Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987 ÚTYARP / SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.20 ^ Ritmálsfréttir. 18.30 ► Vllli spœta og vlnir hans. Teiknimyndaflokkur. 18.56 ► Súrt og ssatt (Sweet and Sour). Myndaflokkur um unglingahljómsveit. 19.26 ► Fróttaágrip á táknmáll. <®16.30 ► Sjálfræði fRight of Way). Roskin hjón ákveða að stytta sér aldur, en viðbrögð umhverfisins verða á annan veg en þau hugðu. Aðalhlutverk: Bette Davis og James Stewart. Leikstjóri: George Schae- fer. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 18.25 ► A La Carta. Skúli Hansen matreiðir. 18.66 ► Kattamórusvelflubandið (Cattanooga Cats). 19.19 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 b ú STOD2 19.30 ►- Poppkorn. Guðmundur BJarni Harð- arsonog Ragnar Hall- TftjTS BTTT 20.00 ► Fróttlrog vaður. 20.35 ► Auglýslng- arogdagskrá. 20.46 ► Stefán fslandi 80 ára. Hátíðardagskrá í Islensku óperunni í tilefni af 80 ára afmæli Stefáns (slandi. Fram koma Kór íslensku óperunnar, Karlakór Reykjavíkur, Kristinn Sigmundsson, Hrönn Hafliðadóttir, Ólöf Kolbrún Haröar- dóttir og Magnús Jónsson. Auk þess verður rætt við Stefán íslandi og nokkra samtíðarmenn hans. Bein útsending. 22.20 ► Floglð með fuglunum (Wildlife on One: In- Flight Movie). Bresk náttúrulífsmynd þar sem fylgst er með ýmsum villtum fuglategundum á ferð og flugi. 22.55 ► Áystu nöf (Edgeof Darkness). Fjóröi þáttur. Aöalhlutverk: Bob Peck og Joe Don Baker. 23.60 ► Útvarpsfráttir f dagskrárlok. 20.20 ► Miklabraut(High- <0021.10 þ ► Látt apaug (Just for Laughs). <0022.25 ► fþróttir á þriðjudegi. way to Heaven). Jonathan <O021.36| ► Hunter. Hunterog McCall njóta Blandaöur íþróttaþáttur með efni Smith reynir að byggja upp aðstoðar lögreglukonu frá San Fransisco i úrýmsum áttum. Umsjónarmaður lífslöngun í gömlum manni erfiöu morðmáli. er Heimir Karlsson. sem finnst hann vera yfirgef- inn á elliheimilinu. <0023.26 ► Maður að nafni Stick (Stick). Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Candice Bergen, George Segal og Charles Durning. Leikstjóri: Burt Reyn- olds. Bönnuð börnum. 01.16 ► Dagskrárlok. UTVARP © RIKISUTVARPIÐ 8.46 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsáriö með Ragnheiði Ástu Pétursdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.57 og 8.27. 8.30 Fréttayfirlit. Morgunstund bamanna: „Gosi" eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorarensen lýkur lestri þýöingar sinnar (29). Barnalög. 8.66 Daglegt mál. Guðmundur Sæ- mundsson flytur þáttinn. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.06 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 9.30 Landpósturinn — Frá Suöurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð, Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miönætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 f dagsins önn — Heilsa og nær- ing. Umsjón: Steinunn H. Lárusdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þuríð- ur Baxter les þýðingu sína (12). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Djassþáttur — Sovétdjass. Um- sjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá 5. ágúst sl.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.06 Gatið gegnum Grimsey. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. 16.16 Veðurfregnir. 18.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.06 Stefán Islandi óperusöngvari átt- ræður. Trausti Jónsson og Hallgrlmur Magnússon sjá um þáttinn. 18.00 Fráttlr. Tllkynnlngar. 18.06 Torgið - Byggða- og sveitar- stjórnamál. Umsjón Þórir Jökull Þor- steinsson. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guö- mundur Sæmundsson flytur. Glugginn — Leikhús. Umsjón: ÞorgeirÓlafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverris- son kynnir. 20.40 Málefni fatlaðra. Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 21.10 Sfgild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan „Saga af Tristram og fsönd". Guðbjörg Þórisdóttir les (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Ljósið sem í þér er" eftir Alexander Solzhenitsyn. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Bene- dikt Arnason. (Áður flutt 1970.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt úwarpsins. Guömund- ur Benediktsson stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27,7.57 og 8.27. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 10.06 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristfn Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00.QL 12.00 Á hádegi. Dægur- málaútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón: Magnús Einarsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Stæður. Rósa Guðný Þórsdóttir staldrarviö í Borgarnesi, segirfrá sögu staöarins, talar viö heimafólk og leikur: óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún sveitatónlist. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Listapopp. Umsjón: Óskar Páll Sveinsáon. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. maaKBB 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Pétur Steinn Guömundsson á létt- Rás 1: Ljósið sem er í þér ■■■■ Með nýrri vetrardagskrá verður tekin upp sú nýbreytni On20 að endurflytja eldri leikrit annan hvem þriðjudag kl. 22.20 "" og hefst sá flutningur í dag með leikritinu „Ljósið sem er í þér“ eftir Nóbelsskáldið Alexander Solzhenitsyn. Þýðandi er Torfey Steinsdóttir og leikstjóri Benedikt Ámason. Leikritið var frumflutt í útvarpinu árið 1970. Eftir tíu ára fangavist, ranglega dæmdur fyrir manndráp, kemur stærðfræðingurinn Alex til borgarinnar í atvinnuleit. Hann heimsæk- ir frænda sinn, velmetinn tónlistarprófessor, og hittir hjá honum fomvin sinn og fyrverandi samfanga. Alex fær vinnu á rannsóknar- stofu hans þar sem unnið er að lífeðlisfræðilegum rannsóknum og tilraunum sem miða að því að breyta persónuleika manna sem þjást af óöryggi og gera þá ónæma fýrir áföllum lífsins. Fljótlega sækja þó efasemdir á Alex um gildi slíkra tilrauna. um nótum. Afmæliskveðjur og spjall. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt tónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppiö. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjón: Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. Mannlífsmyndir Maður vikunnar var að þessu sinni forseti vor, Vigdís Finn- bogadóttir. Sigrún Stefánsdóttir tók forsetann tali í bústað embætt- isins við Laufásveg. Að venju var forsetinn ljúfur og alþýðlegur. Hvílík gæfa íslenskri þjóð að eiga að slíkan forseta. Væri úr vegi að kjaramenni á borð við Vigdísi Finnbogadóttur sæktu hér nær há- borðinu, ég endurtek kjammenni, en auðvitað geta konur verið handó- nýtir stjómendur rétt einsog karlmenn, þannig að seint fellur úr gild: hin gullna regla að velja menn í áhrifastöður eftir hæfíleikum fremur en kynferði. Hvað varðar spjall þeirra Sig- rúnar og Vigdísar þá fannst mér persónulega Sigrún full ágeng er leið að lokum spjallsins. Hin gamal- kunnuga hamingjuspuming, er fór svo vel í munni Jónasar Jónassonar útvarpsmanns, hljómaði hálf an- kannalega í embættisbústaðnum við Laufásveg. Gerist ég smámuna- samur? Má vel vera, en ég árétta þá miklu hamingju er íslenskri þjóð hefur hlotnast að hafa Vigdísi sem forseta, kjammenni er blæs þori í brjóst kvenna um veröld víða. Og hér er smá gamansaga er Vigdís gæti látið fljóta með þá blaðamenn- imir erlendu spyija hana um stöðu íslenskra kvenna: Kona ein hér í borg sótti um vinnu hjá hinu opin- bera. Hún fór á fund ráðningar- stjórans, sem að sjálfsögðu var karlkyns. Konunni leist vel á starf- ið en er leið að lokum spjallsins varð konunni á að spyija um laun- in. „í kringum 28 á mánuði." „Eru ekki einhveijar aukagreiðslur?" Ráðningarstjórinn þreif f hönd kon- unnar og sagði:. „En þú átt nú þessa ágætu fyrirvinnu!" AÖ norÖan Það er sagt að fjölmiðlamir steypi okkur öll í sama mótið, þann- ig að ekki skipti Iengur máli hvort við búum við Luagaveginn eða Gunnólfsvík á Langanesi, heimur- inn birtist á sjónvarpsglugganum. Ég er ekki alls kostar sáttur við þetta sjónarmið. Tökum til dæmis Sunnudagsblönduna frá RÚVAK, er söng sinn svanasöng á rás 1 sfðastliðinn sunnudag. Þau Margrét Blöndal og Gestur E. Jónasson höfðu umsjón með svanasöngs- blöndunni, en fyrstur reið Gfsli Sigurgeirsson fréttmaður á vaðið og svo önnuðust þau Ema Indriða- dóttir og Amar Bjömsson lengi þáttinn, að sögn Margrétar Blöndal (hvemig á ég að muna þetta allt- saman??), en Margrét tók þá Þorvald Halldórsson og Ingimar Eydal á beinið sfðastliðinn sunnu- dag. Er ég sammála Margréti um að þeir Þorvaldur og Ingimar voru býsna heimilislegir þama í þular- stofu RÚVAK og er ég ekki frá því að þeim hafí fylgt sérstakur norð- lenskur andblær, sem ekki finnst hér fyrir sunnan. Takk fyrir nota- legan þátt, Margrét. Enn aÖ norÖan Bolli Gústavsson er prestur á því mikia norðlenska menningarsetri Laufási. Bolli tók saman síðastlið- inn sunnudag á rás 1 dagskrá er hann nefndi Skáldið við Strandgötu. í þessari dagskrá sagði Bolli frá Davíð Þorvaldssyni, sem fæddist 1901 en lést aðeins 31 árs að aldri frá hálfkláruðu bókmenntanámi við Sorbonne-háskóla í París. Eftir Davíð liggja tvö smásagnasöfn, Bjöm formaður og fleiri smásögur 1929 og Kalviðir 1930. Bolli lýsti á myndrænan hátt þessum unga stofni, er féll fyrir sláttumanninum. Það er ekki öllum gefið að mála slíkar mannlífsmyndir í orðum. ólafur M. Jóhannesson / FM1022 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. 8.00 Fréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Rósa Guöbjartsdóttir. Hádegisút- varp. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 „Mannlegi þátturinn." Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Stjórnutiminn. Ókynnt rokktónlist. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög af breska vinsældarlistanum. 21.00 Islenskir tónlistarmenn leika sín uppáhaldslög. I kvöld: Nikulás Ró- bertsson hljómborðsleikari 22.00 Árni Magnússon. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 23.00. 00.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 8.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 22.00 Prédikun. Flytjandi Louis Kaplan. 22.16 Tónlist. 24.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur. Þráinn Brjánsson. Létt tónlist og fréttir af svæöinu. Fréttir kl.08.30. 11.00 Arnar Kristinsson. Tónlistarþáttur. Neytendamál og afmæliskveðjur. Fréttir kl. 12.00 og 15.00. 17.00 I sigtinu. Ómar Pétursson og Frið- rik Indriöason. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Dagskrórlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03—19.00 Umsjónarmenn svæðis- útvarps eru Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.