Morgunblaðið - 03.10.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 03.10.1987, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1987 Vetrarstarf Laugar- neskirkju að hefjast Í VETUR verður messað í Laug- arneskirkju á hverjum sunnu- degd eins og endranær. En sú breyting verður á að sunnudags- guðsþjónustan verður kl. 11 árdegis og verður það eina guðs- þjónusta dagsins. Þessi guðs- þjónusta verður sannkölluð fjölskylduguðsþjónusta, þvi hún er ætluð öilum aldurshópum. Sá háttur verður hafður á, að við upphafsliði guðsþjónustunnar verða allir viðstaddir, en þegar kemur að prédikun fara bömin í safnaðarheimilið með leiðbeinend- um og fá fræðslu við sitt hæfí. Guðfræðinemamir Jóna Hrönn Bolladóttir og Bjami Karlsson verða aðalleiðbeinendumir, en þeim til aðstoðar verða ung hjón í söfn- uðinum, sem hafa gefíð kost á sér í þetta starf. Eftir guðsþjónustumar verður heitt á könnunni og getur fólk sest niður og spjallað saman áður en heim er haldið. Einnig er í ráði að bjóða upp á heita súpu og brauð annað slagið. Þetta form á guðsþjónustuhaldi er þekkt erlendis og hér á landi hefur þetta t.d. verið notað í Hall- grímskirkju við góðar undirtektir. Það er von okkar að þetta form verði kirkjustarfínu almennt til efl- ingar og að einstaklingar jafnt sem fjölskyldufólk geti átt gott sam- félag í kirkjunni. Safnaðarstarfið að öðru leyti verður með svipuðu sniði. Æsku- lýðsstarfíð verður á mánudögum 18.00. Kvenfélag kirkjunnar hefur sína fundi fyrsta mánudag hvers mánaðar, þann fyrsta 5. október kl. 20.00. Kirkjukórinn hóf vetrar- starf sitt í september en 25. október verða tónleikar í Laugameskirkju þar sem kórinn flytur Gloriu eftir A. Vivaldi og Kóralkantötu eftir D. Buxtehude: Jesús, heill míns hjarta. Tónleikamir hefjast kl. 17.00. Þá er ákveðið að bjóða upp á helgistundir kl. 17.00 á sunnudög- um að jafnaði einu sinni í mánuði með vandaðri tónlist, ritningarlestri og bænagjörð. Einnig verða fræðslukvöld, hjónanámskeið og samkomur sem auglýstar verða hveiju sinni. Jón Dalbú Hróbjartsson sóknarprestur. Námskeið um fjör- efnaval FYRSTA námskeiðið af þremur sem Rannsóknastofnun vitund- arinnar fyrirhugar í vetur verður haldið í dag, laugardag, klukkan 13-18 í Hoíiday Inn. A námskeiðinu verður fjallað um einstaklingsbundnar næringar- þarfir og skynsamlegt fjör- efnaval. Asamt upplýsingum um helstu flörefni, stein- og snefílefni verður meðal annars fjallað um sérþarfir ákveðinna hópa, svo sem eldra fólks, sykursjúkra, fólks sem býr við streitu, neytir áfengis meira en í meðallagi, reykir eða er í megrun. Aðalleiðbeinandi verður Geir Viðar Vilhjálmsson. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar □ Gimli 59871057 - Fjhst. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Fundur verður í félagsheimilinu Baldursgötu 9, miðvikudaginn 7. október kl. 20.30. Rætt um vetrarstarfið og spiluð félagsvist. Stjórnin. Skíðadeild Fundur um vetrarstarfið nk. mánudag kl. 20.30 i vallarhúsi Í.R. í Mjóddinni. Fundarefni: 1. Utanlandsferð um áramótin. 2. Þjálfaramál. 3. Önnur mál. Félagar eru eindregið hvattir til að fjölmenna. Sjórnin. f dag kl. 15.00 - 18.00 er opið hús i Þribúðum, Hverfisgötu 42. Hulda Sigurbjörnsdóttir tekur á móti gestum vegna 70 ára af- mælis síns ásamt Jóhanni Pálssyni eiginmanni sínum. Jafn- framt býður Samhjálp til kveðju- hófs fyrir þau hjónin. Vinir og velunnarar eru hvattir til að koma. Allir eru velkomnir. Samhjálp. ÚtÍVÍSt, Gróflnni 1. Símar: 14606og 23732 Sunnudagsferðir 4. okt. Kl. 8.00 Þórsmörk, haustlitir. Stansað 3-4 klst. i Mörkinni. Verð 1.000,- kr. Kl. 10.30 Sandakravegur - Fagradalsfjall. Verð 700,- kr. Kl. 13.00 Seltangar - ísólfs- skáli. Létf ganga. Selatangar eru forn útróðrastaður milli Krísuvíkur og Grindavíkur. Margt að skoða, m.a. merkar forn- minjar, Nótahellirinn, sérkenni- legar klettamyndanir er minna á Dimmuborgir. Verð 700,- kr., frítt f. börn með fullorðunum. Landmannalaugar - Jökulgil. Spennandi helgarferð 9.-11. okt. Gist i húsi. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumst! Útivistarfélgar vinsamlegst greiðið heimsenda gíróseðla fyr- ir árgjaldinu. Útivist, ferðafélag. 1927 60 ára 1987 FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 4. október: 1) Kl. 10.00. Stóri Hrútur - Vigdfsarvellir. Ekið um Móhálsdal aö Vigdísar- völlum, gengið yfir Vesturháls og Stóra Hrút (352 m) og þaöan niður á þjóðveg. Verð kr. 600.00. 2) Kl. 13.00. Húshólmi - gamla Krýsuvík. Ekin Krýsuvíkurleið og gengið frá Borgarhól að Húshólma I ög- mundarhrauni. Verð kr. 600.00 Brottför frá Umferöarmiðstöö- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. • Ferðafélag (slands. Krossinn .\ iiíSbiekku 2 — Kópavofr Almenn unglingasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. | raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar vSSV W ÚTBOÐ óskast i eftirtaldar bifreiöar og tæki sem veröa til sýnis þriöjudaginn 6. okt. 1987 kl. 13.00-16.00, í porti bak við skrifstofu vora, Borgar- túni 7, Reykavík og víðar. Tegundir Árg. 1 stk. Mitsubishi PajeroTurbo4x4 diesel 1984 1 stk. DaihatsuTaft4x4 diesel 1982 1 stk. GMC pick-up m/húsi 4x4 diesel 1977 1 stk. Toyota Land Cruiser 4x4 (skemmdur) diesel 1984 1 stk. Toyota Land Cruiser 4x4 diesel 1982 2 stk. Lada Sport 4x4 bensín 1984 4 stk. Volvo Lapplander 4x4 bensín 1980-82 2 stk. Mitsubishi L-200 pick-up 4x4 bensin 1981-82 2 stk. Subaru 1800 pick-up 4x4 bensín 1981-83 1 stk. Peugeot 505 station bensín 1983 1 stk. Mazda 929 station bensín 1982 1 stk. Lada 1500 station bensín 1982 1 stk. VW Double Cab diesel 1983 2 stk. Toyota Hi Ace sendib. bensín 1982 2 stk. Ford Econoline E-150 sendib. bensín 1979-80 1 stk. Dodge Sportman B200 7 farþ. bensín 1979 1 stk. Chevy Van sendib. bensin 1979 1 stk. Moskvitch IJ 2715 sendib. bensin 1981 1 stk. Chevrolet Suburban 8 farþ. bensin 1979 1 stk. Volvo N 87 fólks- og vörub. 10 f. diesel 1966 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Grafarvogi 1 stk. veghefill Caterpillar 12-E (ógangfær) Til sýnis hjá Vegagerö ríkisins, Akureyri 1963 1 stk. vélskófla Bröyt X-2 1963 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn að hafna tilboðum sem ekki teljast viöunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS R' )PGAi' I UNI 7 ‘ ir.'.l V-.H44 ATDK HUÓMUR Kópavogur - spilakvöld Hin vinsælu spilakvöld hefjast að nýju þriðjudaginn 6. október kl. 20.30. í Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1. Þriggja kvölda keppni. Góð kvöld- og heildarverölaun. Eddukonur sjá um veitingar. Sjáumst hress. Sjálfstæðisfélögin i Kópavogi. Sjálfstæðiskvennfélagið Vörð, Akureyri Sjálfstæöiskonur, Akureyri. Muniö félagsfundinn í Laxdalshúsi kl. 12.00 á hádegi laugardaginn 3. október. Dagskrá: 1. Undirbúningur vegna 50 ára afmæli félagsins. 2. Vetrarstarfið. Verið virkar og mætiö á laugardaginn kl. 12.00 á hádegi. Stjórnin. Reyðarfjörður Egill Jónsson alþingismaður mætir á rabb- fund á Hótel Búðareyri sunnudaginn 4. október og hefst fundurinn kl. 20.30. Þingmaðurinn verður einnig með viötals- tíma sama dag á Hótel Búöareyri kl. 17.00-18.00. Sjálfstæðisflokkurínn Austuríandi. Fáskrúðsfjörður Egill Jónsson, alþingismaður, mætir á rabb- fund i félagsheimilinu Skrúð þriöjudaginn 6. október og hefst fundurinn kl. 20.30. Þingmaðurinn verður einnig með viðtals- tíma sama dag i Skrúði kl. 17.30-18.30. Sjálfstæðisflokkurínn Austuríandi. Mývatn og nágrenni Þingmaöurinn ykkar Halldór Blöndal og Ólöf Hallgrirrisdóttir, hreppsnefndarmaður í Skútustaðahreppi, verða meö viðtalstfma mánudaginn 5. október nk. að Vogum 1, Mývatnssveit. Viðtalstiminn veröur kl. 16.00-18.00 e.h. Einnig er hægt að hringja i sima 44114. Seyðisfjörður Egill Jónsson alþingismaður mætir á rabb- fund í félagsheimilinu Heröubreiö, litla sal, mánudaginn 5. október og hefst fundurinn kl. 20.30. Þingmaöurinn verður einnig með viötalstíma sama dag í Heröubreiö kl. 17.30-18.30. Sjálfstæðisflokkurínn Austuríandi. Grenvíkingar og nágrannar Þingmaðurinn ykkar Halldór Blöndal og Skírnir Jónsson, hreppsnefndarmaöur í Grýtubakkahreppi, verða meö viðtalstima sunnudaginn 4. október nk. f gamla skóla- húsinu á Grenivík. Viðtalstíminn verður frá kl. 14.00-16.00 e.h. Einnig er hægt að hringja í síma 33259.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.