Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 25
fe MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987 25 þykkja eða styðja það, sem hinar stóru vilja. Ég á bágt með að sam- þykkja það. Grundvallaráhugamál allra þjóða í heiminum í dag, smárra sem stórra, ætti að vera, að sameinast um eitt áhugamál, en það er, að lifa í friði og njóta velmegunar. Innanlands á fólk rétt á, að búa við stjórnarfar, sem byggist á vali meirihlutans. Alþjóðlega eigum við rétt á, að búa við umhverfi, þar sem einstaklingurinn á heimtingu á að lifa frjálst og án þess að stöðugt vaki yfir mönnum hætta á, að utan- aðkomandi ríki þrengi að frelsi þeirra. Smáþjóðirnar hafa vissulega sameiginlegt hagsmunamál, að vernda friðinn. Trúið mér er ég segi, að stórþjóðunum er einnig umhugað um að tryggja friðinn. Hugtakið „smáþjóð", hélt forset- inn áfram," er teygjanlegt og tekur til 61íkraJ)átta og mismunandi að- stæðna. Eg er þvi ekki sannf ærður um, að réttmætt sé að tala frekar um einstök atriði í þessu sam- bandi, svo raunverulega sé hægt, að tala um „sameiginleg hagsmuna- mál" smáþjóða." NATOtryggir öryggi Norðurlanda Svenska Dagbladet: „Telur for- setinn, að kjarnavopnalaust svæði Ronald Reagan, Bandaríkjaforseti, og George Shultz, utanrfkisráðherra Bandaríkjanna. í Norður-Evrópu myndi auka eða minnka ðryggi Norðurlanda?" Forsetinn svarar. „Ég trúi því ekki, að kjarnavopnalaust svæði í Norður-Evrópu myndi auka öryggi Norðurlandanna. Öruggasta leiðin til að tryggja öryggi Norðurlanda og allrar Evrópu, er að Atlantshafs- bandalagið haldi áfram að vera það öfiugt, að það haldi varnarmætti sinum gagnvart hugsanlegri árás ríkja Varsjárbandalagsins. NATO er varnarbandalag frjálsra og sjálf- stæðra þjóða. Aðildarrikin öll leggja fram sinn skerf til bandalagsins eftir efnum og ástæðum. Alþjóða- samþykkt, sem virtist kljúfa NATO í tvær fylkingar myndi veikja bandalagið, raska jafnvægi og hafa skaðleg áhrif á varnarmátt banda- lagsins." Sænskt blað tileinkað Islandi SÆNSKT tímarit, sem gefið er út i samvinnu þriggja sænskra verkalýðsfélaga, sem í eru starfsmenn f skógar-, pappírs- og trjávöruiðnaði tileinkar ís- landi ágústhef tí sitt. í blaðinu er viða komið við í íslensku þjóð- félagi, fjallað um náttúru ís- lands, sögu og fornbókmenntir fslendinga. Meðal efnis í blaðinu eru viðtöl við Ásmund Stefánsson forseta Al- þýðusambands íslands, Orra Hrafnkelsson framkvæmdastjóra Trésmiðju Fljótsdalshéraðs á Egils- stöðum, Eyjólf Axelsson fram- kvæmdastjóra Axis, og fleiri. Einnig er rætt við Jón Loftsson, skógarvörð, og fjallað um Hallorms- staðarskóg. Þá er í blaðinu grein um utanríkisstefnu íslendinga, önn- ur um Listasafn ASÍ, og kynning á Eddu Snorra Sturíusonar. Auk fjölda mynda eru svo stuttar grein- ar um ýmislegt sem blaðinu þykir athyglisvert á íslandi. Listræn hönnun í þjóölegu samspíli f^-ifSf^z Það er ekkert eins notalegt og falleg værðarvoð. Hlýleg og falleg gjöf sem er ómissandi í sófanum eða ferðalaginu. Við höfum úrval af fallegum Álafoss ullarfatnaði sem er gaman að klæðast eða gefa. Taktu upp þráðinn! Nú eru prjónavörur hátískuvara. Það þarf ekki endilega að gefa tilbúna flík. Það má alveg eins gefa fallegt garn eða lopa og uppskrift. Eða setjast niður og prjóna sjálf. Arzberg hágæðapostulín Hér er á ferðinni nytjalist sem gleður augað eftir fræga þýska hönnuði eins og Werner Biinch og H. Th. Baumann. Borðhaldið verður ánægjulegt með þessu fallega þýska postulíni og það er gaman að safna því. Við pökkum - tryggjum og sendum um heim allan. ^lafossbúöin & Vesturgata 2, Reykjavík, sími 13404 WV Kirkjutorgi4 Sími622 011 ík i —_ 9 ^sett, góðar verslinir og áhugaverðir staðir í næsta nágrenni. Hótelið er staðsett í Latfnuhverfinu. —ji________________________________________________________________________________________________________________________________________________________ íy . __„________ ____________
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.