Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987 -t Barna- starf í kirkj- umimer hafið Barnastarfið í Grensáskirkju er vel sótt Morgunblaðið/Svemr Hjörtur Steindórsson aðstoðar afmælisbarn vikunnar, Þóreyju Birgis- dóttur 9 ára, við að kveikja á kertunum BARNASTARF hófst í öllum kirkjum í Reykjavík og flestum kirkjum úti á landi síðastliðinn sunnudag. Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar bamastarfið hófst í Grensáskirkju í Reykjavik. Halldór Gröndal prestur í Grensáskrikju sagði í samtali við Morgunblaðið að starfíð væri vel sótt. Aðspurður að því hvemig starfíð færi fram, sagði hann að mikið væri sungið og að hverri viku fengju bömin mynd, sem þau límdu inn í bók er heitir Kirkjumappan mín. Myndimar eiga við ákveðinn texta úr biblíunni, sem lagt er út af og talað um hvem sunnudag. Halldóri sagði að margir foreldrar fylgdust með bamastarfinu, en hon- um til aðstoðar er ungt fólk úr hverfínu. Halldór Gröndal, prestur tekur á móti lítilli stúlku, sem komin er til að taka þátt í bamastarfinu Börnin biðjast fyrir af milcilli innlifun EIJMANGRUÐ svalahýsi og sólstofur eftir þínum hugmyndum úr viðhaldsfríu PVC efni. Einnig rennihurðir, renniglugga, svalahurðir o.fl. Komið og sannfærist um gæðin. Sýningarhús á staðnum. r uggar og Gardhús hf. Smiðsbúð 8, 210 Garðabæ, sími 44300. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI &TDK HUÓMAR BETUR mkalið: Flug, gisting á Hotel Graf Moltke í 2ja manna herbergjum og morgunverð I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.