Morgunblaðið - 01.09.1987, Síða 52

Morgunblaðið - 01.09.1987, Síða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi og Vestur- bæ strax. Upplýsingar í síma 51880. Vélstjóri óskast 1. vélstjóri óskast á BV Arnanes ís. Þarf að geta leyst af sem yfirvélstjóri. Upplýsingar í símum 94-3777 eða 94-4402. Starfsfólk óskast Okkur vantar nú þegar fólk í heilsdags- og hálfsdagsstörf. 1. Matvörumarkaður. 2. Ritfangadeild. 3. Gjafavörudeild. 4. Leikfangadeild. Umsóknareyðublöð á staðnum. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Auglýsingateiknari Óskum að ráða hugmyndaríkan og snjallan auglýsingateiknara, starfsaman og með haldgóða þekkingu í faginu. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra er veitir upplýsingar, sími 28200. Vanir menn SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD LINDARGÖTU 9A Verksmiðjustörf Óskum að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: ★ Aðstoðarmann í brauðabakstur. Vinnutími frá kl. 12.00-20.00, sunnudag- fimmtudag. ★ Aðstoðarfólk í framleiðslu. Vinnutími frá kl. 5.00-14.00. Nánari upplýsingar hjá verkstjórum. Brauð hf. Skeifunni 11. Framtíðarstarf Laghenta menn vantar til starfa strax í verk- smiðju okkar að Hjallahrauni 2, Hafnarfirði. Einnig vantar starfsmann við vélgæslu. í boði erfjölbreytt starf og góð vinnuaðstaða. Upplýsingar veittar í síma 53755 til kl. 20.00. ^BðRKDRM. Sunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Sími 45550 Sjúkraliðar Hvernig væri að breyta til? Enn eru lausar stöður. Öldrunarhjúkrun, einn launaflokkur, hærri laun. Barnaheimili er á staðnum. í Sunnuhlíð er góð vinnuaðstaða og mjög góður starfsandi. Hringið — komið. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Rannveig Þórólfsdóttir, sími 45550. Aukavinna Óskum að ráða leikfimikennara fyrirfrúarleik- fimi, 4-10 tíma á viku. Upplýsingar í síma 83295 milli kl. 13 og 21. Fyrirtækið AXIS hf, auglýsir eftir mönnum vönum húsgagna- og innréttingasmíði. í boði er vel launað starf hjá ört vaxandi fyrir- tæki. Upplýsingar veitir framleiðslustjóri í síma 43500. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Starfsstúlka/maður Landakotsspítali rekur barnaheimili og skóla- dagheimili við Holtsgötu 7, fyrir börn starfs- fólks. Okkur vantar aðstoðarfólk á bæði heimilin. Það er um 100% starf að ræða á Dagheimilinu Brekkukoti, upplýsingar gefn- ar í síma 19600-250 og svo 60% starf á skóladagheimilinu Brekkukoti, upplýsingar í síma 19600-260. Röntgendeild Okkur vantar aðstoð á röntgendeild Landa- kotsspítla. Umækjandi þyrfti að geta hafið störf strax. Upplýsingar gefur deildarstjóri í síma 19600-330. Ræsting Landakot er notalegur vinnustaður. Ef þú hefur áhuga þá vantar okkur fólk til ræstinga. Upplýsingar gefur ræstingastjóri í síma 19600-259 frá kl. 10-14. Hafnarbúðir — sjúkraliðar Það vantar sjúkraliða í Hafnarbúðir, öldrunar- deild Landakotsspítala. Um er að ræða fullt starf, en hlutastarf kemur einnig til greina., Upplýsingar veittar í Hafnarbúðum í síma 29466. Skóladagheimilið Völvukot Vantar fóstrur og/eða fólk með sambærilega menntun ásamt ófaglærðu fólki. í boði eru heilsdags- og hlutastörf. Þetta er kjörið tæki- færi fyrir ykkur að takast á við nýtt og skemmtilegt verkefni í notalegu umhverfi. Völvukot tók til starfa sumarið 1979 og í dag eru börnin 16. Komið eða hringið í síma 77270 og fáið nán- ari upplýsingar. Starfsfólk. Smiðir og verkamenn Smiðir og verkamenn óskast til starfa. Mikil vinna. Fæði á staðnum. Upplýsingar veitir Ólafur Pálsson í síma 53999 eða Ingvar Geirsson í síma 686365. | § HAGVIRKI HF S § SÍMI 53999 Starfsfólk í Kringluna Viljum ráða duglegt og lipurt fólk í kjötversl- un okkar í Kringlunni. Um er að ræða afgreiðslustörf allan daginn og hins vegar aðstoð í eldhúsi, sem er hlutastarf. Ef þetta eru störf sem henta þér komdu þá við og talaðu við Sverrir í dag og á morgun. Framtíðarstarf Okkur vantar saumakonur til framleiðslu- starfa á Don cano fatnaði. Við erum með starfsþjálfara sem sér um kennslu fyrir þær sem eru óvanar saumaskap. Hér er mjög góð vinnuaðstaða og við erum miðsvæðis í bæn- um. Starfsmenn fá fatnað á verksmiðjuverði. Upplýsingar gefa Steinunn eða Kolbrún Edda í síma 29876, eða á staðnum milli kl. 8.00 og 16.00. Scana hf., Skúlagötu 26, 101 Reykjavík. Verkamenn Getum bætt við okkur nú þegar verkamönn- um í byggingarvinnu. Topp laun og góður aðbúnaður á vinnustað. Möguleiki er á að útvega mönnum utan af landi gistingu ásamt fæði, ef um lengri ráðningu er að ræða. BYGGÐAVERK HF, SKRIFSTOFA: REYKJAVlKURVEGI 60 PÓSTHÓLF 421 -222 HAFNARFIRDI • SlMAR 54644 OG 54643 • NAFNNR. 1108-6497 Upplýsingar einnig í síma 44457. Dagheimilið Vesturás Okkur vantar starfsfólk í 100% störf frá 1. september. Þetta er lítið og notalegt heimili og stendur við Kleppsveginn. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 688816. Fóstrur Hamraborg óskar eftir að bæta við fóstru eða starfsstúlku í 100% starf. Hresst og skemmtilegt starfsfólk á staðnum. Hafið samband sem fyrst í síma 36905.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.