Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 29 Björgunarsveitarmenn við leit Samæfing’ björgun- arsveita haldin á Möðrudalsöræfum UM NÆSTU helgi munu um 250 björgunarsveitamenn víðast hvar að af landinu taka þátt i samæf- ingu Landssambands hjálapar- sveita skáta, sem ahldin verður á Möðrudalsöræfum. Samæfing- ar sem þessi eru reglulegir viðburðir og skiptast aðildar- sveitir LHS á um að halda þær. Að þessu sinni er samæfingin í höndum Hjálparsveita skáta í Reykjadal, Aðaldal, Fljótsdals- héraði og á Fjöllum. Öllum björgunarsveitum á l indinu er boðið til æfingarinnar rg skiptir þá engu tilhvaða björgun- arsamtaka þær heyra. Æfingin verður miðuð við landbjörgun og svipar til fyrri æfinga. Kappkostað verður að hafa verkefnin fjölþætt þannig að öll björgunarþjálfun fái notið sín Eins og á fyrri æfingum verður lögð áhersla á að hafaa sem flest verkefni þannig að æfingin reyni á alla þátttakendur. Björgunarsveitir sem ætla að taka þátt í æfíngunni verða að vera mættar í Möðrudal fyrir kl. 5, laug- ardagsmorguninn 5. september. Aætlað er að ljúka æfingunni um miðjan dag á sunnudeginum. Sam- æfingin verður keyrð eins og útkall þannig að þátttakendur verða að vera sjálfum sér nógir. Undantekn- ing frá því er að á laugardagskvöld- inu býður LHG þátttakendum upp á heitan kvöldverð. (Frétt frá LHS) 5 daga mara- þonhlaup nm hálendí Lslands Egílsstaðir. FERÐAMIÐSTÖÐ Austurlands í samvinnu við svissneska ferðaskrif- stofu gengst fyrir 5 daga maraþonhlaupi um hálendi Norðaustur- lands. Hlaupið hófst 30. ágúst og stendur til 5. september. Keppendur geta valið um að hlaupa 172 km eða 86 km. Ferð þessi er liður í alheimsfriðarleikum UNESCO. Ferð þessi var seld erlendis undir nafninu Supermarathon d Islande og hófst með komu hópsins til ís- lands 23. ágúst sl. og fara þátttak- endur landveg frá Reykjavík til Egilsstaða þar sem hlaupið hófst sl. sunnudag. Á leiðinni frá Reykjavík til Egilsstaða munu þátt- takendur ganga mikið og klífa Qöll auk heimsóknar á hefðbundna ferðamannastaði. Fyrsta daginn var hlaupið frá Egilsstöðum að Skriðuklaustri 35 km auðvelda leið eftir þjóðveginum inn Fljótsdal. Annan daginn var hlaupið frá Grenisöldu að Snæfelli og er þetta lengsta leiðin sem hlaup- in er eða 42 km. Þriðja daginn verður hlaupið frá Krepputungu í Kverkfiöll 32 km leið en á þeirri leið þarf að vaða ár og klifra bratt- ar hlíðar. Fjórða leiðin er 33 km frá Jökulsá að Öskju og síðasti áfanginn er frá Herðubreið um Ódáðahraun 30 km. Þeir þátttak- endur sem velja styttri vegalengd- ina hlaupa helming hverrar vegalengdar á dag. Að sögn Antons Antonssonar framkvæmdarstjóra Ferðamið- stöðvar Austurlands sem sá um að skipuleggja ferðina hingað til lands og velja hlaupaleiðir eru 5 erlendir hlauparar þátttakendur í þessu hlaupi en einungis reyndum hlaup- urum gafst kostur á þátttöku. Með hlaupurunum eru 7 fylgdar- og aðstoðarmenn á bflum. — Björn. 30 toirn af barnahúsgögnum tökum við heim og þau munu seljast upp á nokkrum dögum Hér erverðið! Svefnbekkur m. dýnu og 3 púðum. Kr. 8.320,- Svefnbekkur m. endahillu, dýnu og 3 púðum. Kr. 11.710,- Kommóða 8 sk. mjó. Kr. 4.240,- Kommóða 8 sk. m. skáp. Kr. 6.490,- Skrifborð nr. 53. Lengd 120 cm. Kr. 4.590,- Svefnbekkur m. yfirhillu, dýnu og 3 púðum. Kr. 13.770,- T" ' ii iM : ím* ■n Bókahilla há. Kr. 3.670,- Bókahilla lág. Kr. 2.450,- Kommóða 8 sk. Kr. 5.380,- Kommóða 6 sk. Kr. 4.250,- Kommóða 4 sk. Kr.3.250,- Skrifborð nr. 54. Lengd 120 cm. Kr. 4.120,- Skrifborö nr. 55. Lengd 150 cm. Kr. 5.730,- Skrifborð nr. 56. Lengd 150 cm. Kr. 5.380,- Öll húsgögnin eru spónlögð með slitsterkri plastfilmu í kvistafuru eða hvítu husgagnaJiollin REYKJAVlK M0BLER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.