Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 64
TJöfðar til JL Afólks í öllum starfsgreinum! fltorgiiiitlrlii&ifr ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987 VERÐ í LAUSASÖLU 55 KR. Morgunblaðið/Þorkell Sendinefnd bæjarstjómar Egilsstaða hjá samgönguráðherra í gær. Helgi Halldórsson forseti bæjarstjóm- ar skyggir á Einar Rafn Haraldsson formann atvinnumálanefndar en við hlið hans situr Sigurður Om Símonarsson bæjarstjóri. Matthias Á. Mathiesen liggur í rúminu og Hreinn Loftsson aðstoðarmaður ráðherrans stendur við sjónvarpið. Útboð á gerð Egilsstaðaflugvallar: Fhittu ráðherra mót- mæli á sjúkrabeðinn Bæjarstjóm Ölafsvíkur: Meirihlutinn fall- inn í annað sinn SAMGONGURÁÐHERRA Matt- hías Á. Mathiesen fékk óvænta heimsókn á St. Jósefsspítalann í gær þegar fulltrúar bæjarstjóra- ar Egilsstaða færðu honum harðort mótmælabréf vegna út- boðs á framkvæmdum við Egils- staðaflugvöll. Ráðherrann Fiskmarkað- irnir í Þýzkalandi: Lágt verð fyrirufsa FREMUR lágt verð er nú fyrir ufsa f Þýzkalandi, en karfaverð er tadið viðunandi, rúmar 50 krónur á hvert kíló að meðaltali. Eitt skip seldi f Grimsby á mánudag og fékk lægra verð en fengizt hefur að undanfömu. Sveinborg SI seldi 71 tonn í Grimsby, mest þorsk. Heildar- verð var 4,3 milljónir króna, meðalverð 60,71. Aflinn fór allur í annan og þriðja gæða- flokk. Tvö skip til viðbótar selja afla sinn í Bretlandi í vikunni og um 500 tonn verða seld úr gámum. Gámamir náðu ekki inn á markaðinn á mánudag og verður því að mestu selt úr þeim í dag. Snæfugl SU seldi hluta afla síns, 73 tonn, á mánudag. Með- alverð fyrir karfa var rúmar 53 krónur en ufsa tæpar 40. Verð á ufsa í Þýzkalandi hefur verið lágt að undanfömu. Til- tölulega lítið framboð er á físki héðan um þessar mundir. dvelur á spítalanum eftir upp- skurð. Sendinefndin kynnti ráðherranum sjónarmið heima- manna sem telja að ekki hafi verið reynt til þrautar að ná samningum við þá um verkið. í bréfinu er þess krafist að samn- ingar verði fullreyndir áður en f ramkvæmdimar em boðnar út. Hreinn Loftsson aðstoðarmaður ráðherra sagði í samtali við blaðið að samningar hefðu ekki náðst við heimamenn. Því hefði viðræðunum verið slitið. Stjóm Verktakasambands ís- Iands ályktaði um málið í gær. Segist hún treysta því að ríkis- stjómin fari að lögum og bjóði verkið út. Heimamenn hafí nægt forskot á keppinauta sína og þjóni hvorki byggðinni eða þjóðinni að útiloka samkeppni milli landssvæða. Sverrir Hermannsson, 4. þing- maður Austurlandskjördæmis segir { samtali við blaðið { dag að hann telji ákvörðun samgönguráðherra kórrétta, enda hafí hann ekki átt annarra kosta völ. Halldór Ás- grimsson 1. þingmaður kjördæmis- ins er hinsvegar þeirrar skoðunar að semja eigi við heimamenn sé þess kostur. Helgi Halldórsson forseti bæjar- stjómar sagði að þegar farið væri ERLENDU verkafólki í fisk- vinnslu hefur fjölgað í ár miðað við fyrri ár og verður i vetur á bilinu 300-350 samanborið við 200 að staðaldri mörg undar.far- in ár. Flest fískvinnslufyrirtæki hafa gengið frá ráðningum. og fleiri ofan í saumana a tilboði heima- manna og kostnaðaráætlun verk- fræðistofunnar kæmi í ljós að ekki bæri mikið í milli. Sjá frétt um deiluna, ályktanir og ummæii þingmanna Áustur- lands á bis. 35 - segirMagnús Gústafsson, for- stjóri Coldwater „Okkur vantar mikið af fiski og erum einkanlega illa settir hvað varðar ýsu og þorsk,“ sagði Magnús Gústafsson, forstjóri Coldwater Seafood í Banda- ríkjunum, fyrirtækis Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna, { samtali við Morgunblaðið. Hann sagði að það vantaði í sölu allar tegundir fiskflaka, þvi of lítið byggðarlög ráða til sín erlent verka- fólk en áður, að sögn Óskars Hallgrfmssonar, deildarstjóra vinnumálaskrifstofu félagsmála- ráðuneytisins. Alls starfa 10-11 þúsund manns við fískvinnslu hér- lendis. Leitað er umsagnar verka- lýðsfélags áður en atvinnuleyfí er öbfsvfk. Á STUTTUM fundi bæjarstjóm- ar Ólafsvíkur á mánudag lýsti fulltrúi Alþýðubandalagsins yfir þvi að hann hann drægi sig og sinn flokk út úr meirihlutasam- starfi við A- og L-lista um stjóra bæjarins og að hann hann bæri ekki lengur ábyrgð á störfum bæjarstjórans. Nú er þvi ekki lengur starfandi meirihluti í bæjarstjórninni. Þetta er í annað sinn frá kosningum, sem meiri- hluti i bæjarstjóra Ólafsvíkur brestur, því eftir fyrsta fund bæjarstjóraar eftir kosningar slitu alþýðuflokksmenn meiri- hluta, sem þeir höfðu þá myndað með sjálfstæðismönnum. Meirihluti sá, sem nú er fallinn, var myndaður af tveimur fulltrúum frá Alþýðuflokki, einum frá Al- þýðubandalagi og einum frá lista lýðræðissinna, en fulltrúi hans, Kristján Pálsson, er nú bæjarstjóri. Minnihlutann skipuðu tveir fulltrú- ar sjálfstæðismanna og einn frá Framsóknarflokki. Bæjarstjómarfundurinn á mánu- dag var stuttur, eða tæpar 15 mínútur. Nokkur mál vom á dag- skrá, en í upphafí fundarins leitaði fulltrúi Alþýðubandalagsins af- brigða frá fundarsköpum til að leggja fram bókun sína Kristján Pálsson, bæjarstjóri og fulltrúi L-lista, sagði bókunina koma al- gjörlega á óvart, því ekki hefði slíkt verið rætt innan meirihlutans. Ósk- aði hann eftir að leggja fram bókun síðar á fundinum. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs um bókunina. Forseti bæjarstjómar, Sveinn Þ. Elínbergs- son frá Alþýðuflokki, lýsti því þá yfír að í ljósi bókunarinnar væri hefði verið unnið af físki fyrir þá, þó verð væri gott og hag- kvæmt að vinna físk fyrir Bandarikjamarkað. Ástæðan væri sú að frystihúsin hefðu ekki fengið starfsfólk. Einnig skorti fiskblokk til vinnslu í verksmiðj- nninti { RanHarflfjiinnm. Magnús sagði að íslenski fiskur- inn væri ekki eins háður verðsveifl- um og fískur frá samkeppnisaðilum vegna þess að varan væri góð og viðskiptavinimir tryggari. Fyrir- tækið hefði lagt áherslu á að halda tryggum viðskiptavinum með því að veita þeim ömgga og góða þjón- veitt og hingað til hefur það aldrei gerst að atvinnuleyfí hafí verið veitt, hafí verkalýðsfélagið lagst gegn þvi. Framkvæmdastióm Verka- mannasambands Islands skoraði { gær á öll aðildarfélög sambandsins að hafna umsóknum um atvinnu- ekki ástæða til að ganga til dag- skrár og myndi hann taka ákvörðun um að slíta fundi. Kristófer Þorleifs- son, annar fulltrúi sjálfstæðis- manna, fékk þá orðið og sagði rétt að bæjarstjóm greiddi atkvæði um fundarslit. Minnti hann á að ýmis mál væra á dagskrá, svo sem að svarað yrði fyrirspumum, sem minnihlutinn hefði þegar lagt fram {13 liðum. Forseti varð við þessum tilmælum og greiddu allir fulltrúar fráfarandi meirihluta atkvæði með því að slíta fundi þá þegar, en sjálf- stæðismenn og framsóknarmaður- inn gegn því. Forseti bæjarstjómar sleit þá fundi en tilkjmnti að fljót- lega yrði boðað til aukafundar í bæjarstjóm, þar sem á dagskrá yrðu meðal annars skil á ársreikn- ingum bæjarins 1986. — Helgi Grindavík: Slasaðist á fjórhjóli Grindavik. FYRSTA fjórhjólasiysið, sem lögreglan í Grindavík skráir, átti sér stað á sunnudag er ungur Grindvíkingur slasaðist nokkuð. Pilturinn komst við illan leik heim til sín á hjólinu, en var svo þjáður að ekki var þá hægt að fá upplýs- ingar um tildrög slyssins. Hann var fluttur á sjúkrahús. ustu. Ennþá benti ekkert til annars en þessir viðskiptavinir héldu tryggð við fyrirtækið. Hann sagði að það væri ekki til- efni til bjartsýni hvað verð snerti. Sjávarafurðir hefðu hækkað miklu meira en önnur matvæli á Banda- ríkjamarkaði undanfarin tvö ár. „Við teljum það gott ef við náum að halda þessu verðlagi. Við leggj- um áherslu á að halda í trygga viðskiptavini og vonum því að það verði unnið mikið af góðum físki fyrir Bandaríkjamarkað á næst- unni,“ sagði Magnús Gústafsson að lokum. leyfí fyrir útlendinga meðan (slenskir atvinnurekendur neita nýj- um kjarasamningum við íslenskt verkafólk. Einkum er áskomninni beint til aðildarfélaga þar sem físk- vinnsla er aðalatvinnugrein byggð- arlagsins. Sjá bls. 4 Erlendum fískverkamönnum fjölgar úr tvö hundruð í á fjórða hundrað Kr.Ben Vantarí sölu allar tegundir fiskflaka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.