl. 6.30-21.30. Fösfudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keftavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl, 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þrlðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrar ar opln mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfml 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.