Morgunblaðið - 06.10.1987, Page 20

Morgunblaðið - 06.10.1987, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987 -t Barna- starf í kirkj- umimer hafið Barnastarfið í Grensáskirkju er vel sótt Morgunblaðið/Svemr Hjörtur Steindórsson aðstoðar afmælisbarn vikunnar, Þóreyju Birgis- dóttur 9 ára, við að kveikja á kertunum BARNASTARF hófst í öllum kirkjum í Reykjavík og flestum kirkjum úti á landi síðastliðinn sunnudag. Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar bamastarfið hófst í Grensáskirkju í Reykjavik. Halldór Gröndal prestur í Grensáskrikju sagði í samtali við Morgunblaðið að starfíð væri vel sótt. Aðspurður að því hvemig starfíð færi fram, sagði hann að mikið væri sungið og að hverri viku fengju bömin mynd, sem þau límdu inn í bók er heitir Kirkjumappan mín. Myndimar eiga við ákveðinn texta úr biblíunni, sem lagt er út af og talað um hvem sunnudag. Halldóri sagði að margir foreldrar fylgdust með bamastarfinu, en hon- um til aðstoðar er ungt fólk úr hverfínu. Halldór Gröndal, prestur tekur á móti lítilli stúlku, sem komin er til að taka þátt í bamastarfinu Börnin biðjast fyrir af milcilli innlifun EIJMANGRUÐ svalahýsi og sólstofur eftir þínum hugmyndum úr viðhaldsfríu PVC efni. Einnig rennihurðir, renniglugga, svalahurðir o.fl. Komið og sannfærist um gæðin. Sýningarhús á staðnum. r uggar og Gardhús hf. Smiðsbúð 8, 210 Garðabæ, sími 44300. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI &TDK HUÓMAR BETUR mkalið: Flug, gisting á Hotel Graf Moltke í 2ja manna herbergjum og morgunverð I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.