Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987 9 PSORIASES - sjúklingar Kanaríeyjaferdir Höfum fengið sérstök kjör í tvær Kanarí- eyjaferðir. Brottfarardagar eru: 1. nóvember, 27 dagar og 27. nóvember, 21 dagur. Hafið samband við skrifstofu okkar milli kl. 13 og 17 í síma 25880. Notfærið ykkur þetta tækifæri að komast í sólina á ódýran máta. Samtök psoriases- og exemsjúklinga, Baldursgötu 12, 101 Reykjavík, sími 25880. Innrömmun Sigurjóns HVAÐ ER MYND ÁN RAMMA Póstkröf uþjónusta INNRÖMMUN 3IOUWJÖNS RMULA 22 SÍMf 31788 Róttækt útvarp Nokkrar umræður hafa orðið um það í Stúdentaráði Háskóla íslands, hvort ráð- ið eigi að gerast þátttakandi í að stofna róttækt útvarp. Af fréttum má ráða að vinstri meirihiutinn í stúdentaráði telji niðurstöðu málsins liggja fyrir, áður en það er borið undir stúdentaráðið. Kemur sú afstaða þeim ekki á óvart, sem kynnst hafa viðhorfum róttæklinga og vinnu- brögðum. Er að því stefnt, að róttæka útvarpið hefji útsendingar 1. desember nk., en meðal þeirra sem vinna að undir- búningi þess er enginn annar en Þorbjörn Broddason, er hefur hingað til skipst á að tala um fjölmiðlun í nafni fólagsvís- indadeildar háskólans og Alþýðubanda- lagsins. Róthf. Hinn 13. júli síðastlið- inn var gengið frá samþykktum félagsins Rót hf., sem hefur þann tilgang að stofnsetja og reka eigin útvarpsstöð og að standa að útgáfu- starfsemi f tengslum við hana. í stjóm þessa fé- lags sitja samkvæmt tilkynningu f Lögbirt- ingablaðinu: Kristján Ari Arason, formaður, Sofffa Sigurðardóttír (sem hef- ur prókúm), Jón Kjart- ansson frá PálmhoHi, Theodór G. Guðmunds- son, Þóra L Stefánsdótt- ir, Jón Rúnar Sveinsson og Ingibjörg Hafstað. í varastjóm em Sveinn Rúnar Hauksson, Þór- oddur Bjamason og Ragnar Stefánsson. Af þessum hópi er hinn sfðastnefndi þekktastur. Ragnar hefur verið einn af forvígismönnum Fylk- ingarinnar, er aðhyllst hefur byltingu f nafni Trotsky, og hann hefur fram undir hið sfðasta að minnsta kosti lztið þannig á, að Alþýðu- bandalagið væri ekki nægilega róttækt fyrir fdg, Upphaflegt hlutafé Rótar hf. er 155 þúsund krónur, hinn 13. júlf höfðu verið greiddar 50 þúsund krónur af þessari upphæð, en greiðslu eft- irstöðva átti að vera lokið 1. september sfðastliðinn. Ef litíð er yfir listann yfir hluthafana sést að aðeins eitt félag vinstri- sinna á hlut f félaginu, það er Félag vinstri- manna í Háskóla tslands. En einmitt það félag beit- ir sér fyrir því, að Stúdentaráð Háskóla ís- lands gerist hluthafi f Rót hf. Ef af þvf yrði, stæðu stúdentar sem heild að þessari útvarpsstöð og hún gætí sagst tala f þeirra nafni og kannski eklri neinna samtaka annarra. Hugmyndin um aðild stúdentaráðs hefur vafa- laust vaknað f byijun september, þegar for- ráðamönnum Rótar hf. varð (jóst, að þeir kæm- ust skammt með 155 þúsund króna hlutafé. Þá var tilkynnt að ákveð- ið hefði verið að efna til hlutafjárútboðs fyrir Rót hf. til að safna 3,5 til 4,5 miiyónum króna. Var jafnframt skýrt frá þvf, að um 250 félagasamtðk- um hafi verið send boð um kynningarfund, sem haldinn var 9. september. Sfðan hefur lftíð frést af málinu nema af vett- vangi stúdentaráðs. Regnhlíf Fyrir skömmu var sagt fráþvf hér f Staksteinum, að breska vikuritíð The Economist teldi sósf- alíska flokka vera búna að giata hugsjóninni og þar með markmiðinu, sem sameinar félaga f þeim undir einu merid. Þess f stað væru flokk- arnir að breytast í einskonar regnhlff fyrir hópa, sem beijast fyrir þröngum, einangruðum markmiðum. Þessir ein- stefnuhópar hafa orðið æ háværari á Vesturlönd- um hin sfðari ár. Hér á landi hafa þeir stundum verið kenndir við gras- rótina og var það orð komið inn f pólitískar umiæður hér, áður en græningjar urðu að póli- tfsku afli annars staðar. Róttæka útvarpið stað- festir, að vinstrisinnar hér á landi hafa skipst upp f einstefnuhópa. Rót- tæka útvarpið á að verða einskonar regnhlff, eða grasrótarútvarp, eins og aðstandendur þess kalla sjálfa sig. í fréttatilkynn- ingu frá þeim segir meðal annars: „Markmiðið er ekki að afla hagnaðar heldur skapa vettvang fyrir þjóðfélagslega og menn- ingarlega umræðu. Mun útvarpið leggja sérstaka rækt við umræðu um: Mannréttmdainál, þjóð- frelsismái, velferðarmál, verkalýðsmál, umhverf- ismál, meimingarmál, friðarmáL kvenfrelsis- mál og uppeldis- og menntamál." Þeir málaflokkar, sem þarna eru nefndir, gefa til kynna hvaða skoðanir einstakir hópar á bak við stöðina tflvonandi hafa. Má helst ætla, að stjórn Rótar hf. ætii að skipta sólarhringnum eða vik- unni á mflíi þessara hópa, þannig að á ákveðnum tfmum dags eða ákveðna daga getí hlustendur heyrt boðskap þeirra á öldum (jósvakans. í tfl- kynningu frá útvarps- félaginu Rót hf. segir þó einnig: „Þegar stöðinni vex flskur um hrygg, verða einnig dagskrárlið- ir í hennar nafni, svo sem fréttaþjónusta f tengslum við óháðar eriendar fréttastofur." Hér skal ekki reynt að ráða f það, hvað eru „óháðar erlendar frétta- stofur" að mati aðstand- enda Rótar hf. en án þess að vera rótariegur má slá þvf föstu, að tfl- gangur Rótar hf. er ekki að vera óháð útvarpsstöð eða flytja óhlutdrægar upplýsingar. Eitthvað hefði heyrst f róttæklingum f háskól- anum ef Vaka hefði ákveðið að eiga aðild að svipuðum fjölmiðli á hin- um vængnum. En „gott“ siðferði er fólgið f þvf að eht skuli ganga yfír vinstri menn, en annnfl yfír alla aðra! Það er gamla sagan. Hitt er annað mál, að ánægjulegt hefði verið ef háskólamenn hefðu sameinast um góðan fjöl- miðfl, útvarp eða qón- varp, og hafíð herferð f þágu þekkingar, klassfskrar listar og fslenskrar arfleifðar. En slfk starfsemi bfður þeirra vonandi f skóla- sjónvarpi ríkisútvarps- ins. Tíminn er dýimætur við ávöxtun peninga. Gæti Verðbréfamarioður Iðnaðarbankans aðstoðað við að nýta hann fyrir þig? Vextir eru leiga fyrir afnot af peningum. Því lengri sem leigutíminn er, því hærri verður leigan. Ef vextir eru 10% hækka 100 þús. í krónur 110 þúsund á einu ári - en í 200 þús. krónur á 7 árum og nærri 1.100 þúsund á 25 árum. Hjá Verðbréfamarkaði Iðnaðarbankans fást traust skuldabréf með 9-11 % vöxtum umfram verðbólgu. Þannig tvöfaldast peningarnir að raunvirði á 7 árum og 11-faldast á 25 árum. Sem dæmi má taka bankabréf Iðnaðarbank- ans með 9,1-9,8% vöxtum, skuldabréf Glitnis hf. með 11,1% vöxtumogSJÓÐSBRÉF Verðbréfamarkaðsins með 11-11,5% ávöxtun umfram verðbólgu. Síminn að Ármúla 7 er 68-10-40. Heiðdís, Ingibjörg, Sigurður B. eða Vilborg eru jafnan reiðubúin til að veita allar nánari upplýsingar. Verðbréfamarkaður iðnaðarbankans hf. TSílamatkadulinn Ford Escort 1600 LX ’ 84 Rauður ekinn 32 þ.km. 2 dekkjagangar, út- varp+segulband. Verö kr. 340 þús. mmm MMC Pajero Turbo 1987 Silfurgrár, sjálfsk., ekinn 21 þ.km. Glæsileg- ur 7 manna jeppi. Verð 1150 þús. Toyota Tercel 4x4 1987 Sitfurgrár, ekinn aöeins 12 þ.km. Sem nýr. Verö 570 þús. Nissan Twin Cam SR 1988 Rauður, ekinn 3 þ.km. Útvarp + segulb. Grjótgrind, silsalistar, rafm. i rúðum o.fl. Nýr kraftmikill sportbfll. Verð 670 þús. Subaru station 4x4 '84 39 þ.km., sjálfsk. V. 440 þ. Lada Sport '87 11 þ.km., ýmsir aukahl. V. 300 þ. Toyota Corolla 1300 DX '86 32 þ.km., 5 dyra. V. 380 þ. (Sk. ód). Ford Escort 1600 LX '84 32 þ.km., 5 dyra. V. 340 þ. BMW 316 '86 7 þ.km., sem nýr. V. 615 þ. (Sk. ód). Saab 900i '86 17 þ.km. 4 dyra. V. 630 þ. Mazda 323 LX 1300 ’87 Blásans, 5 glra. Sem nýr. V. 390 þ. Citroen CX GTI ’82 Úrvalsbíll m/sóllúgu o.fl. V. 460 þ. Mazda 323 (1.3) '85 Sjálfsk., 22 þ.km. 3 dyra. V. 330 þ. MMC Colt 1500 '86 28 þ.km. Útv. + segulþ. o.fl. V. 390 þ. Toyota Tercel 4x4 '84 50 þ.km. Gott eintak. V. 440 þ. BMW 316 (4 dyra) '85 38 þ.km. 5 glra. V. 560 þ. Mercury Topaz GS '85 49 þ.km. 5 gíra m/framdrifi. V. 480 þ. Blazer sport ’ 85 28 þ.km. V-6. Glæsilegur jeppi v. 980 þ. Toyota Corolla Twin Cam 16 '85 23 þ.km. Silfurgrár sportbíll. V. 520 þ. MMC Pajero langur '84 Bensin, 60 þ.km., aflstýri o.fl. V. 740 þ. Range Rover '76 Vél nýupptekin gott elntak. V. 380 þ. Land Rover diesel 10 manna '81 Ný vél o.fl. Sórstakur bíll v. 550 þ. BMW 520i '86 6 cyl. sjálfskiptur, leöurklæddur.læst drif o.fl aukahl. V. 920 þ. Bíll i algjörum sórftokki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.