Morgunblaðið - 06.10.1987, Síða 64

Morgunblaðið - 06.10.1987, Síða 64
TJöfðar til JL Afólks í öllum starfsgreinum! fltorgiiiitlrlii&ifr ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987 VERÐ í LAUSASÖLU 55 KR. Morgunblaðið/Þorkell Sendinefnd bæjarstjómar Egilsstaða hjá samgönguráðherra í gær. Helgi Halldórsson forseti bæjarstjóm- ar skyggir á Einar Rafn Haraldsson formann atvinnumálanefndar en við hlið hans situr Sigurður Om Símonarsson bæjarstjóri. Matthias Á. Mathiesen liggur í rúminu og Hreinn Loftsson aðstoðarmaður ráðherrans stendur við sjónvarpið. Útboð á gerð Egilsstaðaflugvallar: Fhittu ráðherra mót- mæli á sjúkrabeðinn Bæjarstjóm Ölafsvíkur: Meirihlutinn fall- inn í annað sinn SAMGONGURÁÐHERRA Matt- hías Á. Mathiesen fékk óvænta heimsókn á St. Jósefsspítalann í gær þegar fulltrúar bæjarstjóra- ar Egilsstaða færðu honum harðort mótmælabréf vegna út- boðs á framkvæmdum við Egils- staðaflugvöll. Ráðherrann Fiskmarkað- irnir í Þýzkalandi: Lágt verð fyrirufsa FREMUR lágt verð er nú fyrir ufsa f Þýzkalandi, en karfaverð er tadið viðunandi, rúmar 50 krónur á hvert kíló að meðaltali. Eitt skip seldi f Grimsby á mánudag og fékk lægra verð en fengizt hefur að undanfömu. Sveinborg SI seldi 71 tonn í Grimsby, mest þorsk. Heildar- verð var 4,3 milljónir króna, meðalverð 60,71. Aflinn fór allur í annan og þriðja gæða- flokk. Tvö skip til viðbótar selja afla sinn í Bretlandi í vikunni og um 500 tonn verða seld úr gámum. Gámamir náðu ekki inn á markaðinn á mánudag og verður því að mestu selt úr þeim í dag. Snæfugl SU seldi hluta afla síns, 73 tonn, á mánudag. Með- alverð fyrir karfa var rúmar 53 krónur en ufsa tæpar 40. Verð á ufsa í Þýzkalandi hefur verið lágt að undanfömu. Til- tölulega lítið framboð er á físki héðan um þessar mundir. dvelur á spítalanum eftir upp- skurð. Sendinefndin kynnti ráðherranum sjónarmið heima- manna sem telja að ekki hafi verið reynt til þrautar að ná samningum við þá um verkið. í bréfinu er þess krafist að samn- ingar verði fullreyndir áður en f ramkvæmdimar em boðnar út. Hreinn Loftsson aðstoðarmaður ráðherra sagði í samtali við blaðið að samningar hefðu ekki náðst við heimamenn. Því hefði viðræðunum verið slitið. Stjóm Verktakasambands ís- Iands ályktaði um málið í gær. Segist hún treysta því að ríkis- stjómin fari að lögum og bjóði verkið út. Heimamenn hafí nægt forskot á keppinauta sína og þjóni hvorki byggðinni eða þjóðinni að útiloka samkeppni milli landssvæða. Sverrir Hermannsson, 4. þing- maður Austurlandskjördæmis segir { samtali við blaðið { dag að hann telji ákvörðun samgönguráðherra kórrétta, enda hafí hann ekki átt annarra kosta völ. Halldór Ás- grimsson 1. þingmaður kjördæmis- ins er hinsvegar þeirrar skoðunar að semja eigi við heimamenn sé þess kostur. Helgi Halldórsson forseti bæjar- stjómar sagði að þegar farið væri ERLENDU verkafólki í fisk- vinnslu hefur fjölgað í ár miðað við fyrri ár og verður i vetur á bilinu 300-350 samanborið við 200 að staðaldri mörg undar.far- in ár. Flest fískvinnslufyrirtæki hafa gengið frá ráðningum. og fleiri ofan í saumana a tilboði heima- manna og kostnaðaráætlun verk- fræðistofunnar kæmi í ljós að ekki bæri mikið í milli. Sjá frétt um deiluna, ályktanir og ummæii þingmanna Áustur- lands á bis. 35 - segirMagnús Gústafsson, for- stjóri Coldwater „Okkur vantar mikið af fiski og erum einkanlega illa settir hvað varðar ýsu og þorsk,“ sagði Magnús Gústafsson, forstjóri Coldwater Seafood í Banda- ríkjunum, fyrirtækis Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna, { samtali við Morgunblaðið. Hann sagði að það vantaði í sölu allar tegundir fiskflaka, þvi of lítið byggðarlög ráða til sín erlent verka- fólk en áður, að sögn Óskars Hallgrfmssonar, deildarstjóra vinnumálaskrifstofu félagsmála- ráðuneytisins. Alls starfa 10-11 þúsund manns við fískvinnslu hér- lendis. Leitað er umsagnar verka- lýðsfélags áður en atvinnuleyfí er öbfsvfk. Á STUTTUM fundi bæjarstjóm- ar Ólafsvíkur á mánudag lýsti fulltrúi Alþýðubandalagsins yfir þvi að hann hann drægi sig og sinn flokk út úr meirihlutasam- starfi við A- og L-lista um stjóra bæjarins og að hann hann bæri ekki lengur ábyrgð á störfum bæjarstjórans. Nú er þvi ekki lengur starfandi meirihluti í bæjarstjórninni. Þetta er í annað sinn frá kosningum, sem meiri- hluti i bæjarstjóra Ólafsvíkur brestur, því eftir fyrsta fund bæjarstjóraar eftir kosningar slitu alþýðuflokksmenn meiri- hluta, sem þeir höfðu þá myndað með sjálfstæðismönnum. Meirihluti sá, sem nú er fallinn, var myndaður af tveimur fulltrúum frá Alþýðuflokki, einum frá Al- þýðubandalagi og einum frá lista lýðræðissinna, en fulltrúi hans, Kristján Pálsson, er nú bæjarstjóri. Minnihlutann skipuðu tveir fulltrú- ar sjálfstæðismanna og einn frá Framsóknarflokki. Bæjarstjómarfundurinn á mánu- dag var stuttur, eða tæpar 15 mínútur. Nokkur mál vom á dag- skrá, en í upphafí fundarins leitaði fulltrúi Alþýðubandalagsins af- brigða frá fundarsköpum til að leggja fram bókun sína Kristján Pálsson, bæjarstjóri og fulltrúi L-lista, sagði bókunina koma al- gjörlega á óvart, því ekki hefði slíkt verið rætt innan meirihlutans. Ósk- aði hann eftir að leggja fram bókun síðar á fundinum. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs um bókunina. Forseti bæjarstjómar, Sveinn Þ. Elínbergs- son frá Alþýðuflokki, lýsti því þá yfír að í ljósi bókunarinnar væri hefði verið unnið af físki fyrir þá, þó verð væri gott og hag- kvæmt að vinna físk fyrir Bandarikjamarkað. Ástæðan væri sú að frystihúsin hefðu ekki fengið starfsfólk. Einnig skorti fiskblokk til vinnslu í verksmiðj- nninti { RanHarflfjiinnm. Magnús sagði að íslenski fiskur- inn væri ekki eins háður verðsveifl- um og fískur frá samkeppnisaðilum vegna þess að varan væri góð og viðskiptavinimir tryggari. Fyrir- tækið hefði lagt áherslu á að halda tryggum viðskiptavinum með því að veita þeim ömgga og góða þjón- veitt og hingað til hefur það aldrei gerst að atvinnuleyfí hafí verið veitt, hafí verkalýðsfélagið lagst gegn þvi. Framkvæmdastióm Verka- mannasambands Islands skoraði { gær á öll aðildarfélög sambandsins að hafna umsóknum um atvinnu- ekki ástæða til að ganga til dag- skrár og myndi hann taka ákvörðun um að slíta fundi. Kristófer Þorleifs- son, annar fulltrúi sjálfstæðis- manna, fékk þá orðið og sagði rétt að bæjarstjóm greiddi atkvæði um fundarslit. Minnti hann á að ýmis mál væra á dagskrá, svo sem að svarað yrði fyrirspumum, sem minnihlutinn hefði þegar lagt fram {13 liðum. Forseti varð við þessum tilmælum og greiddu allir fulltrúar fráfarandi meirihluta atkvæði með því að slíta fundi þá þegar, en sjálf- stæðismenn og framsóknarmaður- inn gegn því. Forseti bæjarstjómar sleit þá fundi en tilkjmnti að fljót- lega yrði boðað til aukafundar í bæjarstjóm, þar sem á dagskrá yrðu meðal annars skil á ársreikn- ingum bæjarins 1986. — Helgi Grindavík: Slasaðist á fjórhjóli Grindavik. FYRSTA fjórhjólasiysið, sem lögreglan í Grindavík skráir, átti sér stað á sunnudag er ungur Grindvíkingur slasaðist nokkuð. Pilturinn komst við illan leik heim til sín á hjólinu, en var svo þjáður að ekki var þá hægt að fá upplýs- ingar um tildrög slyssins. Hann var fluttur á sjúkrahús. ustu. Ennþá benti ekkert til annars en þessir viðskiptavinir héldu tryggð við fyrirtækið. Hann sagði að það væri ekki til- efni til bjartsýni hvað verð snerti. Sjávarafurðir hefðu hækkað miklu meira en önnur matvæli á Banda- ríkjamarkaði undanfarin tvö ár. „Við teljum það gott ef við náum að halda þessu verðlagi. Við leggj- um áherslu á að halda í trygga viðskiptavini og vonum því að það verði unnið mikið af góðum físki fyrir Bandaríkjamarkað á næst- unni,“ sagði Magnús Gústafsson að lokum. leyfí fyrir útlendinga meðan (slenskir atvinnurekendur neita nýj- um kjarasamningum við íslenskt verkafólk. Einkum er áskomninni beint til aðildarfélaga þar sem físk- vinnsla er aðalatvinnugrein byggð- arlagsins. Sjá bls. 4 Erlendum fískverkamönnum fjölgar úr tvö hundruð í á fjórða hundrað Kr.Ben Vantarí sölu allar tegundir fiskflaka

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.