Morgunblaðið - 26.09.1987, Page 8

Morgunblaðið - 26.09.1987, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987 I DAG er laugardagur 26. september sem er 269. dagur ársins 1987. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.51 og síðdegisflóð kl. 20.06. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 7.20 og sólarlag kl. 19.17. Myrk- ur kl. 20.00. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.19 og tunglið er í suðri kl. 15.54. (Almanak háskól- ans.) Með elsku og trúfesti er friðþægt fyrir misgjörð. (Orðskv. 16,6.) KROSSGÁT A 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ ’ 11 ■ ’ 13 14 ■ ■ ■ 17 1 LÁRÉTT: — 1 dökka, 5 ósamstæð- ir, 6 varst í vafa, 9 grænmeti, 10 ósamstæðir, 11 tveir eins, 12 amb- átt, 13 stefna, 15 hvildi, 17 vitlaus. LÓÐRÉTT: — 1 svik, 2 einkenni, 3 ungviði, 4 forin, 7 hests, 8 svelg- ur, 12 seðill, 14 tunga, 16greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 mána, 5 áfir, 6 núll, 7 ha, 8 lagar, 11 il, 12 lóm, 14 sili, 16 trúnað. LÓÐRÉTT: — 1 myndlist, 2 nálæg, 3 afl, 4 gróa, 7 hró, 9 alir, 10 al- in, 13 máð, 15 lú. ÁRIMAÐ HEILLA HJÓNABAND. Gefin hafa veríð saman í hjónaband í Fríkirkjunni Svava Jóns- dóttir og Egill Rafn Sigur- geirsson. Heimili þeirra er í Svíþjóð: Parkgatan 29c, 671 — 42 Arvika. Sr. Gunnar Bjömsson gaf brúðhjónin saman. (Bama- & fjölskyldu- myndir.) FRÉTTIR_________________ ÁFRAM verður heldur svalt sagði Veðurstofan i gærmorgun í spárinngangi veðurfréttanna. Á nokkr- um veðurathugunarstöðv- um hafði verið frost í fyrrinótt, mest 3 stig, t.d. á Egilsstöðum, Grimsstöðum og i Norðurhjáleigu. Hér í Reykjavík, þar sein mest rigndi um nóttina — 6 milli- metra, var hitinn 4 stig. Þess var getið að sólin hefði skinið á höfuðstaðarbúa í nær átta og hálfa klukku- stund í fyrradag. Snemma í gærmorgun var eins stigs hiti vestur í Frobisher Bay. Hiti var 9 stig í höfuðstað Grænlands og í Þránd- heimi, en 7 stig í Sundsvall og 8 stig í Vaasa. Þessa sömu nótt í fyrra var frost- laust á landinu og hér i bænum 8 stiga hiti. Á MATSÖLUSTÖÐUM og hótelum ganga í gildi nýjar reglur um næstu mánaðamót, 1. október. Þær miða að því að þar eigi að setja upp við inngöngudyr og í veitingasal á áberandi stað augl. um það sem á boðstólum er og verð- skrá yfír mat og drykk. Verðskrá yfir vín, þar sem vínveitingaleyfí er. Við inn- göngudyr, þar sem aðgangur er seldur skal augl. aðgangs- eyri (rúllugjald). Þessar nýju reglur birtir verðlagsstjóri í nýlegu Lögbirtingablaði. Þær eru settar samkv. nýjum lög- um frá yfirstandandi ári um verðlag, samkeppnishömlur m.m. I tilk. segir að eldri regl- ur frá 1985 falli úr gildi þegar þessar nýju taka gildi. MÁLFREYJUDEILDIN Kvistur heldur almennan að- alfund í dag, laugardag 26. september, kl. 15 og verður hann á Holiday Inn-hótelinu. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM í GÆR fóru 10 nemendur úr Menntaskólanum ásamt Steinþóri Sigurðs- syni kennara austur að Reykjaholti í Ölfusi. Þar mun hópurinn hefja framkvæmdir við bygg- ingu Menntaskólaselsins sem á að rísa í túni Reykjakots, 200 fermetra timburhús. í dag munu fara austur 40 nemendur til að taka þátt í grunn- greftrinum. Pálmi Hannesson rektor skýrði blaðinu svo frá í gær að reynt yrði að koma selinu upp nú á þessu hausti og gera það fokhelt. MENNINGAR- og minning- arsjóður kvenna. í dag er seinni dagur árlegrar merkja- sölu sjóðsins. Hann var stofnaður 27. september árið 1941 á afmælisdegi Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og hefur hann veitt konum styrk til framhaldsnáms. Skrifstofa sjóðsins er á Hallveigarstöð- um, sími 18156. ÁHEIT OG GJAFIR ~ AHEIT á Strandarkirkju. Afhent Morgunblaðinu: N.N. 100, H.P. 100, D. 100, D. 100, N.N.S. 100, K.G.A. 100, Gréta 100, Inga 100. SKIPIN RE YK J A VÍKURHÖFN: í fyrrinótt lögðu Skógafoss og Urriðafoss af stað til útlanda og togarinn Hjörleifur hélt til veíða. í fyrradag kom ha- frannsóknarbáturinn Dröfn úr leiðangri. í gær kom Ljósafoss af ströndinni og Skaftafell var væntanlegt að utan og mun það ekki fara í aðra ferð alveg á næstunni. HAFNARFJARÐARHÖFN: I fyrradag hélt Eldborg aftur til veiða. Tillögur félagsmálaráðherra: Vaxtahækkun þeirra sem geta borgað Uss, þetta er ekkert mál fyrir ríkan Pál Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 25. september til 1. október, aö báöum dögum meðtöldum er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennará&gjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrif8tofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfnar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vertu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn ísiands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til fostudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Árnagaröur: Handritasýning stofnunarÁrna Magnússon- ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. Þjóðminjasafnið: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. I Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga". Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn f Gerðubergi, Gerðubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokaö frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bílar veröa ekki í förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbæjarsafn: Opið í september um helgar kl. 12.30—18. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin mánud.— föstud. kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.