Morgunblaðið - 01.09.1987, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987
63
Tannlæknir
Hef opnað tannlæknastofu að Brautar-
holti 2, 3. hæð.
María Elíasdóttir tannlæknir.
Tímapantanir í síma 623033.
á&k Yogastöðin
— heilsubót
Hjálpar þér að
losa um streitu
Halda líkamsþunganum í skefjum, að slaka á
stífum vöðvum, liðka liðamótin og styrkja lík-
amann.
Æfingarnar sem við notum
eru byggðar á HATHA-YOGA
Þær eru ekki svo mjög frá-
brugðnarvenjulegri leikfimi
Morguntímar,
dagtímar,
kvöldtímar,
saunabaö,
Ijósalampar.
Reyndir
leiðbeinendur.
íþróttafÓl k! ^sa — Eurokortaþjónusta.
Við bjóðum einnig uppá góða aðstöðu til alhliða og
sér líkamsþjálfun fyrir íþróttafólk, hópa eða einstakl-
inga.
Yogastöðin heilsubót
Hátúni6A
Upplýsingar í síma: 27710
SIEMENS
Siemens Siwamat 640
Fyrírferðarlítil og lipur
topphlaðin þvottavél
Smith ogNorland
Nóatúni 4,
s. 28300.
Hópferð
á hljóm-
leika
Stevie
Wonder
Ferðaskrifstofan Terra og út-
varpsstöðin Stjarnan efna í
sameiningn til skemmtiferðar til
London á hljómleika með Stevie
Wonder, sem haldnir verða á
Wembley fimmtudagskvöldið 3.
september.
Ýmislegt annað verður einnig
gert sér til skemmtunar þes'sa fimm
daga. Má þar nefna ferð á hinn
fræga skemmtistað Hippodrome.
Knattspyrnuáhugamenn fá einnig
eitthvað við sitt hæfí, því laugar-
daginn 5. september fer fram leikur
milli Westham og Liverpool í
Uptown Park.
Fararstjóri í þessari ferð verður
hinn góðkunni hljómlistarmaður
Mag^nús Kjartansson. Gist verður á
Hótel Mount Royal, sem stendur
við Oxford Street.
(Úr fróttatilkynningu)
Leiðrétting
í frétt um áform Hótel Sögu og
Háskólabíós um ráðstefnumiðstöð
við Hagatorg misritaðist nafn for-
stjóra Háskólabíós. Friðbert er
Pálsson en ekki Ólafsson eins og
sagði í fréttinni. Beðist er velvirð-
ingar á þessu.
VZterkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
is plinr^miilylCabib
Rýmingar
sala
Nýir vörubílahjólbarðar
Mikil verðlækkun
900x20 nœlon
frá kr. 8.500,-
1000x20 nælon
frá kr. 10.500,-
1100x20 nælon
frá kr. 11.500,-
1200x20 nælon
frá kr. 12.500,-
1000x20 radial
frá kr. 12.600,-
1100x20 radial
frá kr. 14.500,-
1200x20 radial
frá kr. 16.600,-
Gerið kjarakaup.
Sendum um allt land.
Barðinn hf.,
Skútuvogi 2 — Reykjavík.
Sími 30501 og 84844.
Stelpur - strákar
síðustu innritunardagar
Byijendur—framhaldsnemendur
Afhending stundaskrár mánudag 7. sept.
eftirkl. 17.00.
Vinsamlegast hafið skólastundaskrá meðferðis.
ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ GERPLA
Skemmuveg 6, Kóp.
sími 74925.
♦ f f ♦
SC 33 i D5 05
3. a 5 a
zzz../ y / / / / / l i i t i i i \ \ \ \ \ \ \ wz
33 a sc
2. 3. 3.
5C b? ce w 3T
f g 5 g
I I II
SP w 33
S a 3.
S S S S
ÍS» *sst 'SGf rxz 'SGf W
»3 M 15 ~ 16 17 ÍT* 19 30 21
♦ 4» ♦ ♦ ♦ ♦
22 Z? 24 g 2» 2?
Encyclopædia
Britannica 1987
Ný sending af 1987 útgáfunni er kornin.
32 bindi + 1987 árbókin.
Útborgnn aðeins kr. 7.600,- og kr. 3.950,- á
mánuði í 12 mánuði.
Fjárfesting sem vit er í.
Bókabúð Steinars, i fMTœ,i7’
hm