Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 51 atx/inr }S — S t\/inr Ið o t\/inr ia . . ot\/i nnia . .. o twinr 1 . ... twinna Ctl V/l III 1 VIIII fa — ct tv IIII i JCt CtlVl III icí — d l Vllll rcz d L Vlí II Id Starfsfólk óskast Einar J. Skúlason hf. er öflugt og ört vaxandi fyrirtæki á sviði tölvu- og skrifstofutækni. Vegna aukinna verkefna og umsvifa þurfum við að bæta við starfsfólki í eftirtaldar stöð- ur. Við leitum að ungu og hressu fólki með góða framkomu, sem getur unnið sjálfstætt. — Kerfisþjónusta. Starfsmenn með góða þekkingu á PC vél- og hugbúnaði, til upp- setninga á kerfum og aðstoðar við notendur. — Sölumann á tölvubúnaði. Æskilegt er að viðkomandi hafi stúdentspróf og/eða reynslu í meðferð tölvubúnaðar. — Sölumann á skrifstofutækjum. — Afgreiðslustarf. Starfsmann í afgreiðslu í verslun okkar, ekki yngri en 18 ára, van- an vélritun. — Lagerstarf. Starfsmann til að sjá um lag- er, vörumóttöku og vörusendingar. Upplýsingar veita Örn Andrésson og Guðjón Kr. Guðjónsson á staðnum. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist Morgunblaðinu merktar: „S — 599“ fyrir 12. september. Einar J. Skúlason hf. Lagerstörf Viljum ráða nú þegar starfsfólk á matvörulag- er og í ávaxtapökkun í Skeifunni 15. Um getur verið að ræða hlutastörf og heils- dagsstörf. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri (ekki í síma) í dag og morgun þriðjudag og miðvikudag frá kl. 15.00-18.00. Umsóknar- eyðublöð hjá starfsmannahaldi HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmspnahald. Afgreiðslustörf Kringlan Viljum ráða starfsfólk í uppfyllingu í kjötdeild matvöruverslunar okkar í Kringlunni. Um er að ræða bæði hlutastörf og heilsdagsstörf. Skeifan 15 Viljum ráða starfsfólk í eftirtalin störf í versl- un okkar Skeifunni 15: 1. Á kassa. 2. [ uppfyllingu í matvörudeild. 3. í kjötborð. Um er að ræða bæði hlutastörf og heils- dagsstörf. Kjörgarður Viljum ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa í matvörudeild. Hlutastörf koma til greina. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri (ekki í síma) í dag og á morgun þriðjudag og miðvikudag frá kl. 15.00-18.00. Umsókn- ar- eyðublöð hjá starfsmannahaldi. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Vélstjórar Vélstjóra vantar á skuttogara frá Vestfjörðum. Upplýsingar hjá útgerðarstjóra í síma 94-8200. Kennarar Kennara vantar við Grunnskólann á Þingeyri. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 91-32001. Trésmiðir — múrarar — verkamenn Óskum eftir múrurum, smiðum og verka- mönnum. Mikil og góð vinna á Reykjavíkur- svæðinu. Upplýsingar í símum: 77430 — 20812 og 629991 milli kl. 18.00-20.00. Einnig í bílasímum: 985-21147 og 21148 á daginn. Byggingaraðili BYGGINGAFÉLAG GYLFA & GUNNARS Borgartúni 31. S. 20812 — 622991 Byggingameistarar Getum nú þegar bætt við okkur kraftmiklum og rífandi meistara með góðan smíðaflokk. Topp vinnuskilyrði og góð aðstaða á vinnustað. BYGGÐAVERK HF. SKRIFSTOFA: REYKJAVlKURVEGt 80 PÓSTHÓLF421 -222 HAFNARFIRÐI - SlMAR 54644 OG 54643 - NAFNNR. 1108-6497 Upplýsingar einnig í síma 44457. Geðgott starfsfólk óskast til starfa í uppvask og sal. Unnið er á vöktum. Góður vinnustaður, jákvætt og hresst starfs- fólk. Upplýsingar í Sælkeranum, Austurstræti 22, milli kl. 9.00-17.00 virka daga. Sérverslun /gjafavörur Við leitum að konu sem er eldri en 27 ára. Stundvísi og þjónustulund skilyrði. Vinnutími 4 daga í viku e.h. og annan hvern laugardag f.h. Upplýsingar hjá deildarstjóra. HÖNNUN| • GÆÐI • ÞJÓNUSTA KRISUÁN SIGGEIRSSON Laugavegur 13, 101 Reykjavík, sími: 625870. Þjónustumiðstöð EIMSKIPS í Sundahöfn er vettvangur góðra atvinnutækifæra. Þessa dagana leitum við að starfsmönnum til framtíðarstarfa í eftirfarandi stöður: 1. Verkstjórn 2. Tækjastjórn 3. Lagerstörf. 4. Upplýsingavinnslu. 5. Almenn störf á hafnarsvæði. Hjá okkur er góður vinnuandi, næringaríkt mötuneyti og lifandi starfsmannafélag. Ef þú hefur áhuga á góðri vinnu með mikla framtíðarmöguleika þá skaltu hringja í Erlu í síma 685697. Framtíðar- starfið færðu hjá EIMSKIP Kaffihúsið íKringlunni Vegna mikilla anna óskum við eftir að ráða starfsfólk í þjónustu, afgreiðslu og uppvask. í boði eru hálfsdags- eða hlutastörf. Nánari uplýsingar á staðnum eftir kl. 18.00. Brauð hf. Vaktavinna Flugbarinn sf. óskar eftir að ráða starfskraft í veitiriga- og sælgætissölu fyrirtækisins á Reykjavíkurflugvelli. Starfið er vaktavinna. Nánari upplýsingar gefa Óskar og Rúnar á staðnum. Flugbarinn sf., Reykjavíkurflugvelli. Atvinna óskast Ung stúlka með verslunarpróf og stúdents- próf óskar eftir vel launuðu starfi allan daginn. Ýmislegt kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. sept. merkt: „F — 5339“. Starf við afgreiðslu Dansstúdíó Dísu óskar að ráða starfsmann til starfa frá kl. 8.00-16.00 fimm daga vikunnar. Upplýsingar á staðnum út vikuna milli kl. 16.00 og 18.00. í Smiðsbúð 9, Garðabæ. DAMSSTIIBIO DÍSU DANSNBSI1IIN Staða listráðunauts á Kjarvalsstöðum Staða listráðunauts, sem jafnframt verður aðstoðarforstöðumaður Kjarvalsstaða, er laus til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna til fjögurra ára. Umsækjendur skulu vera list- fræðingar að mennt eða hafa víðtæka þekkingu á myndlistarmálum og öðrum greinum, er snerta starfsemi Kjarvalsstaða. Launakjör eru skv. kjarasamningum. Umsóknum, er greini menntun og starfs- feril, sé skilað til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar á eyðublöðum sem þar fást, fyrir 1. október nk. Upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstof- um borgarstjóra, Austurstræti 16, sími 18800. Borgarstjórinn i Reykjavík, 31. ágúst 1987.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.