Morgunblaðið - 26.09.1987, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987
iíleööur
á morgun
Guðspjall dagsins:
Matt. 6.:
Enginn kann tveimur herr-
um að þjóna.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 14. e.h. Organleikari Jón
Mýrdal. Ath. breyttan messu-
tíma. Aðalfundur Árbæjarsafn-
aðar eftir messu. Sr. Guðmundur
Þorsteinsson.
ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Lesari Dagmar
Gunnlaugsdóttir. Organleikari
Jónas Þórir. Sr. Ólafur Skúlason.
Æskulýðsfólagsfundur þriðju-
dagskvöld. Félagsstarf aldraðra
miðvikudagseftirmiðdag.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr.
Guðmundur Guðmundsson
æskulýðsfulltrúi prédikar og
þjónar fyrir altari ásamt sóknar-
presti. Dómkórin syngur. Organ-
leikarinn Marteinn Hunger
Friðriksson leikur á orgel kirkj-
unnar í 20 mín. fyrir messuna.
Sr. Þórir Stephensen.
LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl.
13. Organleikari Birgir Ás Guð-
mundsson. Sr. Hjalti Guðmunds-
son.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs-
þjónusta kl. 10. Sr. Árelíus
Níelsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Organisti Guðný
Margrét Magnúsdóttir. Sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK:
Guðsþjónusta kl. 14. Ræðuefni:
„Glataðar áhyggjur". Fríkirkju-
kórinn syngur. Söngstjóri og
organisti Pavel Smid. Sr. Gunnar
Björnsson.
GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11.
Organisti Árni Arinbjarnarson.
Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Samkoma kl. 17.00 af tilefni
sálmaráðstefnu. Kynntir verða
nýir sálmar og sálmalög. Þriðju-
dag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.
Organisti Orthulf Prunner. Sr.
Arngrímur Jónsson.
BORGARSPÍTALINN: Guðsþjón-
usta kl. 10. Sr. Sigfinnur Þorleifs-
son.
HJALLAPRESTAKALL f KÓPA-
VOGI: Guðsþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 14. Væntanleg
fermingarbörn úr prestakallinu
eru beðin að mæta ásamt for-
eldrum. Fundur verður með
þessum aðilum að lokinni guðs-
þjónustu. Kirkjukór Kópavogs-
kirkju syngur. Organisti
Guðmundur Gilsson. Sr. Kristján
Einar Þorvarðarson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón-
usta íd. 11 árdegis. Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja
Guðbrands biskups. Óskastund
barnanna kl.11. Söngur — sögur
— myndir. Þórhallur Heimisson
og Jón Stefánsson sjá um stund-
ina. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur
sr. Sig. HaukurGuðjónsson. Org-
anisti Jón Stefánsson. Strax að
guðsþjónustu lokinni hefst aðal-
safnaðarfundur. Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Laugar-
dag 26. sept: Guðsþjónusta í
Hátúni 10b, 9. hæð, kl. 11.
Sunnudag: Messa kl. 11. Altaris-
ganga. Trond Kwerno organisti
og tónskáld frá Noregi tekur þátt
í messunni. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Laugardag 26.
sept: Akranesferð félagsstarfs
aldraðra. Lagt af stað frá kirkj-
unni kl. 12.30. Sunnudag:
Guðsþjónusta kl. 11. Orgel- og
kórstjórn Reynir Jónasson. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
Þriðjudag og fimmtudag: Opið
hús fyrir aldraða kl. 13—17. Mið-
vikudag: Fyrirbænamessa kl.
18.20. Sr. Guðmundur Óskar
Ólafsson.
SEUASÓKN: Messa í Öldusels-
skóla kl. 11. Organisti Kjartan
Sigurjónsson. Einsöngur: Elín
Sigurvinsdóttir. Prestur sr. Guð-
mundur Örn Ragnarsson.
SELTJARNARNESKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 11. Organisti
Sighvatur Jónasson. Prestur sr.
Solveg Lára Guðmundsdóttir.
KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐAR-
INS: Guðsþjónusta kl. 14.
Organisti Heiðmar Jónsson.
Barnastarfið hefst í Kirkjubæ á
sama tíma. Sr. Þórsteinn Ragn-
arsson.
DÓMKIRKJA Krists konungs,
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30.
Hámessa kl. 10.30. Lágessa kl.
14. Alla rúmhelga daga er lág-
messa kl. 18 nema á laugardög-
um, þá kl. 14.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há-
mPQQa H 11
HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffla-
delfia: Safnaðarsamkoma kl. 14.
Hafliði Kristinsson prédikar, og
almenn guðsþjónusta kl. 20.30.
Ræðumaður Sam Daniel Glad.
NÝJA Postulakirkjan, Háaleitis-
braut 58—60: Guðsþjónusta kl.
11. Nk. miðvikudag kl. 21 guðs-
þjónusta. Sorer umdæmisöld-
ungur frá Kanada prédikar.
GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 14. Sr. Bragi Friðriksson.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Hámessa kl. 14.
VÍÐISTAÐASÓKN: Guðsþjón-
usta í Hrafnistu kl. 11. Prestur
sr. Bragi Friðriksson. Sóknar-
prestur.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 14. Fermingar-
börn aðstoða. Vænst er þátttöku
fermingarbarna og foreldra
þeirra. Sr. Gunnþór Ingason.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl. 11. Sr. Einar Eyj-
ólfsson.
KAPELLAN St. Jósefsspítala:
Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga
lágmessa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8.30. Rúmhelga daga messa
kl. 8.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA: Barna-
messa kl. 10.30. Sóknarprestur.
GAULVERJABÆJARKIRKJA:
Messa kl. 16. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Messa kl. 14.
Altarisganga. Organisti Jón Ólaf-
ur Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson.
BORGARPRESTAKALL: Messa i
Borgarneskirkju kl. 11. Sóknar-
prestur.
SIGLUFJARÐARKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta í safnaðarheimil-
inu kl. 11. Nýtt efni. Ný lög.
Guðsþjónusta á sjúkrahúsinu kl.
14.15. Sr. Vigfús Þór Árnason.
Byblos
Hvít blússa við dökkblátt, frá Ferre.
Hvít blússa undir hálfsí-
ðum jakka, frá Miyake.
Hvítar skyrtur við stutt
pils, dökkblá, frá Comm-
es des Garcons.
Hvítar blússur
Heimilishorn
Bergljót Ingólfsdóttir
Hvítar blússur og skyrtur fara
vel við flesta liti en þær eru sér-
lega fallegar við dökkblátt og
svart. Það má óhikað segja að
hvítar blússur séu alltaf „í móð“
og alltaf jafn fallegar. En eftir
öllum sólarmerlg'um að dæma
verða þær enn meira áberandi nú
í haust- og vetrartískunni en
nokkru sinni fyrr.
Á myndunum sem hér fylgja
með, og eru frá mismunandi tísku-
hönnuðum eru blússumar einfald-
ar í sniði og án alls prjáls, þær
hafa því það til síns ágætis að
hægt er að nota þær við öll tæki-
færi. Það er því ljóst að með hvíta
blússu í klæðaskápnum og ef við
eigum við hana fallegt pils eða
buxur (helst í dökkum lit) þá verð-
um við færar í flestan sjó á
komandi vetri og allt fram á vor.
Hvít blússa við dökkbláar
buxur, jakki úr bláu leðri
notaður við, frá Ferre.
Hvít blússa,
stór kraginn
með dökk-
blárri rönd,
frá Versace.
Hvít skyrta við dökk-
blátt, slifsi í sama lit og
jakkinn, frá Karl Lager-
feld.
vít blússa, einföld í sniði,
ð svartar buxur, frá Byb-