Morgunblaðið - 26.09.1987, Side 13

Morgunblaðið - 26.09.1987, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987 13 ÆVIHTÝRI H.CANDERSEN BLÓMASÖGUR Teiknimyndir með íslensku tali fyrir allra yngstu áhorfendurna. ÚRODRUMHEINH (OutofThis World). Þáttaröð um 13 ára stelpu sem er ekki eins og aðrar 13 ára stelpur. Pabbi hennar er vera utan úr geimi og hún hálfskrýtin sjálf! Teiknimyndir með íslensku tali, byggðar á hinum margfrægu ævintýrum. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. MEDAFA Afi sýnir yngstu börnunum stuttar leikbrúðumyndir með íslensku tali á hverjum laugardagsmorgni. SKEUAVÍK Leikbrúðumyndirmeð íslensku tali fyrir yngstu kynslóðina. Stórspaugilegar myndir með leirf ígúrum fyrir alla með fjörugt ímyndunarafl. LTTLIFOLINN MINN (Mylittle Pony). Hugljúf teiknimyndaröð um fljúgandi folald. (Animalsof Africa). Mjög vel gerðir fræðslumynda- þættir um dýralíf Afríku. (Dennisthe Menace). Dæmalausar teiknimyndir um hinn óborganlega ólátaorm. JAKI Teiknimyndirumlítinn indjánadreng og ævintýri hans á sléttunni. KATTANÓRU- SVEIFLUBANDID (Chattanoga Cats). Eldhress teiknimyndaröð með fjörugri tónlist um ævintýri Kattahljómsveitarinnar á leið um landið. Barnaþættir, byggðir á sögum hins virta, þýska rithöfundar og teiknara, Janosch. SAGNABRUNNUR (The World of Stories). Myndskreytt ævintýri fyrir yngstu áhorfendurna. Sögumaður: Helga Jónsdóttir. (Home). Vönduð þáttaröð um hóp vandræðabarna á upptökuheimili og andrúmsloftið á þeim bæ. ÉGGETMD! (Icanjumppoodles). Áströlsk mynd fyrir alla fjölskylduna um lamaðan dreng sem lætur ekkert á sig fá. Gleymið ekki vasaklútnum! RASMUSKLUMPUR Teiknimyndaflokkur um skipstjórann ráðagóða. ÞRUMUKETTIRNIR (The Thundercats). Ævintýraleg ævintýri fyriryngri kynslóðina um hálfa ketti og hálfa menn í endalausri baráttu gegn hinuilla. (Falcon Island). Vönduð og spennandi bresk þáttaröð um unglinga sem búa á eyju fyrir ströndum Englands. (The Transformers). Venjulegustu farartæki breytast í yfirnáttúruleg vélmenni, góð og ill. Þau góðu leita hjálpar mannkyns í baráttunni við þau illu. (Smuggler). Breskur framhaldsþáttur fyrir börn og unglinga. (Fifteen). Myndaflokkur, þar sem börn og unglingarfarameð öll aðalhlutverkin. (Captain Power & the Soldiers of the Future). Nýstárleg spennuteiknimynd fyrir yngri kynslóðina. HETJUR (He-Man). Teiknimyndir fyrir ævintýraþyrsta á öllum aldri um yfirnáttúrulega garpa og furðuverur. (FatAlbert). Bill Cosby kynnir ýmis vandamál krakka í dag á skemmtilegan hátt í teiknimyndum. EMMA Frönsk- belgísk myndaröð um hressastelpu. (The Fire Raiser). Spennandi framhaldsþáttur. Fjórir krakkar standa brennuvarg að verki. Enginn trúir þeim og einginn vill hjálpa þeim að stöðva hann. -Barnaefni ó íslensku. Stöö 2 leggur metnaö sinn í aö gera þeim lægstu í loftinu sem hæst undir höföi, - æ meira af barnaefni okkar er með íslensku tali. Mikið og vandað efni verður á dagskránni í vetur: Teiknimyndir, ævintýri, leikbrúðumyndir, spennumyndir, fræðandi myndir, þáttaraðir og fleira, - fjölbreytt efni fyrir jafnaldra Stöðvar 2 og upp úr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.