Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987
ili
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Garðabær
Blaðbera vantar í Bæjargil, Brúarflöt og
Bakkaflöt.
Upplýsingar í síma 656146.
fN**gmifrIaMfe
Hóimavík
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
95-3263 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími
83033.
pjnr0sjsi$>llai«iii
Vopnafjörður
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Vopnafirði.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 31166
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími
91-83033.
Höfn, Hornafirði
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Einnig vantar blaðbera.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 81007
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími
91-83033.
ptmsssj$>ln^i$>
Atvinnurekendur!
38 ára fjölskyldumaður óskar eftir vel laun-
uðu framtíðarstarfi hjá traustu fyrirtæki.
Menntun: Bifvélavirkjameistari, tölvunám frá
Verslunarskóla íslands og Stjórnunarfélagi
íslands.
Þeir, sem óska frekari upplýsinga, leggi nafn
og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Trúnaðarmál - 2512“ fyrir föstu-
dagskvöld 9. þ.m.
Starf erlendis
Tölvunarfræðingur
með B.S.-próf frá Háskóla íslands, ósker
eftir góðu framtíðarstarfi.
Svör sendist auglýsingadeild Morgunblaðs-
ins fyrir 9. okt. merkt: „S - 2467“.
Staldraðu við
Hver vill koma og byggja upp með okkur
uppeldisstarf í vetur? Nóaborg, Stangarholti
11, er nýtt dagvistarheimili með tveimur
dagheimilisdeildum og einni blandaðri leik-
skóladeild. Lítið inn, við erum nálægt
Hlemmi, sími 29595.
Starfsfóik.
Bifreiðastjórar
Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst-
urs strætisvagna og á vakt.
Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og
13792.
Landleiðirhf.,
Skógarhlíð 10.
Hjólbarðaverkstæði
Viljum ráða sem fyrst duglegan mann til hjól-
barðaviðgerða. Vinnutími kl. 08.00-18.00
mánudaga til föstudaga, og á haustin einnig
á laugardögum kl. 08.00-16.00. Meiri yfir-
vinna getur orðið á mestu annatímum.
Stundvísi og reglusemi áskilin.
Upplýsingar gefur Páll Pálsson, hjólbarða-
verkstæði Heklu hf.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á hjól-
barðaverkstæði og hjá símaverði.
Útflutningsfyrirtæki
Fyrirtækið, sem er útflutningsfyrirtæki í sjáv-
arútvegi, staðsett í Reykjavík, óskar að ráða:
- Matvælafræðing til starfa við framleiðslu-
stýringu, gæðaeftirlit, rannsóknir o.fl.
- Fiskiðnaðarmann/fisktækni til að starfa
við verkstjórn, gæðaeftirlit, framleiðslu-
leiðbeiningar o.fl.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir
merktar: „Útflutningsfyrirtæki" til Ráðningar-
þjónustu Hagvangs hf. fyrir 15. október nk.
Umboðsfyrirtæki fyrir eigendur fiskiskipa og
gáma í Þýskalandi óskar eftir að ráða íslensk-
an starfsmann.
Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á
íslenskum sjávarútvegi.
Umsækjendur sendi upplýsingar um aldur,
menntun og fyrri störf, til auglýsingadeildar
Mbl. merktar: „Starf erlendis - 2513“, fyrir
13. október 1987.
Mikil vinna
Lýsi hf. óskar að ráða srtarfskraft í pökkunar-
deild sem fyrst. Mikil vinna.
Upplýsingar veitir verkstjóri (ekki í síma) á
Grandavegi 42.
(LYSI)
V
Hagvangurhf
Grensásvegi 13
Reykjavík
Sími 83666
Ráðningarþjónusta
Rekstrarráðgjöf
Skoðanakannanir
Bókhaldsþjónusta
Starfskraftur
óskast allan daginn við afgreiðslu. Æskilegur
aldur 20-30 ára. Stundvísi, reglusemi og
snyrtimennska algjört skilyrði.
Upplýsingar í versluninni þriðjudaginn 6. okt.
kl. 17.00-19.00 (ekki í síma).
tískuverslunin
Laugavegi 118
Vélavörður
Vélavörð eða vanan mann við vélgæslu vant-
ar á Æskuna SF 140.
Upplýsingasími 97-81498.
Starfsfólk
Óska eftir að ráða starfsfólk í „stuðning"
eftir hádegi á leikskólann Seljaborg.
Uppeldismenntun æskileg.
Upplýsingar gefur Álfhildur Erlendsdóttir í
síma 76680.
Hafnarfjörður
Starfsfólk óskast.
Upplýsingar gefur verkstjóri.
Sælgætisgerðin Móna,
Stakkahrauni 1.
Viltu breyta til?
Óskum að ráða starfsmenn til almennrarfisk-
vinnu. Fæði og húsnæði til staðar.
Upplýsingar gefa verkstjórar í síma 94-4909.
Frosti hf., Súðavík.
Síldarvinna
Duglegt starfsfólk óskast á síldarplan á Reyðar-
firði. Söltun og frysting. Um er að ræða mikla
vinnu sem stendur fram undir jól.
Fæði og húsnæði á staðnum.
Allar nánari upplýsingar veittar í símum
97-41378 og 97-41255.
Bergsplan hf.,
Reyðarfirði.
Framreiðslumenn
og nemar í
framreiðslu
Óskum eftir að ráða framreiðslumenn á 80
sæta veitingahús miðsvæðis í Reykjavík.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál.
Upplýsingar um nafn, síma, aldur og fyrri
störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar:
„Samviskusamur - 6090“.
VERKAMANNABÚSTAÐIR í REYKJAVÍK
SUÐURLANDSBRAUT30,106REVKJAVlK
Járnamenn
Viljum ráða vana járnamenn við framkvæmd-
ir okkar í Grafarvogi. Mikil vinna framundan.
Mötuneyti á staðnum.
Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 671691.
Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík.
Standsetning nýrra
bíla
Karl eða kona
Viljum ráða röskan(n) karl eða konu við
standsetningu nýrra bíla. Þarf að hafa bílpróf.
Samviskusemi, reglusemi og stundvísi er
áskilin.
Upplýsingar gefur Hjálmar Sveinsson, verk-
stjóri.