Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 47 Slökkvibíl ekið á brott frá ÞingvaUabænum. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson. Branamálastofnun með fyrirvaralaust æfing- arútkall á Þingvöllum Selfossi. Trausti Þorláksson og Guðmundur Haraldsson frá Brunamálastofn- un tóku á móti slökkviliðsmönnum á Þingvöllum og tilkynntu að um æfingu væri að ræða. ELDUR í Þingvallabænum. Þannig hljóðaði tilkynningin sem slökkviliðið á Selfossi fékk um klukkan hálf tvö á þriðjudag. Ekki var um eld að ræða heldur æfingu hjá Brunamálastofnun til að kanna viðbrögð slökkviliðsins og mætingu. Slökkvilið úr Reykjavík var einnig boðað. „í mínum huga er þetta ekkert annað en gabb," sagði Eggert Vig- fússon slökkviliðsstjóri á Selfossi. Hann sagði það algjöran óþarfa að láta slökkviliðið keyra 45 kílómetra til að kanna viðbrögð við útkalli. Það væru til útkallsskýrslur sem sýndu viðbrögð slökkviliðsmanna. Hann sagðist ekki finna að því að slökkviliðið væri prófað heldur að óþarfi væri að tætast alla þessa leið. Það hefði verið fyrir sig að stöðva bflana við Biskupstungna- brautina því það væri aðeins reikningsdæmi hvað langan tíma það tæki að aka á Þingvelli á bflun- um. Guðmundur Haraldsson og Trausti Þorláksson sem tóku á móti slökkviliðsmönnum á Þingvöll- um sögðust ekki geta prófað slökkviliðið nema kalla það út. Þessi prófun væri liður í prófun um allt land. Það væri verið að prófa hvem- ig menn mættu og hvemig liðið væri. Guðmundur sagði að skipulag væri í heildina séð gott. Þetta væri gert til þess að Brunamálastofnun gæti gert sér betur grein fyrir ástandinu. Hann sagði að æskilegt væri að dælur væm staðsettar á nokkmm stöðum á svæðinu svo grípa mætti til þeirra á meðan aðal- liðið væri á leiðinni. Eggert Vigfússon slökkviliðs- stjóri sagði að erfitt væri um vik að setja upp dælur vegna mannfæð- ar á stöðunum og einnig vegna mikils kostnaðar. Hann benti a varðandi Þingvelli að hann hefði lagt til að vatnsveitan þar yrði end- urbætt og settar upp slöngur með góðum vatnsþrýstingi, í hótelinu, Þingvallabænum og í kirkjunni. Ef eldur kæmi upp og fólk væri á staðnum gæti það haldið eldi í skefj- um á meðan slökkviliðið væri á leiðinni. Eggert sagðist hiklaust kalla þessa æfingu gabb og svo var og að heyra á slökkviliðsmönnunum sem kváðust alveg vita hvað þeir væm fljótir á Þingvelli í útkalli. í þessari æfíngu Bmnamálastofnun- ar mættu 9 slökkviliðsmenn strax og fóm á þremur bflum með stóran hluta búnaðar slökkviliðsins og vom 36 mínútur á leiðinni. Eftir að þeir vom famir vom fljótlega 6 menn tiltækir í slökkvistöðinni. - Sig.Jóns. Á 2. hæð í Garðastræti 2 hefur Karl Jóhann opnað saumastofusina. Klæðskerameistarí opnar stofu KARL Jóhann Lilliendahl, nýút- skrifaður klæðskerameistari, hefur opnað saumastofu i Garðastræti 2. Síðustu daga hefur verið unnið að því að fullbúa húsnæðið til móttöku fyrir viðskiptavini. Á boðstólum er úrval fatnaðar svo sem stakir jakkar, jakkaföt með vesti og vetrarfrakkar. Vetr- arfrakkamir fást bæði tilbúnir og eftir máli. Karl saumar aðallega úr Dormeuil efnum en það fyrirtæki var stofnað í Frakklandi 1842. Árið 1863 opnaði svo Dormeuil útibú í Bretlandi en þaðan fær Karl sín efni. Dormeuil sér flestum frægustu tískuhúsum Frakklands fyrir efn- um og er í dag eitt stærsta fataefnafyrirtæki í Evrópu, segir í frétt frá Karli Jóhanni Lilliendahl. Karl Jóhann Lilliendahl klæð- skerameistari. Heba heldur vió heilsunni Haustnámskeið 4ra vikna námskeið hefjast 7. september. í Hebu geta allar konur á öllum aldri fundið eitthvað við sitt hæfi. Hebukerfið er hannað af íþrótta- kennurum og býður upp á 5 flokka: 1. Rólegt, 2. Almennt, 3. Fram- hald, 4. Of þungar „engin hopp“. 5. Nýtt: Tímar fyrir konur eftir barnsburð. Nuddtimar — Ijós — sauna —. Morgun- dag- og kvöldtímar, tvisv- ar, þrisvar og fjórum sinnum í viku. íþróttakennarar kenna. Innritun og upplýsingar um flokka í símum 42360 og 41309. Heilsurœktin Heba Auðbrekku 14. Kópavogi 10% stgr. afsl meðan sýningin „Veröldin ’87" stendur Jíafa ‘Royal Hvítar baðinnréttingar í miklu úrvali ■ - • '.-T .•ví^SÍ Baðinnréttingar fyrir þá sem hafa góðan smekk Utsölustaðir: Atlabúðin Málningarþjónustan Vöruval Valberg Har. Johansen Brimnes Akureyri, Akranesi ísafirði Ólafsfirði Seyðisfirði Vestmannaeyjum og flest kaupfélög um land allt. m*QMÍsen Suðurlandsbraut 10 S. 686499
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.